Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 63 * VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: ■ &,. ií, V \ v VO C\ a' ' íiíl su #Xé j % é yV & $ $4 * * $ * # * é 4 é * 4 $ * * 4 ^ ^ ■ . as é é $ * é * é » ' é ' é & é & é & é ^ & Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað &»*** Ri9nin9 V7 Skúrir | 3 * * * % S|ydda V Slydduél ýjað %%% Snjókoma U Él » Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonnsynirvind- __ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil flöður 4 * er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, kaldi um morguninn en hæg síðdegis. Við suðurströndina verður dálítil slydda eða snjókoma en annars bjartviðri. Hiti verður nálægt frostmarki allra syðst yfir daginn en annars má búast við 1 til 6 stiga frosti. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag hlýnar um land allt með vaxandi sunnanátt og slyddu og síðar rigningu. Áfram má svo búast við umhleypingum fram eftir vikunni og lengst af verður líklega frostlaust. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægð suður af landinu á hreyfingu til austsuð- austurs og skammt norðaustur af Nýfunfnalandi var lægð á hægri hreyfingu til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök J* spásvæði þarf að veija töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. ”C Veður °C Veður Reykjavlk 1 úrk. í grennd Lúxemborg 6 hálfskýjað Bolungarvík -4 snjóél Hamborg 8 hálfskýjað Akureyri -5 snjókoma Frankfurt 8 úrk. 1 grennd Egilsstaðir -4 snjóél Vín 4 slydduél Klrkjubæjarkl. Algarve 26 hálfskýjað Nuuk -10 heiðskírt Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq -2 skafrenningur Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 1 alskýjað Barcelona 19 skýjað Bergen 3 snjóél Mallorca 21 léttskýjað Ósló 7 skýjað Róm 16 þokumóða Kaupmannahöfn e skýjað Feneyiar 19 bokumóða Stokkhólmur 7 hálfskýjað Winnipeg 1 þokumóða Helslnki 1 snióél Montreal 4 skýjað Dublin 12 alskýjað Halifax -3 léttskýjaö Glasgow 4 rigning New York 17 léttskýjað London 11 skýjað Washington 12 léttskýjað Parfs 11 hálfskýjað Orlando 14 heiðskirt Amsterdam 7 hálfskýjað Chicago 13 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni. 5. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.44 3,9 11.02 0,4 17.08 3,9 23.20 0,3 6.28 13.26 20.27 11.45 ÍSAFJÖRÐUR 0.32 0,2 6.39 2,0 13.04 0,0 19.04 2,0 6.30 13.34 20.40 11.53 SIGLUFJÖRÐUR 2.38 0,2 8.54 1,2 15.05 0,0 21.31 1,2 6.10 13.14 20.20 11.32 djUpivogur 1.53 1,9 8.02 0,3 14.10 1,9 20.21 0,2 6.00 12.58 19.59 11.15 Sjávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 stökks, 4 lækurinn, 7 andinn, 8 hindri, 9 tölustafur, 11 keyrir, 13 lipri, 14 skattur, 15 gjamm, 17 legstaður, 20 ilát, 22 draugs, 23 viðurkennir, 24 dreg í efa, 25 málgefið. - 1 jarðsetja, 2 smá- strákur, 3 bráðum, 4 voru undirgefin, 5 tölu- staf, 6 syryi, 10 Asíu- lands, 12 íiiaup, 13 námsgrein, 15 örðugur, 16 hvass, 18 óheilbrigt, 19 útslitið, 20 nn, 21 skilmálar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gullvægur, 8 ragur, 9 illur, 10 kæn, 11 karri, 13 ganga, 15 spell, 18 sterk, 21 íla, 22 raust, 23 grípa, 24 ruglingur. Lóðrétt: - 2 uggur, 3 lerki, 4 æsing, 5 ullin, 6 brák, 7 gróa, 12 ræl, 14 art, 15 sorp, 16 efuðu, 17 lítil, 18 sagan, 19 Elínu, 20 ktak. í dag er laugardagur 5. apríl, 95. dagur ársins 1997. Orð dagsins: En hann sagði við konuna: „Trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði.“ (Lúkas 7, 50.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu olíuskipin Samb- urga og Marsk Bamet, kornskipið Trinket kom í gær og portúgölsku togararnir Santa Isbell og Sidate de Amarente fóru. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Már á veiðar. Fréttir Umsjónarfélag ein- hverfra er félagsskapur foreldra, fagfólks og áhugamanna um velferð einstaklinga með ein- hverfu og Asperger heil- kenni. Skrifstofan Síðu- múla 26, 6. hæð er opin alla þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, sím- svari fyrir utan opnunar- tíma, bréfs. 568-5585. Minningarkort Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðarapóteki og hjá punnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555-0104 og hjá Emu, s. 565-0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Mannamót Félag einstæðra for- eldra er með fióamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Húmanistahreyfingin stendur fyrir jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist sjiiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Ailir vel- komnir. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni.Fé- lagsvist í Risinu ki. 13 í dag. Dansað í Goðheim- um, Sóltúni 3 kl. 20 í kvöld. Mánudaginn 7. apríl brids í Risinu kl. 13 og söngvaka kl. 20.30. Stjórnandi er Vig- dís Einarsdóttir og und- irleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Núpverjar - nemendur Núpsskóla ’49-’53. Hittumst á Kaffi Reykja- vík sunnudaginn 6. apríl frá kl. 15-18. Orlofsnefnd húsmæðra . í Kópavogi fyrirhugar ferð til Grímseyjar dag- ana 26.-29. júní. Farar- stjórar verða Sigurbjörg, s. 554-3774 og Birna, s. 554-2199. Ennfremur er í athugun orlofsdvöl á vegum nefndarinnar á Fiúðum í ágúst. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 6. aprfl kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Para- keppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Húnvetningafélagið verður með féiagsvist í dag í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Lífeyrisdeild Lands- sambands lögreglu- manna. Hinn hefð- bundni sunnudagsfundur deildarinnar verður á morgun 6. apríl. Fundur- inn hefst að venju kl. 10 og verður í Félagsheimili LR að Brautarholti 30. Félagar, mætið sem flestir. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 8. apríl frá kl. 11. Leikfimi, léttur máls- verður, helgistund í um- sjá sr. Gunnars Sigur- jónssonar. Boceia, spil og fleira. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borgum á sunnudags- kvöld kl. 20. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. Gesta- predikari Hafliði Krist- insson. Allir velkomnir. Útskálakirkja. Kirkju- skóli og foreldrastund kl. 13. SPURTER. . . 1Í landsleik Kínverja og íslend- inga í handknattleik á Selfossi á fimmtudagskvöld skoraði einn leikmaður íslenska liðsins 21 mark og bætti þar með 31 árs gamalt met, sem Hermann Gunnarsson setti í landsleik gegn Bandaríkja- mönnum í New Jersey árið 1966. Hvað heitir íslenski leikmaðurinn? Bresku stjórnmálaflokkarnir kynntu í vikunni stefnuskrá sína fyrir þingkosningarnar, sem haldnar verða 1. maí. Verkamanna- flokkurinn er talinn sigurstrangleg- ur í kosningunum eftir 18 ár í stjórnarandstöðu. Hvað heitir leið- togi hans? 3Þekkt hollensk sópransöng- kona kom hingað til lands í vikunni til að halda námskeið fyrir unga söngvara. Söngkona þessi hefur verið sögð ein mesta ljóða- söngkona þessarar aldar og hefur hún sungið inn á rúmlega 150 plöt- ur. Hvað heitir hún? 4Þekkt bresk rokkhljómsveit mun halda tónleika á íslandi í maí. Hljómsveitin hefur verið með þeim vinsælustu á Bretlandi og hefur nýjasta plata hennar, „Sto- osh“, notið mikillar hylli. Hvað heit- ir hljómsveitin? Hvað merkir orðatiltækið að sýna einhverjum í tvo heimana? £% Hver orti? ^ Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur. Haginn grænn og hjamið kalt hennar ástum tekur. 7„Willy Loman komst aldrei f álnir og þaðanafsíður í blöðin. Hann var svo sem ekki merkilegust persóna allra tíma en manneskja alltaðeinu, og skelfilegir hlutir eru að henda hann. Við getum ekki lit- ið undan,“ segir í einu helsta leik- riti bandaríska skáldsins Arthurs Miller um aðalpersónu leikritsins. Hvað heitir leikritið? 4 Hann var spænskur arkitekt og var uppi frá 1852 til 1926. Hann skapaði sinn eigin stíl og hafði ímugust á beinum línum. Mörg hans helstu verk eru i Barcel- ona, meðal annars ókláraða kirkjan Sagrada Familia. Hvað hét arki- tektinn? 9Höfuðborg Sýrlands er af mörgum talin sú borg heims þar sem samfelld byggð hefur stað- ið lengst, eða frá þriðja árþúsundi fyrir Krist. Hvað heitir hún? SVOR: •sn^sBuiúQ *6 'ipnno oiuoyuy *8 '(ubuiso|Bs u jo qiEoa) J4op JnQúuinigs -uiajsjUH S3UUBH '9 'W?J3 UJ3AHUI3 CJ]I3[ ‘UJðAlJUlö paui B](I ÚJÚJ ‘JAC| T; UUU3!] Qú yj UJ3M]Ulð vi?l PV '9 'aisBUBuy nun>is *fr '3m|3uiy A|13 'E 'Jiría ^U0X ’Z 'uosuujufa jujsno • i. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.