Morgunblaðið - 02.04.1997, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 02.04.1997, Qupperneq 64
64 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Pepsileikinn HASKOLABIO SÍMi 552 2140 Háskólabíó G-ott FRUMSYNING A STO R M Y N DIN NI: itonio Banderas FRUMSYNING: SAGA HEFÐARKONU c^N'icoIe- U\Lclman Qofin UViatízouLofi VBœitj axa Ufz’iízy EVITA Madonna -yoriiriaí Fékk þrenn Goiden Glob verðiaun j Tilnefnd fimm Óskarsve launai Saga heföarkonu er nýjasta mynd Jane Campion sem geröi stórmyndina Piano. Þetta er mögnuð saga eftir rithöfundinn Henry James um fólk sem kalla mætti persónuneytendur og um lif þeirra sem verður þeim aö bráö. Myndin fjallar um unga ameríska konu Isabel Archer sem er á undan sinni samtíð og ákveður aö storka ríkjandi gildum í þjóöfélaginu og lifa sjálfstæöu lífi. Isabel lendir í klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem lokka hana í gildru og vefa þéttan örlagavef í kringum hana. Sýnd kl. 6 og 9. Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn a hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 9.15. OSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN Sjáðu Kolya ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 ★★★★ Þ. Ó. Bylgjan ★ ★★l/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós . ★ ★★l/2 A. S. MbJ ko L Y A „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýndkl 5, 7, 9.05 og 11.10. 5 T A R T R E K i éi&4EEíjií., urajm m FYRSTU KYNNI .... „Frábærlega skemmti}eaur vísindaskáldskapur^^.. OSKARSVERÐLAUN: # BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI: j GEOFFREY RUSH A.kMbV m Sýnd kl. 5, 7.10 og 11.30. B. i. 12 ára hine ★ ★★1/2 Hl< DV ★ ★★★1/2 SV MBL ★ ★ ★ 1 /2 O.J. Byigjajl’ ★ ★ ★ 1 /2 A.Þ. DagsljSJ, |f* Sýnd kl. 5.05 og 7.10. Músíktilraunahúllumhæ MÚSÍKTILRAUNUM lauk fyrir skemmstu með miklu í helstu hljóðverum landsins fyrir fullum Tónabæ á húllumhæi. fimm kvöldum. Úrslitakvöldið var troðið hús og Þar keppti á fjórða tug hljómsveita um hljóðverstíma urðu allmargir frá að hverfa. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir JÚLÍ A Sigurðardóttir, söngkona Roðs frá Húsavík, var í miklu stuði úrslitakvöldið. MARÍA Jónsdóttir, Bjarni Baldursson og Trausti Skúlason héldu með Tríói Óla Skans, enda Trausti í tríóinu. GRÉTAR Bragi kom úr Hafnarfirði til að styðja sína menn og samsveitunga sem skipuðu hljómsveitina Flösu, en Hafnfirðing ar fjölmenntu í Tónabæ úrslitakvöldið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.