Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Arnór BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Islandsmót í paratvímenningi ÞETTA skemmtilega mót verður spilað helgina 12. og 13. apríl nk. í Þönglabakka 1. Spilaður verður hefðbundinn barómeter, ca 100 spil. Spilamennska hefst kl. 11 báða dagana og er reiknað með að spila til kl. 19 á laugardag og 17 á sunnu- dag. Nú er um að gera að fínna sér makker og skrá sig sem fyrst. Ef erfiðlega gengur að fínna makk- er er tilvalið að hafa samband við skrifstofuna og skrá sig staka(n). Verður reynt að aðstoða við mynd- un para. Keppnisgjald er kr. 6.600 á parið. Skráð verður til kl. 20 föstudag- inn 11. apríl á skrifstofu BSÍ, s. 587-9360. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 1. apríl var spilaður tvímenningur hjá BRE. Urslit urðu á þessa leið: Óttar Guðmundsson - EinarÞorvarðarson 202 Svala Vignisdóttir - Ragna Hreinsdóttir 191 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 187 Kristján Kristjánss. - Ásgeir Metúsalemss. 186 Búlki sló Landsbréf út af laginu Sveit Landsbréfa sigldi hraðbyri að íslandsmeistaratitlinum í úr- slitakeppni íslandsmótsins, sem fram fór um bænadagana og var langefst eftir 7 umferðir. Þá mætt- ust stálin stinn og Landsbréf guldu afhroð í 8. umferð gegn sveit Búlka, sem til þessa hafði ekki sýnt klærnar í mótinu. Myndin var tekin þegar leikurinn stóð sem hæst. Talið frá vinstri: Jón Bald- ursson, Sigtryggur Sigurðsson, Sævar Þorbjörnsson og Bragi Hauksson. Bridsfélag Akraness Fyrir nokkru lauk Akranesmóti í einmenningi. Akranesmeistari varð Ingi Steinar Gunnlaugsson. Röð efstu para varð þannig: Ingi Steinar Gunnlaugsson 212 Kjartan Guðmundsson 208 Magnús Magnússon 200 Alfreð Viktorsson 196 Sigurður Tómasson 193 Eins kvölds tvímenningur var spilaður í tveimur riðlum síðasta spilakvöld. Röð efstu para varð: A-riðilI: Alfreð Viktorsson - Karl Alfreðsson 130 Tryggvi Bjamason - Hreinn Björnsson 121 Sigurgeir Sigurðsson - Einar Gíslason 119 B-riðill: SigurðurHalldórss.-Þorv.Guðmundsson 98 Þórður Bjömsson - Ingimundur Óskarsson 92 AmiBragason-ErlingurEinarsson 90 R AÐ AUGLÝ5 I N G AR ATVINNU- AUGLÝSINGAR REYKIALUHDUR Endurhæfingar- miðstöð Laust er nú þegar starf deildarlæknis á Reykjalundi - endurhæfingarmiðstöð. Ráðningartími er eftir samkomulagi. Jafnframt er auglýst eftir tveimur læknum til afleysinga í sumar, öðrum frá 1. júní, hinum frá 1. júlí. Upplýsingar veitir yfirlæknir, símar 566 6200 eða 893 8170. Vélstjórar Vélstjóra vantar á Orra ÍS-20, réttindi VF2 eða VF3. Skutul ÍS-180, réttindi VF2 eða VF3. Sléttanes ÍS-808, réttindi VS1 eða VS2. Upplýsingar gefur Eggert Jónsson s. 450 4006 eða 456 3818. Básafell hf, ísafirði. Kaffi Reykjavík Matreiðslumaður Óskum að ráða duglegan og metnaðarfullan matreiðslumann. Upplýsingar á staðnum alla virka daga milli kl. 14 og 17. Sumarleiga Ung hjón með eitt barn, búsett í USA, óska eftir að leigja 2-3 herb. íbúð með húsgögnum í júní, júlí og ágúst, helst nálægt miðbæ eða í Garðabæ. Upplýsingar í síma 565 7303 eða 896 0255 {Ragnhildur}. TILBOÐ/ÚTBOÐ Útboð — gólfefni Akraneskaupstaður óskar eftirtilboðum í end- urnýjun gólfefnis í íþrþttahúsinu við Vestur- götu 130 á Akranesi. Ágólfinu er nú gerviefni á mjúku undirlagi, en setja á fullgertfjaðrandi parketgólf ásamt nauðsynlegum merkingum og festingum í gólf. Stærð gólfsins er 22,5x42,6 m = 986 m2. Verkinu skal vera lokið 20. júní 1997. Útboðsgagna má vitja hjá Álmennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Landsbankahúsinu við Akratorg, Akranesi, (sími 431 1785, fax 431 3098) og verða tilboð opnuð þar þriðjudaginn 15. apríl kl. 14 að viðstöddum þeim bjóðend- um, sem þess óska. F.h. Akraneskaupstaðar. Almenna verkfræði- og teiknistofan ehf. TILK YNNINGAR Verkamannafélagið Hlíf Verkafólk í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning Verkamannafé- lagsins Hlífar við Vinnuveitendasamband íslands og Vinnumálasambandið fer fram á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, dagana 7.-11. apríl 1997 frá kl. 13-21. Verkamannafélagið Hlíf. TIL SÖLU Svalaglerhýsi — sólstofur Þýskar renniglugga- og svalalokanir. Bandarískar sólstofur. Frábær gæði. Opið laugardag og sunnudag kl. 13-17. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ (ekið inn frá Vífilsstaðavegi), sími 565 6900. ISIA UQUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafs- firdi, fimmtudaginn 10. apríl nk. ki. 10.00 á nedangreindum eign- um: Aðalgata 32, Ólafsfirði, þinglýst eign Konráðs Þ. Sigurðssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kirkjuvegur 4, neðri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Karls Haraldar Gunn- laugssonar, eftir kröfu Sameinaða lífeyrissjóðsins. Kirkjuvegur 13, Ólafsfirði, þinglýst eign Ragnars Þórs Björnssonar og Kamillu Ragnarsdóttur eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kirkjuvegur 18, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Grétars Hólm Gíslarsonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, húsbréfadeild. Páls-Bergsgata 3, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf„ eftir kröfu Byggða- stofnunar og Þróunarsjóðs sjávarútvegsins. Ægisbyggð 6, Ólafsfirði, þinglýst eign Siguröar G. Gunnarssonar og Hólm- fríöar Jónsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, húsbréfadeild. Ægisgata 28, Ólafsfirði, þinglýst eign Ólafs Gunnarssonar og Friðfmnu L Símonardóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs sjómanna. Ólafsfirði, 2. april 1997. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. Bjöm Rögnvaldsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, 415 Bolungarvfk, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hreggnasi, e.h., norðurendi, þingl. eig. Guðbjartur Kristjánsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl. 15. Höfðastígur6, e.h., þingl. eig. Jón Fr. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingasj. ríkisins húsbr.deild og Byggingasjóður ríkisins, miðviku- daginn 9. apríl 1997 kl. 15. Máni ÍS 59., þingl. eig. Hornvík ehf. b.t. Óttars Överbv, gerðarbeiðandi Simon Richard Turner, miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl. 15. Vitastigur 13, þingl. eig. Ásgeir Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður rikisins, miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl. 15. Völusteinsstræti 2A, þingl. eig. GuðmundurÓli Kristinsson, gerðar- beiðendur Byggingasj. rikisins húsbr.deild og Sýslumaðurinn í Bol- ungarvík, miðvikudaginn 9. apríl 1997 kr. 15. Sýslumaðurinn í Bolungarvik, 4. apríl 1997. Jónas Guðmundsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Blöndubyggð 9, Blönduósi, þingl. eig. Sigurður Valgeir Jósefsson, gerðarbeiöendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar, föstudaginn 11. apríl 1997 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 2. apríl 1997. HUSNÆÐI QSKAST Húsnæði á Austurlandi Ungt par óskar eftir húsnæöi til leigu yfir sum- arið og/eða atvinnu á sjó eða í landi (hann van- ur autolínu). Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Austurland — 456". FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Dagsbrún/Framsókn Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 6. apríl kl. 13.30 í Bíóborginni við Snorrabraut. Fundarefni: Kynning nýgerðra kjarasamninga. Félagar fjölmennum. Stjórnir félaganna. FELAGSSTARF Aðalfundarboð Aðalfundur Þorra ehf., verður haldinn föstudaginn 18. apríl 1997 í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30 e.h. Dagskrá: 1. Skv. 14. gr. félagslaga. 2. Önnur mál. Stjórnin. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir Sunnudagur 6. april: 1) Kl. 10.30 Lyngdalsheiði, skíðaganga. Fararstj. Bolli Kjartansson. Verð 1.800 kr. 2) Kl. 13.00 Rauðhólsselstíg- ur, gömul leið (frá Kúagerði). Fararstj. Sigurður Kristinsson. 3) Kl. 13.00 Keilir (379 m). Góð fjallganga, frábært út- sýni. Fararstj. Eiríkur Þormóðs- son. Verð 1.200 kr. Mætið vel 1 skemmtiiegar vorgöngur. Myndakvöld á miðvikudags- kvöldið 9. apríl. Grænland og Færeyjar. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14 Gestapredikari: Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Tónleikar Frímúrarakórsins verða haldnir í Regluheimilini. við Skúlagötu sunnudaginn 6. apríl kl. 17. Tónleikarnir eru opnir frímúrurum og gestum. Kórinn og einsöngvarar flytja verk eftii Mozart og islenska höfunda. Miðar verða seldir við inngang- inn. Dr. Sunita Gandhi talar um Menntun og andlegan þroska Kaffl og veltlngar Alfabakka 12, 2. hœð sími 567 0344 Dagsferð 6. aprfl kl. 10.30 Úlfarsfell í Mosfells- sveit. Létt fjallganga fyrir alla. Netslóð http://www.centrum.is/utivis1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.