Morgunblaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM MEÐ Brad Pitt í „Devil’s Own“. Skotinn í síðuna og brjóstið KRISTIAN Alfonso, leikkona í þáttunum „Days of Our Lives“, veifar til aðdáenda sinna á hátíðinni. Sápuhátíð í Los Angeles ► SÁPUÓPERAN General Hospital fékk sex verðlaun þegar hin árlega sápuóperuverðlauna- hátið fór fram í Los Angeles í Bandaríkjunum nýlega. Meðal þeirra sem fengu verðlaun var Genie Francis, sem komin er sex mánuði á leið, en hún var valin besta leikkona í sápuóperu. GENIE Francis með verð- launagrip sinn. Jazzklúbburinn MÚLINn í kvöld kl. 21 Tómas R. Einarsson. Ný frumsamin tónlist fyrir kontrabassa og hljómsveit. JÓMFRÚIN LÆKJARGÖTU 4 - 5510100 LEIKARINN Treat Williams, 45 ára, sem leikur í myndinni „Devil’s Own“ ásamt Brad Pitt og Harrison Ford, hefur ekki átt sjö dagana sæla á hvíta tjaldinu. „Ég enda iðu- lega sem fórnarlamb. í „Thing to Do in Denver When You’re Dead“ var ég skotinn í brjóstið, í „Hand- gun“ var ég skotinn í síðuna, í „Mulholland Falls“ kastar Nick Nolte mér út úr Dakota DC-3 flug- vél, í „The Phantom““ er ég sprengdur í loft upp, og í „The Devil’s Own“ fæ ég kúlu í andlit- ið,“ segir Williams og dæsir. Upp á síðkastið hefur farið að bera meira á Williams í kvikmynd- um en á níunda áratugnum lék hann einkum í lítt þekktum kvik- myndum. Auk „Devil’s Own“ er síðar á árinu væntanleg mynd hans „Deep Rising“. t|« érn ufmæli IttéttM Nú er frítt inn um allar helgar og öll kvöld 7 dansarar- og 5 nýir Opið þriðjud.—sunnud. frá kl. 20-01, föstud. og laugard. kl. 20-03. Upplýsingar í síma 553 3311 eða 896 3662. BOHEM Grensásvegi 7,108 Reykjavik • Simar: 553 3311 • 896 3662 Snyrtilegur klæðnaður \\\\\\W\; Hvcrfisgata 8-1B • Sirai:S8Z 88ID Rœggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á Íéttari nótur á Mímisbar. -þin saga! STÓRDANSLEIKUR föstudags- og laugardagskvöld STUÐHLjÓMSVEITIN PAFAR heldur uppi fjörinu til kl. 03 Mættu í stuðið KAFFI REYKJAVÍK - Sta&urinn bar sem stu&i& er (áður Amma Lú) Brugghús kjallarans Nýlagað I kútunum Hljómsveltin %?: Konfekt leikur föstudags- og laugardagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.