Morgunblaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.04.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1997 71^ L VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning irj Skúrir Slydda XJ Slydduél Snjókoma \7 Él ■J Sunnan, 2 vindstig. -JO0 Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjööur 4 j, er 2 víndstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt á landinu öllu og dálftil él hér og þar, mestan part þó um norðanvert landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður norðaustlæg átt og él um landið austanvert, en léttskýjað vestan til. Á föstudag austan strekkingur og snjókoma, einkum sunnan til. Á laugardag norðaustanátt og él um allt land, en á sunnudag gengur norðanáttin niður og þá léttir til. Á mánudag fer vindur að snúast til suðaustanáttar. Frost verður um land allt fram á mánudag, en þá fer að hlýna. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirllt H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðarbóla var við suðurströndina á leið til austurs og önnur slík smálægð fylgir í kjölfar hennar í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarki. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Stokkhólmur 15 skýjað Helsinki 9 skýjað Veður skýjað Lúxemborg -1 skýjað Hamborg -1 alskýjað Frankfurt 0 úrkoma í grennd Vín 1 snjóél á síð.klst. Algarve -10 skýjað Malaga -11 léttskýjað LasPalmas 5 úrkoma i grennd Barcelona 6 skúr á sfð.klst. Mallorca 15 léttskýjað ”C 1 Róm Feneyjar Veður léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað heiðskírt léttskýjað skýjað léttskýjað léttskýjað skýjað heiðskírt Dublin Glasgow London Paris Amsterdam 13 þokumóða 11 skúr á sið.klst. 15 heiðskirt 18 heiðskírt 15 heiðskírt Winnipeg Montreal Halifax New York Washington Orlando Chicago skýjað heiðskírt haglél snjókoma léttskýjað hálfskýjað hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni. 2. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- deglsst Sól- setur ll REYKJAVÍK 1.12 3,2 7.47 1,3 13.56 3,0 20.14 1,3 6.38 13.27 20.18 8.57 ÍSAFJÖRÐUR 3.19 1,6 9.59 0,5 15.58 1,4 22.18 0,5 6.42 13.35 20.30 9.06 SIGLUFJÖRÐUR 5.31 1,1 11.56 0,3 18.38 1,0 6.22 13.15 20.10 8.45 DJÚPIVOGUR 4.38 0,7 10.42 1,4 16.57 0,6 23.44 1,6 6.10 12.59 19.50 8.28 Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 heimskingi, 8 sól, 9 fróð, 10 kusk, 11 lítið herbergi, 13 vætla, 15 höfuðfats, 18 lýkur, 21 ætt, 22 galla, 23 gnægð, 24 skömmustulega. - 2 niðurfelling, 3 bik, 4 sívalnings, 5 herkví, 6 saklaus, 7 elska, 12 smávegis ýtni, 14 naut- peningur, 14 álít, 16 tornæmur nemandi, 17 ljómuðu, 18 guðlega veru, 19 hirð þjóðhöfð- ingja, 20 óbogin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 strit, 4 snögg, 7 reiks, 8 rúlla, 9 smá, 11 kött, 13 atti, 14 umráð, 15 lærð, 17 alda, 20 inn, 22 gáfuð, 23 arkar, 24 renna, 25 gramm. Lóðrétt: - 1 strok, 2 reimt, 3 Tass, 4 strá, 5 örlát, 6 glati, 10 mærin, 12 tuð, 13 aða, 15 lögur, 16 rófan, 18 lokka, 19 aurum, 20 iðja, 21 nagg. í dag er miðvikudagur 2. apríl, 92. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. (Lúkas 12, 2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Blackbird og Dröfnin og Bjarni Ól- afsson kom í slipp. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Bakka- foss til Straumsvíkur. Flóamarkaður Dýra- vina, Hafnarstræti 17, kjallara er opinn kl. 14-18 mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga. Uppl. í s. 552-2916. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Umsjónarfélag ein- hverfra er félagsskapur foreldra, fagfólks og áhugamanna um velferð einstaklinga með ein- hverfu og Asperger heil- kenni. Skrifstofan Síðu- múla 26, 6. hæð er opin alla þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, sim- svari fyrir utan opn- unartíma, bréfs. 568-5585. Minningarkort Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Mannamót Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður er á miðvikudögum frá kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 13 frjáls spilamennska. Kl. 13-16.30 handa- vinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Kl. 9-13 myndlist og myndvefnaður. Kl. 9-13 smíði, kl. 13-16.45 leir- munagerð. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Kl. 13.30- 14.30 bankaþjónusta. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starf- semina í síma 557-9020. Hvassaleiti 56-58. f dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Keramik og silkimálun alla mánu- daga og miðvikudaga kl. 10-15. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur með Ingunni, morgun- stund kl. 9.30, búta- saumur kl. 10, bocciaæf- ing kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og fijáls dans kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs með Karli og Emst kl. 10-11. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra. Hittumst á þriðjudögum kl. 19.30 í Hafnarbúðum, Tryggvagötu. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Fundur verður fimmtudaginn 3. apríl í safnaðarheimilinu kl. 20. Góðtemplarastúkurn- ar i Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 3. apríl kl. 20.30. Kvenfélagið Hrönn verður með írskt skemmtikvöld á morgun, fimmtudag, að Borgar- túni 18 kl. 20. Matur og fleira. KFUM og KFUK v/Holtaveg. Almenn samkoma og barna- stundir á morgun kl. 17. Ræðumaður er Leif And- ersen. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustumj^ fyrir foreldra ungra barna ki. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Æskulýðs- fundur í safnaðarheimili kl. 20. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Brjóstagjöf: Sigríður Jóhannesdóttir, hjúkr.fr. Háteigskirkja. Mömmumorgunn ki. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá - sem þurfa. Spil, dag*Wfc. blaðalestur, kórsöngur, ritningarlestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fími, kaffi, spjall og fót- snyrting. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Nýir fé- lagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. HallcPBF Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Fríkirlqan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í Strandbergi á eftir. Æskuiýðsfélag fyrir ára og eldri kl. 20.30. ‘ Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfírði. Bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund í hádegi kl. 12.10. KFUM & K húsið opið unglingum kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. { lausasölu 125 kr. eintakið. Opið ailan sólarhringinn Notaðu það sem þér hentar: VISA, EURO, DEBET, OLÍSKORT EÐA SEÐLAR. Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Starengi í Grafarvogi J'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.