Morgunblaðið - 02.04.1997, Síða 16

Morgunblaðið - 02.04.1997, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ FJÖLMARGAR NÝJAR EIGNIR Á SKRÁ M.a. 110 fm mikið endurnýjað einbýli í Suðurbæ, verð 9,8 millj. Sérhæð í Lækjarkinn. Gott einbýli við Heiðvang. Einbýli við Vesturvang. Sérhæð í Köldukinn. Raðhús við Lækjarhvamm. Lóð og sökklar við Vallarbarð. Glæsilegt einbýli við Þúfubarð. Einbýli fyrir jeppamanninn við Sviðholtsvör. Góð 3ja herb. við Hörgsholt. 4ra herb. við Álfholt. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Við tökum vel á móti þér. Sími 565 5522 Reykjavíkurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang: hollhaf@mmedia.is if ÁSBYRGIif Suóurlandsbraut 54 vi6 Faxafen, 108 Reykjovik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. , EIRÍKUR ÓLI ÁRNASON 2JA HERB. HEIÐARÁS - ALLT SÉR 60 fm 2ja herb. mjög góö íbúö á neöri jaröhæö í góöu þríbýlishúsi. Sérinn- gangur, sérlóö, frábært útsýni. Áhv. kr. 2,8 millj. Verö kr. 5,4 millj. 9736 KRUMMAHÓLAR LYFTA - BÍLSKÝLI Rúmgóö 2ja herb. 60 fm íbúö á 5. hæö í góöu lyftuhúsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verö 5,7 millj. 8544 3JA HERB. HRAUNBÆR 3ja herb. 84 fm falleg íbúö á 2. hæö í góöu húsi sem búiö er aö endurnýja aö utan. Góöar innréttingar, góö sameign. Áhv. bygg- sj. ca. kr. 3,7 millj. Verö kr. 6,7 millj. 9739 SMÁÍBÚÐAHVERFI JARÐHÆÐ 98 fm mjög skemmtileg og rúmgóö 3ja til 4ra herb. íbúö á jaröhæö í góöu þríbýl* ishúsi. Góöar innréttingar, parket. Góö verönd. Verö kr. 7.7 millj. 9310 4RA-5 HERB. OG SÉRH. BLÖNDUHLÍÐ - SÉR- HÆÐ 118 fm mjög skemmtileg neöri sérhæð t góöu þríbýlishúsi. Ibúöin skiptist m.a. I 3 svefnher- bergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús og baö. Góöar innréttingar, parket, endurnýjaö gler. Áhv. húsbr. kr. 6.0 millj. Verö kr. 10.9 míllj. ÞVERHOLT - MOSBÆ stór og góö 4ra herb. 114 fm íb. á 2. hæö, þvherb og geymsla innan íb. Stór og góö herb. Miösvæöis og stutt í allt. Verö 7,9 millj. Áhv. 5,5 millj. byggsj. 622 HÁALEITISBRAUT Falleg og góö 100 fm 4ra herb. Ibúö á 3ju hæö. 3 góö svefnh. Stórar og bjartar stofur með miklu útsýni. Endurnýjaö eldhús og baö. Parket og flísar. Gott hús. Verö 8,5 millj. Áhv. 3.3 millj. 9643 ARNARSMÁRI - FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI 4ra herb. 100 fm mjög falleg íbúö á 2. hæö í litlu fjölbýli. Mjög vandaöar innréttingar. Geymsla og þvottaherb. innan íbúöar. Mjög fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verö kr. 8,9 millj. 1856 FISKAKVÍSL - LAUS Glæsi- leg 5 herbergja 120 fm íbúö á tveimur hæöum í nýlegu húsi. 3 til 4 svefn- herb. Góöar stofur. Vandaöar innrétt- ingar. MikiÖ útsýni yfir borgina. VerÖ 10,5 millj. 7872 ÁLFHEIMAR Mjög falleg H5fm endaíbúö á 2. hæö í nýviög. fjölb. Mikiö endurn. íbúö m.a. nýtt eldhús, parket og fl. Þvottah, í íbúö. Skipti mögul. Verö kr. 8,2 millj. 5681 STÆRRI EIGNIR VEGHÚS - 7 HERB. LAUS Mjög falleg 160 fm 7 herb. Ibúð á 2 hæðum. 6 svefnherb. Góö stofa. 2 baðherb. Þvottaherb. I íbúö. Vandaö aldhús. Áhv. 6,6 milij. Verö 10,9 millj. ÞESSA ÞARF AÐ SKOÐA, SJÓN ER SÖGU RÍKARI. 9366 í SMÍÐUM STARENGI 98-100 - HAGSTÆTT Faiieg vönduö 150 fm raöhús á einni hæö meö innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin aö utan ómáluö, en aö innan eru gólf ílögö og útveggir tilb. til sandspörslunar. Lóö grófjöfnuö. Ódýrt í frágangi. Tif afh. strax. Verö frá 8,0 millj. Verö á húsi til- búnu til innrétt. 9,9 millj. 5439 Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás FOLD FASTEIGNASALA Sími 552 1400 Fax 552 1405 Lyngmóar Vorum að fá í einkasölu glæsilega ca 60 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góðar suðursvalir. Parket, flísar. T.f. þvottavél á baði. Áhv. góð lán. Skipti á stærra 2791 Grenimelur Ca 50 fm 2ja herb. íbúö vestast á Melunum. Nýtt parket. Flísalagt baðherb. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,8 millj. 2803 Klappastígur 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð öll í gamla stílnum, 2,8 metra lofthasð. Lakkaðar gólffjalir á allri íbúö- inni. Útflúraðir pottofnar. Stórir gluggar ofl. Frábær fyrstu kaup Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. 2780 Laugateigur Björt og falleg ca 70 fm íbúð í góðum kjallara í tvíbýlishúsi. Allir gluggar og lofthæð í fullri stærð. Sérinngangur. Mjög góð staðsetning. Áhv. ca 3,3 millj. byggsj. 2795 Gautland Björt og falleg ca 53 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði í suður. Rúmgóð stofa og bjart herbergi. Góð sameign og gott hús. Góð staðsetning. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,4 millj. 2769 Njáisgata Björt og falleg, mikið uppgerð ca 50 fm 2ja til 3ja í risi. Nýtt gler. Hús nýlega viðgert. Gólfefni endur- nýjuð. Ibúðin er 2ja til 3ja herb. Ekki missa af þessari. 2768 Neðstaleiti Mjög björt og rúmgóð ca 70 fm íbúð á jarðhæð á þessum vin- sæla stað. Sérgarður. Parket á öllu. Vandaðar innr. þvottahús innan íb. íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Áhv. ca 3,2 millj. byggsj. 2624 3ja herbersja Álfholt Stórglæsileg 105 fm íbúð í litlu 5 íbúða fjölbýli í suðurbæ Hafnarfj. 2 svefnherb. m. merbauparketi. Flísalagt baðherb. Keramík flísar á stofu, holi og eldhúsgólfi. Glæsil. innrétt. 40 ára hagst. lán áhv. Engin útborgun. Kaupverðið áhv. 2741 Hringbraut í þessu fallega húsi er íbúð á tveimur hæðum til sölu. Mjög rúmgott svefnherb. og milliloft m. þak- gluggum. Kvistar og útgangur út á s- svalir. Gott útsýni. Parket á gólfum. Stæði í bílageymslu. V. 7,7 millj. áhv. ca 4,1 millj. 2736 Eskihlíð Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3 hæð. Herbergi í risi með aðgangi að snyrtingu. Möguleg skipti á minni eign. Verð 5,9 mÍÍIj. 2731 Urðarbraut 3ja herbergja íbúð 75 fm á góðum stað í Kópavogi. Rúmgóð stofa og 2 svefnherbergi. Verö 4,950 millj. Möguleg skipti. 2641 Hjarðarhagi Vorum að fá rúmgóða 3ja herbergja íbúð í sjónmáli við HÍ. Tvennar svalir. Stór geymsla. þessi leyn- ir á sér og verðið er aðeins 6,5 millj. 2512 Engihjalli ca 87 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Vill taka bíl uppí. Verð 5,6 millj. 2858 Eskihlíð 3ja-4ra herbergja, rúmgóð Ibúð í sérflokki á 1 hæð. Merbauparket á gólfum. Nýtt eldhús og snyrtilegt bað- herbergi. Sérlega fallegt og rúmgott her- bergi í risi. Áhv. langtímalán. Verð aðeins 7,4 millj. 2655 4ra - 6 herb. Miðtún Falleg risíbúð á vinsælum og friðsælum stað. 3 svefnherbergi og stofa. Parket á herbergjum. Ágætar innr. Mjög gott hús. Áhv. langtíma lán. Verð aðeins 6,7 millj. 2718 Engihjalli ca 100 fm 5 herb. íbúð á fjórðu hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Fjögur svefnherb. og stofa. Frábært út- sýni í allar áttir. Tvennar svalir. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,9 millj. 2857 Eskihlíð Fjögura herb. íbúð á 2. hæð. Tvö svefnherb. og tvær stofur. Gott skipulag og falleg útsýni. Verð 7,6 millj. 2854 Álftamýri Ca 100 fm, 4ra herb. íbúð meö ca 20 fm bílskúr. Nýtt parket á allri íbúðinni. Frábært útsýni í allar áttir. þvottahús innan íbúðar og í sameign. Vilja skipta á 2ja-3ja herb. í hverfinu. Verð 7,9 millj. 2786 FífUSel Falleg ca 95 fm íbúð á tveim hæðum ásamt 28 fm stæði í bíla- geymslu. Mjög falleg íbúð. Vilja taka uppí minni eign, helst miðsvæðis. Verð 7,3 millj. 2772 Blöndubakki Vel skipulögð ca 115 fm íbúð í góðu húsi. 3 svefnherb. og cjóð stofa. í kjallara er gott aukaherb. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Verð 7,9 millj. 2574 Hæðir Melás Garðabær. Vorum að fá í sölu glæsilega ca 90 fm neðri sérhæð með bílskúr í góðu tvíbýli. Björt og góð stofa, 2 svefnherb og vinnuherb. Garður í suð- ur, fallegt útsýni. Áhv. 4,3 í byggsj og húsbréf. Verð 8,7 millj. Skipti á minna. 2855 Nökkvavogur Vorum að fá í sölu glæsilega og mikið endurnýjaða ca 105 fm hæð í fallegu húsi á þessum eftirsótta stað. Parket, flísar og suðursvallr. Verð 8,9 millj. 2841 Vallarbraut 5 Herb., ca 105 fm neðri sérhæð á Seltjarnarnesi. þrjú svefnherb. með parketi og dúk. Tvær stofur með parketi. Mjög stórt eldhús með búri. Steypt bílskúrsplata. Verð 8,5 millj. 2801 Rað og parhús Vesturberg vorum að fá i söiu mjög gott ca 190 fm endaraðhús á tveimur hæðum með bilskúr. Parket, flís- ar, 40 fm sólarsvalir, glæsilegt útsýni. Áhv. góð lán. Verð 12,3 millj. 2788 Torfufell Mjög gott ca 140 fm raö- hús í grónu hverfi. Húsið nýuppgert að utan. Húsið skiptist í 4 svefnherb. og 2 stofur. Mjög góð nýting. Skipti á minna. Verð 10,5 millj. 2562 Hrísrimi Vorum að fá í sölu glæsilegt ca 170 fm parhús á tveimur hæðum með bílskúr. Hurðar, innréttingar og parket úr beyki allt í stíl. Fallegar ítalskar flísar á baði og eldhúsi. Garður og svalir í suður. Verð 13,4 millj. skipti á minna 2757 Hrauntunga fallegt 220 tm rað- hús á tveimur hæðum á góðum stað. Innbyggður 27 fm bílskúr. Rúmgott hobbyherb. á neðri hæð og gesta- salerni. Á efri hæð stofa, fallegt eldhús, 4 svefnherb., og nýlegt baðherb 30 fm svalir. GULLFALLEGT ÚTSÝNI. V. 14.6 millj 2850 Brekkusel 2ja íbúðahús Gott ca 250 fm endaraðhús á góðum stað ásamt 23 fm bílskúr. Húsið er nýlega klætt að utan. Séríbúð (ca. 80 fm mögul.) á jarðhæð m. sérinng. Efri íbúð- in um 150 fm á 2 hæðum. Verð 13,7 millj. SKIPTI Á MINNA. 2852 Nesbali gamlagóðanesið 135 fm endaraðhús á einni hæð ásamt 26 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. og stofa. Parket og flísar á gólfum. Sólskáli og góður garður í rækt. Húsið er nýmálað að utan Áhv. ca 3 millj. Verð 14,5. 2783 Einbýlishús Æsustaðir einstakt tækifæri Vomm að fá í sölu 120 fm einbýlishús í Mosfellsdal. 5000 fm eignarland. Allt ný- legt að innan. Merbauparket á gólfum. 3 svefnh. Áhv. 7,3 millj. Lítil útborgun. Ekkert greiðslumat. Öll skipti. 2762 Þingholtsstræti gamli mið- BÆRINN Stórglæsilegt ca 370 fm einb. frá því fyrir aldamót. Kjallari, hæð og ris. Húsið er allt uppgert bæði að innan sem utan. 5 svefnh. og 4 stofur. 23 fm garð- skáli með heitum potti og jarðföstum trjám. TOPPEIGN 2794 Hæðagarður Einbýlishús eftir Vifil Magnússon. 3 svefnherb., 2 stofur og fallegur arinn. Parket á gólfum. 168 fm hús þar sem hver fm nýtist. Áhv 3,1 millj. Verð 12,8 millj. Skipti á minna. 2654 Blikanes Fallegt einbýli eða tvíbýli á stórkostlegum útsýnistað á Arnamesi á sjávarlóð. Heitur pottur og fl. Petta hús býður uppá geysilega möguleika. Já, láttu koma þér á óvart bæði með verði og eign. 2728 Eitt blab fyrir alla! -kjarni málsins! LANDIÐ Gengu í Lamba þeg- ar vélsleð- inn festist TVEGGJA pilta frá Akureyri, 16 og 17 ára, var leitað að kvöldi föstu- dagsins langa, en þeir höfðu farið á vélsleða frá Akureyri um miðjan dag og ætluðu að vera komnir heim fyrir myrkur. Engin ferðaáætlun lá fyrir hjá félögunum og var talið að a.m.k. annar piltanna væri illa búinn, þeir höfðu ekki með sér nesti og engan fjarskiptabúnað. Þegar piltarnir höfðu ekki skilað sér heim á áætluð- um tíma voru félagar í Flugbjörgun- arsveitinni og Hjálparsveit skáta á Akureyri kallaðir út til leitar. Pilt- arnir fundust skömmu fyrir kl. 1 um nóttina í skála Ferðafélags Akureyrar, Lamba, innarlega í Glerárdal. Höfðu piltarnir fest vél- sleðann og gátu ómögulega losað hann, þannig að þeir gripu til þess ráðs að ganga inn í Lamba, en gangan tók þá þtjá klukkutíma. Björgunarmenn voru ekki kontnir í hús úr þessat'i ferð þegar önnut' hjálparbeiðni barst. Faðir ungrar stúlku var farinn að undrast um hana, en hún var akandi á fólksbif- reið á leiðinni frá Egilsstöðum til Skagafjarðar og fregnir höfðu bor- ist af því að Óxnadalsheiði væri ófær fólksbílum. Fóru björgunar- menn á bílunt bæði til austurs og vesturs frá Akureyri, auk þess sem haft var samband við aðrar hjálpar- sveitir við fyrirhugaða akstursleið stúlkunnar. Seint um nóttina fannst stúlkan á Möðrudalsöræfum þar sem bifreið hennar sat föst í skafli. Morgunblaðið/Sig. Jóns. FULLTRÚAR Sambands sunnlenskra kvenna og starfs- fólk Sjúkrahúss Suðurlands við afhendingu fæðingar- rúmsins og „mónitorsins“. Stórgjafir gefnar Sjúkrahúsi Suðurlands Selfossi - Sunnlenskar kvenfélags- konur afhentu nýlega Sjúkrahúsi Suðurlands stórgjafir á fæðingar- deild sjúkraltússins, fæðingarrúm og „mónitor". Fæðingarrúmið er mjög fullkomið með ýmsum fylgihlutum og kemur í mjög góðar þarfir. Með „mónitornum" er unnt að fylgjast grannt með framgangi fæðingarinn- ar og heilsu barnsins. Gjafirnar eru fjármagnaðar með fé úr sjúkrahússjóði Sambands sunn- lenskra kvenna en til hans rennur ágóði af sölu jóiakorta sem sam- bandið gefur út. Samband sunn- lenskra kvenna hefur löngum borið hlýjan hug til Sjúkrahúss Suðurlands og sýnt þann hug í verki með góðum gjöfum og átaksverkefnum til þess að auðvelda sjúkrahúsinu að efla þjónustuna og auka öryggi íbúa Suðurlands í þeim efnum. I ( I 4 4 4 4 4 < 4 < < 4 4 i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.