Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 25 \~ LANGAMMA Snjólaug Guðrún við hlið nöfnu sinnar og Arnar Þórs eft- ir athöfnina. Eins og sjá má fer kjóllinn gamli vel á litla snáðanum. 1 SKÍRNARKJÓL Yfír sextíu börn í fjölskyld- unni veriéi skírð í kjúlnum AÐ er alltaf stór stund þegar nýr meðlimur bæt- ist í fjölskylduhópinn. Bömin vekja mikla gleði vandamanna sinna, svona lítil og sak- laus. Eftir fæðingu er skírnin fyrsta stóra stundin í lífi bamanna, þótt þau viti ekki af hverju allt þetta uppi- stand er í kringum þá athöfn hjá fullorðna fólkinu. Hjá mörgum fjölskyldum ríkja gaml- ar hefðir við ýmsar at- hafnii- og þar er skírnin ekki undanskilin. Snjólaug Guðrún Kjartansdóttir frá Hraunkoti í Aðaldal í S- Þingeyjarsýslu og sam- býlismaður hennar, Karl Arnarson úr Reykjavík, eignuðust sitt fyrsta barn, myndarlegan dreng, í desember sl. og þykir kannski ekki í frásögur færandi. Drengurinn var skírður fyrn- sköm- mu og fékk nafnið Örn Þór, í höfuðið á föðurafa sínum. Skírnarkjóllinn sem litli snáðinn klæddist við at- höfnina er kominn til ára sinna en hann er frá árinu 1894. Er Örn Þór 63. bamið sem klæðist kjólnum við skírn svo vitað sé. IMataáur í hundraá ar til viábótar Skírnarkjóllinn var köyptur frá Danmörku af hjónunum Agli Sigur- jónssyni og Arnþrúði Sigurðardóttur á Laxa- mýri, handa dóttur þeir- ra, Snjólaugu Guðrúnu Egilsdóttur, sem fædd- ist 9. júlí 1894. Kjóllinn hefur verið í eigu fjöl- skyldunnar síðan og er hann í umsjá langömmu Arnar litla Þórs í móð- urætt, Snjólaugar Guð- rúnai’ Jónsdóttur, sem býr á Hjarðarbóli í Að- aldal. Efnið í kjólnum sem er bómull hefur haldið sér mjög vel og hefur aðeins verið skipt um hluta af blúnd- unum og borða í kjólnum í gegnum tíðina. Kjóllinn lítur mjög vel út og má telja fullvíst að hann verði notað- ur við skírn nýrra fjölskyldumeð- lima um ókomna tíð og kannski í önnur hundrað ár. ÖRN Þór er al- nafni afa síns í föð- urætt og var ekki að sjá annað en báðir væru mjög sáttir við nafnið. Morgunblaðið/Kristján SÉRA Ólafur Jóhannsson, prestur í Laugarnesprestakalli, skírði Örn Þór og fór athöfnin fram á heimili fjölskyldunnar í Reykjavík. Snjólaug Guð- rún heldur syni sínum undir skírn og faðirinn, Karl, stendur stoltur hjá. FÁÐU ÞÉR MIÐA FYRIR K L. 20.2 i í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.