Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 54

Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ IHX DIGITAL 1 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI 94 Frumsýning: Jerry Maguire Sem besta myndin Tom Cruise sem Cuba Gooding Jr. s aukaleikarinn Sem besta frumsamda handi Sem best klippta myndin ' V“ Jt Golden :m besti leik íd.Jerry Maguire jppmyndin í landarikjunum i samfleytt 14 Einstök mynd sem fólk vill sjó ★ ★★ S.V.Mbl. ★ ★★ 1/2 Ó.F.X-IÐ ★ ★★★ J.G.G. FM 957 ★ ★★ Ó.H.T Rás 2 aftur HX , luul Ulí'F Sýnd í sal-A kl. 4.307 6.45, 9 og 11.30. 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN: MILOS FORMAN FYRIR BESTA AÐAHLUTVERK KARLA: WOODY HARRELSON 2 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN: FYRIR BESTU LEIKSTJORN: Milos Forman FYRIR BESTA HANDRITIÐ. HLAUT GULLBJÖRNINN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNIIBERLÍN SEM BESTA KVIKMYNDIN. ★ ★★l/2 Ó. F. X-ið ★★★l/2 S. V. Mbl ★ ★★ Ó. H.T Rás 2 ★★★ú.D.DV Sýnd kl. 4.30, 6.45. 9 og 11.30. B.1.16 ÁRA. IMýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Evitu. Kvikmyndin Evita frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ og Regnboginn hafa hafið sýningar á kvikmyndinni Evita í leikstjórn Alans Parker en hún hlaut þrenn Gojden Globe verðlaun og er tilnefnd til fernra Ósk- arsverðlauna í ár. Með aðalhlutverk fara Madonna, sem leikur titilhlutverkið, Antonio Banderas sem fer með hlutverk sögumanns- ins Ché, Jonathan Pryce sem leikur Juan Perón og Jimmi Nail sem leikur tangósöngv- arann Agustin Magaldo. Myndin er byggð á söngleik þeirra Andres Lloyd Webbers og Tims Rice sem kom fyrst út á hljómplötu í nóvember árið 1976 og náði metsölu í kjölfar vinsælda lagsins „Don’t Cry For Me Argentina". Söngleikurinn var síðan færður upp á svið í London árið 1978 og átti eftir að verða vinsælasti söngleikur allra tíma en alls var hann sýndur í 2.900 skipti áður en yfír lauk. Árið 1979 var söng- leikurinn settur upp á Broadway við álíka miklar vinsældir. Evita fjallar um lífshlaup Evita Mariu Ibarguren Durate Perón sem var af fátæku fólki komin en braust til æðstu metorða í Argentínu og var orðin forsetafrú aðeins 27 ára að aldri. Hún tók þegar til við að laga það sem hún taldi hafa aflaga farið í þjóðfé- laginu og aflaði sér gífurlegra vinsælda alþýð- unnar með því að ausa fé úr opinberum sjóð- um í byggingu þúsunda nýrra skóla, sjúkra- húsa og annarra velferðarstofnana sem allar báru nafn hennar. Hún stofnaði einnig kvennahreyfingu Perónista og aflaði konum kosningaréttar í Argentínu. Þegar Eva var 32 ára gömul greindist hún með ólæknandi krabbamein og lést ári síðar. Dauði hennar olli langvinnri þjóðarsorg í Argentínu sem eimir eftir af enn þann dag í dag. NETFANG: http://www.sambioin.com/ m DÍ€B€C □□Dolby SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNING: KOSTULEG KVIKINDI ★★★ ★★★ Ó. H. Rás 2 ★★★ A. E. HP ★★★ Þ. Ó. Bylgjan JOHN CLEESE U. D DV JAMIE LEE CURTIS f KEYIN KUNE MICHAEL PALIN Fyrir alla aódáendur „Monty Python' og „A Fisli Called Wanda kenmr glæný sprenghlægileg grínmynd. I láðfuglarnir úr Fiskinum Vöndu eru komnir saman á hvíta tjaldið eftir langa bið. Rekstur risastórs dýragarðs á Englandi er höfuðverkurinn og innan veggja hans finnast vægast sagt kostuleg kvikindi. Aðalhlutverk. John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin. Don’t Pet Them. Lygarinn frumsýnd- urí Los Angeles y GAMANLEIKARINN góðkunni, Jim Carrey, sést hér koma til frumsýningar nýjustu myndar sinnar „Liar, Liar“ í Los Angeles í vik- unni. Með honum á myndinni er eiginkona hans, Lauren Holly. Myndin fjallar um mann sem er óforbetranleg- ur lygari en eftir að lögð eru á hann álög getur hann ekki annað en sagt sannleikann hvort sem honum líkar betur eða verr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.