Morgunblaðið - 02.04.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1997 59
BRÉF TIL BLAÐSINS
m BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
11 jf BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Aðalskipulag Reykjavíkur 1996 - 2016
Tillaga að Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996 - 2016, greinargerð og landnotkun-
arkort, auglýsist hér með samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964.
Sýning á skipulagstillögunni verður opnuð íTjarnarsal Ráðhússins kl. 16:00
miðvikudaginn 2. apríl.
Tillagan ásamt þemakortum og öðrum uppdráttum sem tengjast aðalskipu-
laginu er almenningi til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal, frá 2. til 9. apríl
og frá 10. apríl til 30. maí er sýningin í sal Borgarskipulags og
Byggingarfulltrúa að Borgartúni 3, 1. hæð kl. 9:00 til 16:00 virka daga.
Sérstakir þemadagar verða 3. 8. og 9. apríl. Pá daga kl. 16:00 til 18:00 verða
efnisþættir aðalskipulagsins kynntir af starfsfólki Borgarskipulags og fulltrúum
frá öðrum borgarstofnunum. Þann 3. apríl verður fjallað um byggð og hús-
vernd, þann 8. apríl samgöngumál og þann 9. apríl umhverfismál og þjónustu.
Allan auglýsingatímann svara fulltrúar Borgarskipulags fyrirspurnum varðandi
skipulagstillöguna.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi
síðar en kl. 16:00 þann 30. maí 1997.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir
tillögunni.
Kvennaskólapía
Trúarlegt jafnrétti
Opið bréf til
allsherjarnefndar Alþingis
áttavitann sem ríkið gaf skólanum
árið 1996. Af minni eigin reynslu
hefur námið allt verið með því besta
sem völ er á og er það alls ekki síðra
en í öðrum skólum.
Kennaraliðið sem vinnur í skólan-
um er mjög gott og hefur það ávallt
reynt að hvetja nemendur sína til
dáða og til að gera sitt besta. Það
hefur skilað sér því kvennaskólinn
hefur útskrifað fleiri nemendur á ári
hveiju og eru þar ails ekki um iaka
námsmenn að ræða.
Hvað varðar nafn skólans þá er
afar erfitt að ætlast til þess að skóli
sem á eins mikla sögu að baki og
Kvennaskólinn fari að breyta nafninu.
Það væri eins og að ætlast til að Is-
lendingar myndu breyta nafninu á
landinu sínu vegna þess að nafnið
gæfi ranga mynd af landinu. Kvenna-
skólinn er kannski smár en hann hef-
ur stækkað frá ári til árs og hefur
nemendum fjölgað með hveiju ári.
Kvennaskólinn endurspeglar ís-
lensku þjóðina, þar sem ísienska þjóð-
in er stöðugt að beijast fyrir því að
aðrar þjóðir taki eftir henni og viður-
kenni hana sem jafningja þeirra á
ýmsum sviðum og hefur það oft sýnt
sig að íslenska þjóðin hefur staðið
framar en aðrar þjóðir í íþróttum og
tæknikunnáttu í ýmsum iðngreinum.
Ég hef aldrei séð eftir því að hafa
ákveðið að fara í Kvennaskólann. Þar
eru nemendur nr. 1. Mér hefur oft
fundist betra að vera í honum vegna
þess hversu fámennur hann er því
það gerir hann persónulegri. Námið
er ekkert síðra en í öðrum skólum
og ef eitthvað er þá er það betra
miðað við það _sem ég hef kynnst
annars staðar. Ég vona að hugsana-
gangur fólks breytist og að fólk kynni
sér skólann betur áður en það fer að
dæma hann. Vil ég benda fólki á að
það getur orðið sér úti um sérstaka
skýrsiu sem gefin er út á hveiju ári
af skólanum. í þessari skýrslu er
hægt að fá allar upplýsingar um skól-
ann, til dæmis um námsgreinar og
meðaleinkunn nemenda í hveijum
árgangi.
SÆVAR ÞÓR JÓNSSON
nemandi í 3N í Kvennaskólanum
í Reykjavík.
ég hef verið spurður af hveiju ég sé
í Kvennaskólanum og hafa þessar
spurningar oft komið frá fólki sem er
í eldri kantinum. En einnig hefur fólk
á mínum aldri spurt mig svona spum-
inga, en þær eru kannski í þeim kanti
að ég sé lakari námsmaður af því að
ég er í kvennaskólanum.
Það er tiltölulega stutt síðan
Kvennaskólinn fór að skrá stráka í
skólann. Fyrst voru það bara stelpur
en á 8. áratugnum vora settar reglur
þar sem strákum var einnig heimiit
að stunda nám við skólann. Frá því
að þessar reglur vora settar hefur
skólinn verið í stöðugri þróun í námi.
Skólinn hefur staðið fyrir ýmsum
könnum innan skólans meðal nem-
enda til að komast að því hvemig
nemendum líka kennsluaðferðirnar
og hvemig þeim líka námsbrautimar
sem era til boða í skólanum. Einnig
era nemendur spurðir hvemig þeim
finnist kennarar standa sig og hvort
þeir vilji einhveijar breytingar til að
námið skili sér betur til þeirra sjálfra.
Fyrir þetta hefur Kvennaskólinn feng-
ið viðurkenningu og má þar nefna
Frá Þorvaldi Erni Árnasyni
og Helga M. Sigurðssyni:
SIÐMENNT er félag sem berst fyrir
jafnrétti í trúmálum og þar af leið-
andi afnámi lögbundinna forréttinda
þjóðkirkjunnar. Sömuleiðis viljum
við að ríkisvaldið á íslandi hætti
afskiptum af málefnum eins trúfé-
lags. Því vill félagið að 62. grein
stjórnarskrárinnar sé afnumin, en
þar stendur m.a. „að hin evangeiísk-
lúterska kirkja skuli vera þjóðkirkja
á íslandi og skuli íslenska ríkið að
því leyti styðja hana og vernda“.
Akvæði þetta hefur staðið í stjórnar-
skránni fá 1874 þegar trúfrelsi var
fyrst innleitt í landinu. Það var skilj-
anlegt á sínum tíma en er í engu
samhengi við nútímann.
Meirihlutinn vill aðskilnað
Opinberar skoðanakannanir Gall-
ups undanfarin ár hafa ótvírætt sýnt
að meirihluti þjóðarinnar vill aðskiln-
að ríkis og kirkju. Ástæða þess er
meðal annars að almenningur telur
trúmál ekki vera í verkahring ríkis-
valdsins. Einnig vantar öll rök fyrir
forréttindum þjóðkirkjunnar, þar á
meðal þeim fjárútlátum úr ríkiskass-
anum sem tíðkast hafa.
Alþingi virðist ekki ætla að taka
tillit til vilja meirihluta þjóðarinnar
í þessum efnum því að nýtilkomið
frumvarp gengur þvert á hann.
Verði frumvarpið að lögum verður
þjóðkirkjan að vísu sjálfstæðari en
áður en forréttindi hennar munu
styrkjast og aukast. Meðal annars
skuldbindur ríkið sig til að greiða
þjóðkirkjunni nokkur hundruð millj-
ónir króna árlega um ókomin ár.
Verður það að teljast mikið ábyrgð-
arleysi við skattborgarana, ekki síst
á tímum niðurskurðar til heilbrigð-
is-, mennta- og félagsmála.
Kirkjujarðir
Frumvarpið byggir á samkomu-
lagi um kirkjujarðir og launagreiðslu
starfsmanna þjóðkirkjunnar sem rík-
ið og þjóðkirkjan gerðu nýlega. Þar
skuldbindur ríkið sig til að greiða
kirkjunni nær hálfan milljarð á ári
um alla framtíð og er látið líta út
sem ríkið sé að greiða nær aldar-
gamla skuld til kirkjunnar fyrir
kirkjujarðir. Ekki er tekið fram um
hvaða jarðir sé að ræða, né hve
hátt þær eru metnar. Það verður að
teljast ónákvæmni við fjárhagslega
samningagerð.
í fylgiskjali með frumvarpinu frá
fjármálaráðuneytinu kemur fram að
fyrir 20 kirkjujarðir sem seldar voru
á árunum 1984-1996 hafi fengist
71 milljón króna, eða um 3,5 milljón-
ir fyrir hverja jörð. Ef 3,5 milljónir
er meðalverð fyrir kirkjujörð þá
mættu kirkjujarðirnar sem ríkið
Ktírtucky Jrtetí Chícken
■ •w
Frá Sævari Þór Jónssyni:
KVENNASKÓLINN er orðinn gamall
og með þeim elstu í landinu. Gegnum
árin hefur hann útskrifað stóran hóp
af stúlkum og strákum sem hafa að
námi loknu fótað sig í lífinu. En þeir
nemendur sem hafa útskrifast á
seinni áram, og
þá sérstaklega
strákar, hafa tek-
ið eftir því að for-
dómar era miklir
gagnvart skólan-
um. Það er eins
og fólki finnist
ekki eðlilegt að
strákar séu í skól-
anum og að nafn-
ið sé ekki nógu
æskilegt fyrir skóla sem á að vera
fyrir stráka og stelpur. Einnig hefur
heyrst frá nemendum úr öðram skól-
um að skólinn sé lélegur og styðja
þeir þá skoðun sína með því að segja
að skólinn hafi unnið fáar spuminga-
keppnir en þeir gleyma að minnast á
velgengni skólans í ræðukeppnunum.
Það hefur oft komið fyrir mig að
eignast varla vera öllu færri en 3.000
talsins til að arðsemisrök séu fyrir
greiðslum ríkisins.
Á það ber að líta að verðmæti jarð-
anna felst trúlega að meirihluta í
mannvirkjum sem ríkið hefur sjálft
kostað eftir að það tók við rekstri
jarðanna árið 1907. Þar sem ríkið
hefur fyrir löngu yfirtekið margvís-
legar menntunar- og almannatrygg-
ingaskyldur kirkjunnar, er eðlilegt
að það haldi stóram hluta af fyrri
jarðeignum kirkjunnar án þess að
bætur komi fyrir. Þannig eru efna-
hagsleg rök framvarpsins afar rýr.
Siðmennt leggur því til að frum-
varpið verði dregið til baka. Þess í
stað verði samið framvarp til laga
um starfsemi trúfélaga og lífsskoð-
unarfélaga almennt, hinnar lútersk-
evangelísku kirkju þar á meðal. Þjó-
kirkjunni verði veittur aðlögunartími
til að standa á eigin fótum eins og
önnur trúfélög.
Fyrir hönd stjórnar Siðmenntar,
ÞORVALDUR ÖRN ÁRNASON,
HELGI M. SIGURÐSSON.
*