Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 55
4-
MORGU N BLAÐÍ D
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 55 4
FOLKI FRETTUM
Ljúfur Og
lítillátur
BILLY Bob Thornton er hóg-
værðin holdi klædd þrátt fyrir
að hafa komið, séð og sigrað
við Óskarsverðlaunaafhend-
inguna í
mars síð-
astliðnum.
Lukkuhjól
Thorntons
tók að snú-
ast fyrir al-
vöru þegar
hann sló í
gegn í bíó-
myndinni
„One False
Move“ árið 1992, en þar lék
hann eitt aðalhlutverkið ásamt
því að skrifa handritið. I ár
hlaut hann tvær Óskarstil-
nefningar, fyrir besta leik i
karlhlutverki og besta handrit,
og hreppti Óskarinn fyrir hið
síðarnefnda, en það var kvik-
myndin „Sling Blade“ sem
reyndist slík fjöður í hatt
Thorntons. Hann leikstýrði
einnig myndinni.
Thornton lætur ekki frægð-
ina stíga sér til höfuðs og tel-
ur það helst að þakka „háum
aldri“ og þroska, en hann er
41 árs. „Fólk sem nær ár-
angri á mínum aldri er betur
í stakk búið til að höndla vel-
gengnina," segir Thornton,
„þeir ofmetnast síður sem
þekkja sjálfa sig.“
Billy Bob Thomton hefur
nóg að gera á næstunni en
fyrir utan að leika James Car-
ville í nýjustu mynd Mike Nic-
hols, „Primary Colors", mun
hann leikstýra kvikmyndinni
„East End“ sem hann skrifaði
sjálfur handritið að.
FJÖLSKYLDAN saman á góðri stund.
Brosmildur
Prince Mich-
ael Junior
„H ANN er alltaf brosandi og það
kemur glampi í augun á honum
þegar ég syng fyrir hann. Hann
þekkir greinilega rödd mína,“
segir hinn nýbakaði faðir Mich-
ael Jackson um son sinn sem
nýlega var gefið nafnið Prince.
Jackson og eiginkona hans,
Debbie Rowe, sátu fyrir á mynd-
um ásamt barni sínu í fyrsta sinn
nýlega og birtust þær í tímaritinu
OK í síðustu viku. Af því tilefni
tjáðu hjónin sig um hið nýja hlut-
verk sem bíður þeirra, lýstu fæð-
ingunni og tilfinningunum sem
þau bera hvort til annars. „Ég
giftist og átti barn með mannin-
um sem ég mun alltaf elska og
ég er himinlifandi," segir Debbie
sem segist helst verða leið þegar
MICHAEL Jackson áamt syni
sínum, Prince Michael Junior.
verið er að birta slúðurfréttir af
þeim í blöðum eða þegar óprúttn-
ir grínistar henda gaman að eig-
inmanni hennar.
Breskur áhættuleikari
Ég logaði o g
Stallone slökkti
ÞRÁTT fyrir að breski leikarinn
Tom Lucy hafi leikið í myndum eins
og „Braveheart", með Mel Gibson,
„First Knight", með Richard Gere
og Sean Connery, og „Daylight",
með Sylvester Stallone, þá er nafn
hans lítt þekkt. Ástæðan er einföld;
EIN af uppáhaldsmyndum
Lucys. Hér sést hann fljúg-
andi eftir öfluga sprengingu
í myndinni „The Son of the
Pink Panther".
hann er áhættuleikari og bregður
sér oft í hlutverk frægra stjama
um stundarsakir án þess að andlit
hans þekkist. „Þrátt fýrir að ég fái
kannski sjaldan klapp á bakið fyrir
störf mín þá kann ég ákaflega vel
við mig í vinnunni," segir Tom.
Starfið felst í því að henda sér
fram af háum byggingum, láta
kveikja í sér, keyra bíla í klessu og
velta þeim, og slást. Stundum fer
eitthvað úrskeiðis eins og til dæmis
við tökur á myndinni „Daylight“.
„Þetta var atriði með eldi. Eg sit í
bíl sem veltur og ég á síðan að
skríða út úr honum umlukinn eldi
sem er allt í kring. Þegar atriðið
var tekið voru eldarnir æðisgengn-
ari en þeir áttu að vera og logarnir
læstust í mig. Þá kom Stallone
hlaupandi, öskraði að mér og barði
ákaflega í bakið á mér og tókst að
slökkva eldinn,“ segir Tom, sem
tekur aldrei neinar óþarfa áhættur
og öll atriði em mjög nákvæmlega
undirbúin áður en þau eru tekin.
„Sérhver dagur hjá mér er eins og
að ganga í barndóm og mér líður
Lambalæri bearnaise kr. 790,
Pizzutilboö
Einar og jonni sjá um fjöriö til kl. 03.
CataCina,
'XamraSor^ 11,
sími 554 2166.
TOM Lucy ásamt Richard
Gere við tökur myndarinnar
„First Knight“.
eins og smástrák. Ég vakna, stekk
fram af byggingum og klessukeyri
bíla, fer á hestbak og slæst með
sverðum og svo fæ ég borgað fyrir
þetta. Þetta er frábært starf.“
f TILEFNI15ÁRAAFMÆUS OKKAR:
Kvöld og helgar-
tilboö,
...allan aprílmánuð
Hefurðu boðið
fjölskyldunni út
að borða nýlega?
JÍ/íatseSill
Rjómasveppasúpa
Veljið:
Okkar landsfræga
LAMBASTEIK BERNAISE
meö bakaðri kartöflu
GRÍSALUND
meö gréöostasósu.
NAUTAPIPARSTEIK
með villisveppum.
^lottagti Ulmriwi i lnviuun cr uu\jjiilum i ueréiiui
soo auóoituó salatbarinnfjlceúhfli.
AÐÐNS KR.1390,-
ISU pormmjt
í bænum hom.
Listamennirnir
Raggi Bjama og Stefán Jökulsson
halda uppi stuðinu á Mímisbar.
Súlnascdur
lokaður vegna einkasamkvæmis.
\
i
-þín saga!
ÁHEYRNAR
PRUFA
Fyrir söngleikinn EVITA, sem verður
í íslensku óperunni í sumar.
Við leitum að hæfileikaríku fólki (17-50 ára),
sem getur sungið og dansað.
Lögð verður áhersla á lögin: „Don’t cry for me
Argentina", „Oh what a circus ...“, „Another
suitcase„On this night of
Áhugasamir mæti kl. 10.00 sunnudaginn 6. apríl
í islensku óperuna og taki númer.
Pé-leikhópurinn.
(áður Amma Lú)
Brugghús
kjallarans
Nýlagað
í kútunum
Hljómsveitin
^ Vestanhafs með
Björgvini Gíslasyni
leikurföstudags-og
^leiacirdaaskvöld
^ áW^^^,á^9arda9SkVÖ,d
g tfóáU V&F — Enginn aðgangseyrir
■— Aldurstakmark 21. árs Sími 568 9686