Morgunblaðið - 02.04.1997, Page 62

Morgunblaðið - 02.04.1997, Page 62
62 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ síjfo ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ símí 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Lau. 5/4, örfá sæti laus, — lau. 12/4. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 5. sýn. fös. 4/4 uppselt — 6. sýn. sun. 6/4 uppselt — 7. sýn. fim. 10/4 uppselt — 8. sýn. sun. 13/4 uppselt — 9. sýn. mið. 16/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýning á morgun fim. 3/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 6/4 kl. 14:00 - sun. 13/4 kl. 14:00. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 5/4 kl. 15.00 - lau. 12/4 kl. 20.30 - sun. 20/4 kl. 20.30 - fös. 25/4. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hægi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00- 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símaþöntunum frá kl. 10.00 virka daga. FOLKI FRETTUM iSgflÍfKFÉLAG^sl gfREYKJAVÍKUR^® ^— 1897- 1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNDIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson, 5. sýn. lau. 5/4, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 11/4, græn kort, 7. sýn. sun. 13/4, hvít kort. 8. sýn. fim. 17/4, brún kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. sun. 6/4, fim. 10/4, lau. 12/4 kl. 19.15, fáein sæti laus, fös. 18/4. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff, fim. 3/4, fim. 10/4, fös. 18/4, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 4/4, lau. 12/4, sun. 20/4, fim. 24/4. Sýningum lýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. lau. 5/4 aukasýning, fáein sæti laus, lau. 12/4 aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSID Sími 568 8000 Fax 568 0383 HlI6I,EIKIIIt Embættismanna- hvörfin eftirÁrmann Guömundsson, Fríðu B. Andersen, Sigrúnu Óskarsdótttur, Sæv- ar Sigurgeirsson, Unni Guttormsdóttur, V. Kára Heiödal, Þorgeir Tryggvason og Önnu Kr. Kristjánsdóttur. Leikstjóri Jón St. Kristjánsson Frumsýning miö. 26. mars. 2. sýn. fim. 27. mars. 3. sýn. fös. 4. apríl. 4. sýn. lau. 5. apríl. 5. sýn. sun. 6. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00. Símsvari allan sólarhringinn 551 2525. Frítt fyrir börn í fylgd fullordinna. !S \JAKNA^ 1 'AsTaÖNN Ðarnaleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Lejkstjóm Battasar Kormákir, mán. 31. mars kl. 14, örfá sæti laus, sun. 6. apríl kl. 14, sun. 6. apríl kl. 16. sun. 13. apríl kl. 14, srn. 13. apríl kl. 16. MIÐASALAI ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 4. apríl kl. 20. sun. 13. apríl kl. 2p SKARI SKRIPO Lau. 12. apríl kl. 20. Allra síðasta sýnlng Loftkastalinn Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-17. Ekki missa af þeian. Sýningum lýkur í apríl Sýningar fös. 4/4 kl. 20, lau. 12/4 kl.20, sun. 20/4 kl. 20, næst síðasta sýn. fim 24/4 kl. 20, síðasta sýning. KONUR SKELFA I BORGARLEIKHUSINU ELLY AMELING HELDUR NÁMSKEIÐ FYRIR SÖNGVARA MasterClass í Gerðubergi SCHUBERT i i s t r (í n n st j ó r n itnd i. Gerrit Scbuil Opið öllum áheyrendum. Föstudag 4. apríl kl. 16:00-19:00 Laugardag 5. apríl kl. 10:00-13:00 og 14:30-17:30 Sunnudag 6. apríl kl. 10:00-12:30 Miðasala og pantanir í Gerðubergi sími 567 4070. ifSmiWUifrifr - kjarni málsins! Allir vita hver ég er ► „Á FRUMSÝNINGU mynd- arinnar í Los Angeles á síð- asta ári hafði enginn hugmynd um hver ég var og í kringum mig var fullt af ljósmyndurum sem voru hálfóöruggir og vissu ekki hvort ég og föru- nautur minn værum einhver sem ættum heima á filmu hjá þeim. Nú er öldin önnur og allir vita hver ég er. Eg nýt þess en finnst það jafnframt ögn skelfilegt," segir leikkon- an Kristin Scott Thomas, 37 ára, sem tilnefnd var til ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn í stórmyndinni „The English Patient" sem hlaut 9 óskars- verðlaun í síðustu viku. Kristin er þó ekki með öllu óvön því að birtast á hvíta Ijaldinu því hún lék eftir- minnilega í myndinni „Four Weddings and a Funeral" árið 1994, en þar bar hún óendur- goldna ást til persónunnar sem Hugh Grant lék, og í fyrra var mynd hennar „Angels and Insects“ frumsýnd. „Þessi vel- gengni hefur gefið mér aukið sjálfstraust og ég veit í hvaða farvegi ég vil vera sem leik- kona.“ 80 blóðgjafar fengu viðurkenningar AÐALFUNDUR Blóðgjafafélags Islands, sem í eru allir blóðgjafar á Islandi, var haldinn á Hótel Lind nýlega. Á fundinum voru, auk venjulegra aðalfundar- starfa, flutt fræðsluerindi og veittar viðurkenningar fyrir blóðgjafir. Alls fengu 80 blóð- ifar viðurkenningar fyrir að hafa gefið blóð í 50., 75. og 100. skipti á síðasta ári. Tveir ein- staklingar fengu viðurkenningar fyrir 100 blóðgjafir, þeir Óli Stef- áns Runólfsson og Sveinn J. Sveinsson, en fimm einstaklingar hafa áður náð 100 gjafa mark- inu. Fundurinn var vel sóttur og tókst með ágætum. R í HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 3. APRÍL KL. 20.00 Hljómsveitarsfjóri: Efnisskró: Antoni Wit Jón Nordol: Leiðsla finsöngvari: Gustov Mohler: Kindertotenlieder Alino Dobik Itobert Scbumonn: Sinfónia nr.4 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN SVANURINN ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar í mars! „Allt sem Ingvar gerír ií í hlutverki Jf Svansins er 69. sýning föst. 4/4 kl. 20.30, 70. sýning mið 9/4 kl. 20.30. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIDASALA OPNAR KL'JKKUSTUND FYRIR SYNINGU Edward Norton. Astareldarn- ir ekki slokknaðir ÞRÁTT fyrir að söng- og leik- konan Courtney Love og leikar- inn Edward Norton, sem sáust bæði á óskarsverðlaunahátíðinni aðfaranótt gærdagsins, hún sent kynnir en hann sem einn af til- nefndum leikurum fyrir leik í aukahlutverki, hafi neitað öllum sögusögnum um að þau ættu í ástarsambandi þá virðist þó eitt- hvað vera til í þeim sögum. Þau hittust nokkrum sinnum á stefnumóti í fyrra þegar þau léku saman í myndinni „The People vs. Larry Flynt“, en ólíkt öðrum samböndum sem verða til við svipaðar aðstæður, þar sem ástríðan slokknar um leið og kvikmyndavélarnar hætta að suða, eru enn logandi ástareldar á milli þeirra. Að sögn heimilda- manns innan kvikmyndaheims- ins hafa þau reynt að halda sam- bandi sínu leyndu og halda sig svo fjarri hvort öðru, þegar þau eru saman í boðum, að grun- semdum sætir. Courtney Love. ^emantoAÚMÓ Fermingagjafir, glæsilegt úrval 'Fráhxrt verá DEMANTAHÚSIÐ Nýju Kringlunni, sími 588 9944 _ ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 Kf)Tf) EKKJHN eftir Franz Lehár Lau. 5/4, örfá sæti laus, lau. 12/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.