Morgunblaðið - 21.03.1997, Page 42

Morgunblaðið - 21.03.1997, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Theodór p1' BORGNESINGAR unnu sér rétt til að spila um íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni í brids, sem fram fer um bænadagana. Myndin er tekin á æfingu hjá þeim félögum í bridssveit Sparisjóðs Mýrasýslu, talið frá vinstri: Kristján Snorrason, bankastjóri Búnaðarbankans í Borgarnesi, Guðjón Ingvi Stefánsson framkvæmdastjóri, Jón Þ. Björnsson yfirkennari og Jón Ágúst Guðmundsson verkfræðingur. Sveitin hefir ekki áður tekið þátt í úrslitakeppninni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Meistaramót NL-vestra í tvímenningi MEISTARAMÓT Norðurlands vestra í tvímenningi var haldið á Hvammstanga laugardaginn 15. mars. 16 pör kepptu um svæðis- meistaratitilinn 1997, en hann gef- ur rétt til þess að fara beint í úrslit í haust. Keppnisstjóri var Björk Jónsdóttir frá Siglufirði og Magna Magnúsdóttir sá um veitingar og eru þeim færðar bestu þakkir. Gef- andi verðlauna var Saumastofan Drífa á Hvammstanga. Öruggir sig- urvegarar voru Jón Sigurbjörnsson og Ölafur Jónsson frá Siglufirði, en hörð barátta var um önnur verð- launasæti milli þeirra sem enduðu í 6 næstu sætum. Keppnisform barómeter, 60 spil. Jón Sigurbjömsson - Ólafur Jónsson 76 Kristján Blöndal - Stefán Benediktsson 49 ViðarJónsson-UnnarA.Guðmundsson 46 Erlingur Sverrisson - Elías Ingimarsson 45 Aðalbjöm Benediktss. - Guðm. H. Sigurðsson 42 Bogi Sigpirbjömsson - Birkir Jónsson 41 Afmælismót Lárusar Hermannssonar Sigurvegarar í afmælismóti Lár- usar Hermannssonar, urðu bræð- urnir Ólafur og Hermann Lárussyn- ir, synir afmælisbamsins. Þátttaka var frekar dræm, þrátt fyrir góð verðlaun. Röð efstu para varð þessi: HermannLárusson-ólafurLárusson 57 Guðjón Bragason - Vignir Hauksson 55 Halldór Már Sverrisson - Brynjar Valdimarsson 46 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 28 Dúa Ólafsdóttir—Þórir Leifsson 20 Spilað var í húsi Bridssambands- ins. Keppnisstjóri var Jakob Krist- insson. Mótshaldarar vilja koma þökkum á framfæri til Guðlaugs Sveinssonar fyrir hans framlag til mótsins. Bridsfélag Breiðfirðinga Firma-hraðsveitakeppni félags- ins hófst síðastliðinn fimmtudag, 13. mars, með þátttöku 11 sveita. Engin sveit náði afgerandi forystu á fyrsta spilakvöldinu og ljóst að keppnin verður spennandi þau fjög- ur kvöld sem hún stendur yfir. Sveit Vöku fékk hæsta skor fyrsta spila- kvöldsins, 596 stig, en meðalskor er 540. Staða efstu sveita er nú þannig: Vaka - Páll Þór Bergsson 588 Bíliðnafélag íslands - Maria Ásmundsdóttir 588 Bílaréttingar Sævars - Rúnar Einarsson 586 Armur, réttingar og málun - Nicolai Þorst. 575 Albert og Þór, Hafnarfírði - Ingibjörg Halld. 569 Alp-bílaleiga - Sigriður Pálsdóttir 557 Næsta spilakvöld hjá félaginu er fimmtudaginn 20. mars. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 18. mars lauk tveggja kvölda tvímenningi hjá BRE. Úrslit urðu á þessa leið: Auðberpr Jónsson - Jón Ingi Ingvarsson 441 Jónas Jónsson - Guðmundur Magnússon 421 Ásgeir Metúsalemsson - Kristján Kristjánsson 413 Atli Jóhannesson - Jóhann Þórarinsson 397 Glœsileg hnífapör SILFURBÚÐIN L/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœrÖu gjöfina - í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! HAPPDRÆTTT ae Vinningaskrá 43. útdráttur 20. mars 1997 Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 44572 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr, 200.000 (tvðfaldur) 25448 48664 49263 78254 Kr. 50.000 Ferðavinningar 20029 24170 30217 40995 54651 66652 21504 24379 40745 45621 60172 71221 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.C )00 (tvi ifaldur 1071 10414 17590 28558 35819 45635 56513 66618 1147 10621 17731 28788 36493 45726 56712 67010 1183 10766 18096 29777 36726 46354 57232 67512 1293 11443 18918 30056 36764 47234 57356 67519 1374 11572 19058 30137 37895 47565 57579 67918 1523 11689 19570 30356 38321 47597 57645 68062 1594 11825 20057 30584 39186 47864 57653 68107 2542 12202 20447 30872 39382 48051 57658 68220 2865 12844 20557 30911 40064 49054 59100 69138 3045 12867 21069 31393 40537 49316 59153 69403 3781 13120 21145 31887 40604 49473 59742 69657 4020 13426 21471 32042 40719 49674 59859 70476 4703 13644 21510 32140 40988 49861 59919 71822 5146 13800 21848 32353 41300 50144 60166 72624 5197 13831 21978 32482 41339 50371 60846 72990 5807 13991 21980 32541 41416 50416 60894 73110 6728 14079 23466 33331 41701 50930 61226 73932 7039 14286 24266 33401 41855 51111 61658 73933 8111 14757 24537 33569 41931 51531 62046 74179 8197 14857 24710 33973 42443 52426 62476 75587 8225 14872 25153 34018 42694 52534 62524 76231 8641 14952 25170 34075 42716 52849 63121 76427 8679 15548 25292 34134 43166 52995 64021 76474 8926 15737 26151 34245 43177 53318 64414 77292 8968 15887 26343 34623 43734 53777 64632 77760 8975 16217 26566 34785 43935 54272 65265 78571 9439 16458 26941 35300 44091 54678 65379 79452 9484 16807 27431 35306 44232 54765 65541 79734 9594 17068 27689 35357 45403 55327 65545 10303 17572 27881 35474 45593 55697 66445 Nœsti útdráttur fer fram 26. mars 1997 Heimasíða á Interneti: Http//www.itn.is/das/ Matur og matgerð Neyðin kennir naktri konu að spinna Á Stór-Reykjavíkursvæðinu fæst engin mjólk o g rjómi þessa dagana, segir Krístín Gestsdóttir, sem breytir bara uppskriftum sínum í samræmi við það. EINHVERJIR sumarboðar eru komnir þrátt fyrir frost og vetrartíð um allt land svo sem sílamávur sem er enginn aufúsu- gestur og svo tylltu vinsælli fugl- ar - álftahópur - tánum á Suð- Austurland í vikunni.Einn sumar- boðinn enn hefst hér við í híbýlum mínum, sem er ekki fremur en sílamávurinn aufúsugestur, en það er einmana fiskifluga, sem flögrar um innan um blómin í stofuglugganum og heldur að það sé komið sumar, ég get ekki feng- ið af mér að hrekja hana út í kuldann og því síður drepa hana, þó sjaldan sé ég hrifin af slíkum gestum. Nú standa fermingar fyrir dyrum með ijómaleysi og vandræðum því samfara. Ymis- legt má nota í staðinn fyrir ijóma í mat, svo sem hreina jógúrt og ijómaost að ógleymdum Mascarp- oneosti sem er góður í kökur og krem, hér er uppskrift af einni slíkri tertu og uppskrift af forrétti, sem hægt er að breyta. Það sem er inni í sviga er fyrir þá sem enga mjólk og ijóma eiga. Rúlla með aspas og osti Rúllan: 4 eggjarauður 4 msk. vel heitt vatn, 3. Frystið rúlluna eða geymið í kæliskáp. 4. Berið rúlluna fram heila og heita, skreytið með dillgreinum eða aspastoppum. Setja má reykan lax með á fatið. Jarðarberjaterta Botninn: _________6 eggjarauður________ ______6 msk. snarpheitt vatn__ (ekki sjóðandi) 200 g sykur 150ghveiti 'A tsk.lyftiduft 6 eggjahvítur þó ekki sjóðandi ____________'A tsk, salt_________ ‘A tsk. múskat, kaupið múskathnetur og rífið sjálf ________*A tsk. cayennepipar_____ __________3 dl brauðrasp_________ ________1 msk. kartöflumjöl______ 1 'A dl ijómi (1 dós kotasæla án bragðefna) ‘A + ‘A dl rifinn Parmigiano-ostur _________(rífið hann sjálf)______ _______4 þeyttar eggjahvítur_____ 1. Þeytið eggjarauður með vatni, salt, múskati og cayennepipar. Hrærið brauðrasp, kartöflumjöl og ijóma (kotasælu) út í. Rífið Parmig- iano-ostinn og setjið ’A dl út í. Þeyt- ið eggjahvítur og setjið saman við. 2. Hitið bakaraofn í 210°C, blástursofn í 190°C. Leggið bök- unarpappír á bökunarplötu og smyijið hrærunni jafnt á, stráið síð- an 'A dl af Parmegiano-osti yfír. Bakið í um 10 mínútur. Hvolfið á bökunarpappír. Fyllingin: 25 g smjör (ekki smjörlíki) ____________‘A dl hveiti_________ _________nýmalaður pipar_________ 1 dl ijómi (100 g hreinn ijómaostur) aspas úr einni hálfdós + 2 dl safi reyktur lax og ferskt dill ef vill 1. Bræðið smjörið, setjið hveiti út í og búið til uppbakaðan jafning, þynnið með aspassafa og ijóma (ijómaosti sem er hitaður t.d. í ör- bylgjofni og í hann bætt ‘A dl af volgu vatni). Malið pipar út í. Sker- ið aspasinn í bita og setjið út í. 2. Smyijið þessu á deigbotninn, vefið rúlluna saman, styðjið við með bökunarpappímum sem hún liggur á. 1. Þeytið eggjarauður, vatn og sykur vel saman. Ef vatnið er þeytt með rauðunum verður það léttara og umfangsmeira. 2. Sigtið hveiti og lyftiduft út í og hrærið varlega saman. 3. Þeytið eggjahvítur og blandið varlega saman við. Setjið í spring- form minnst 26 sm í þvermál. 4. Bitið bakaraofn í 200°C, blást- ursofn í 190°C, og bakið fyrst í 5 mínútur, minnkið þá hitann niður í 180° og 170° og bakið áfram í 10-15 mínútur. Kælið og losið úr mótinu. Kremið: 1 pk. (450 g) frosin jarðarber frá Ardo eða öðrum 1 msk. sykur 1 dós Mascarponeostur 1 stórdósjarðarbeijaijómaskyr 4 msk. Toro-jarðarbeijahlaup _________1 dl sjóðandi vatn 1. Raðið jarðarbeijunum á fat, veljið um 25-30 jafnstór ber til að setja ofan á, gæti þurft fleiri. Stráið sykri yfir öll berin. 2. Látið Mascarponeostinn standa á eldhúsborðinu í um 2 klst. fyrir notkun. Setjið í hrærivélarskál og hrærið vel í sundur, hrærið þá jarðarbeijaskyrið saman við. Skerið jarðarberin hálffrosin í bita (ekki þau fráteknu). Setjið bitana út í ost/skyrmaukið ásamt safa sem hefur myndast. 3. Kljúfið kökubotninn og setjið maukið á milli. 4. Skerið jarðarberin fráteknu í tvennt langsum, raðið jafnt ofan á botninn. Hellið sjóðandi vatni á hlaupduftið. Hafið ílátið í heitu vatni meðan það er að leysast upp. Kælið að mestu en hellið þá jafnt yfir ber- in. Kökuna má frysta áður en hlaup- inu er hellt yfir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.