Morgunblaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1997 35 AÐSENDAR GREINAR 3. Hvers vegna þarf verðandi móðir í áhættuhópi að fara til Reykjavíkur í skoðun? Við höfum kosið að búa á Dal- vík. Hér er gott að búa og hér er gott að ala upp börn. Við sem höf- um reynslu af búsetu í Reykjavík og á smærri stöðum vitum að báð- ir staðir hafa sína kosti og galla. Oftast þegar samanburður höfuð- borgarinnar og landsbyggðarinnar ber á góma fer mest fyrir efnisleg- um þáttum, s.s. þjónustu og afþrey- ingu sem í boði er. Það er hins vegar ekki fyrr en núna sem við veltum fyrir okkur þeirri hugmynd hvort mæðraeftirlit á landsbyggð- inni sé lakara en í Reykjavík sem geti hugsanlega haft í för með sér að fleiri einstaklingar með fötl- un/sérþarfir fæðist úti á landi. Þetta er alvarlegt mál. Málefni fatlaðra eru að færast til sveitarfélaganna eins og svo margt annað. Tilvera einstaklings með fötlun/sérþarfir kallar á ýmis sérúrræði heimafyrir sem og úti í samfélaginu. Allt kostar þetta mikla peninga. Stundum getur þurft að ráðast í kostnaðarsamar breytingar til að þessir einstakling- ar geti sem best notið þess sem aðrir eiga kost á. Er hugsanlegt að sú staða komi upp í nánustu framtíð að lítil sveitarfélög hafi því miður ekki bolmagn til að mæta þörfum þeirra einstaklinga sem vegna fötlunar sinnar þurfa á sérúrræðum að halda? Okkur finnst það verðugt verk- efni fyrir þingmenn, sem við höfum kosið til að gæta hagsmuna okkar á Alþingi, að skoða hvernig þessum málum er í raun háttað. Heil- brigðisþjónusta kostar mikla pen- inga, það er ljóst. Ber landsbyggð- in skarðan hlut frá borði í þeim efnum? Ber stjórnvöldum ekki að tryggja að einstaklingar njóti sam- bærilegrar þjónustu óháð búsetu? Að eignast barn sem ekki er heilbrigt, vekur upp margar óþægi- legar spurningar sem ekki er alls kostar létt að glíma við, t.d. hvað varðar siðfræði, kröfur nútímans, mannlega reisn, líf og dauða, svo ekki sé talað um heilbrigðiskerfið, gæði og faglega þjónustu þess. Höfundar eru kennarará Dalvík BIODROGA snyrtivörur c~)tella Bankastræti 3, sími 551 3635. ITALSKIR SKÓR VORLÍNAN 1997 38 ÞREP LAUGAVEGI 76 - SÍMI 551 5813 • • ; sœtir sófar* HUSGAGNALAGERINN • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475* $ SUZUKI BALENO WAGON 4WD „I staríi mínu keyri ég mikið á milli kynningarfunda og þarf bíl sem er með þægilegum sætum, er lipur í bæjarakstri og áreiðanlegur og traustur á vegum. Svo verður hann að hafa íjórhjóladrif. Baleno Wagon íullnægir þessum þörfum mínum, er fallegur og rúmgóður með mikið af alls kyns geymsluhólfum. Hann er líka aflmikill og hljóðlátur, en það lærir maður að meta á lengri leiðum. Svo er hann líka einstaklega eyðslugrannur!" Ólafur Ólafsson deildarstjóri í kynningardeild Delta hf. Akstur á ári u.þ.b. 30-35.000 km. „Frábæri tilboðspakkinn", aukabúnaðurinn, sunnudagsverðið og afmælisafslátturinn - allt er innifalið með Baleno. Við .öllum það einfaldlega staðalbúnað og venjulegt verð. BALENO WAGON 4WD fyrir aðeins 1.580.000,- kr. BALENO WAGON 2WD aðeins 1 asn nnn - kr SUZUKI Prufukeyrðu Suzuki í dag. Taktu nokkrar beygjur, finndu þcegilegan gír. Mjúkur og léttur - eins og akstur á að vera. Og spurðu síðan sjálfan þig: Get ég virkilega gert betri bílakaup? \M.oc; ÖIÍYGGI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. *. s. jm ^ími ^ 1 OO SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garöabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miöási 19, sími 471 20 11. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvaröur Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.