Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 53 \
I DAG
Árnað heilla
BRUÐKAUP. 7. desember
sl. voru gefin saman á
Flórída Svanhildur Reynis-
dóttir Svansson og Emm-
anuel Ierokomos. Heimili
þeirra er að: 150 Vermont
Ave., Tarpon Springs,
Florida 34689, USA.
BRIDS
Um.sjön Guömundur Páll
Arnarson
Lesandinn heldur á þessum
spilum í suður:
Norður
m Austur
i :
♦
Vestur
♦
y
♦
♦
Suður
♦ --
y 52
♦ ÁK10752
♦ G7654
Það er enginn á hættu
og vestur er höfundur
sagna. Hann byijar á þrem-
ur spöðum:
Vestur Norður Austur Suður
3 spaðar Pass 4 spaðar !
Eftir pass makkers
hækkar austur í fjóra spaða.
Hver er sögnin?
Það liggur ekki fyrir
hvort hækkun austurs í
fjóra spaða sé byggð á góð-
um stuðningi eða sterkum
spilum. En hvort heldur er,
virðist rökrétt að blanda sér
í sagnir með ijórum grönd-
um til að bjóða makker upp
á láglitina. Ef norður styður
annan láglitinn vel, gæti
„fórnarsögnin" jafnvel unn-
ist.
Norður
♦ KDG102
V G10973
♦ 3
♦ 32
Vestur
♦ Á986543
f 86
♦ DG9
♦ 10
Austur
♦ 7
y ÁKD4
♦ 864
♦ ÁKD98
Suður
♦ -
r 52
♦ ÁK10752
* G7654
Spilið er frá sjöundu um
ferð íslandsmótsins. Pétur
Guðjónsson í sveit íslands
meistaranna hugsaði sig
ekki lengi um áður en hann
sagði fjögur grönd. Makker
hans, Magnús Magnússon
valdi laufið og austur ætlaði
ekki að trúa sínum eigin
augum þegar hann átti
skömmu síðar út gegn fimm
laufum dobluðum. Eftir
mikið blóðbað, skráðu AV
1.400 í sinn dálk.
Þetta stórslyasaspil skap-
aði sveiflu í flestum leikjum.
Tvisvar fengu AV 1.100,
tvisvar 800, en það sáust
líka vænar tölur í NS, 300
og 500, enda fara fjórir
spaðar þijár niður.
QrkÁRA afmæli. Níræð
í/Vfer í dag, laugardag-
inn 5. apríl, Margrét Jóns-
dóttir, ljósmóðir, frá
Ytri-Njarðvík. Hún dvelur
nú ásamt eiginmanni sín-
um, Þórði Eiíssyni, í Víði-
hlíð, dvalarheimili aldraðra
í Grindavík, þar sem hún
mun taka á móti gestum í
dag kl. 15-17.
n pTÁRA afmæli. Sjötíu
i tJog fimm ára er í dag,
laugardaginn 5. apríl, Vikt-
or Aðalsteinsson, fv. flug-
sljóri, Miðvangi 41, Hafn-
arfirði. Eiginkona hans er
Hildur Edda Hilmarsdóttir
sjúkraliði. Þau verða að
heiman í dag.
p'JYÁRA brúðkaupsafmæli. I dag eiga gullbrauðkaup
t) v/ kaupmannshjónin Skúli Eyjólfsson og Ragnhildur
Ragnarsdóttir til heimilis að Lyngholti 18, Keflavík.
Þau voru gefin saman að Útskálum 5. apríl 1947 af séra
Eiríki Brynjólfss^mi. Skúli og Ragnhildur eiga fimm börn
og 16 barnabörn. Þau verða að heiman í dag.
COSPER
EG get nú ekki annað sagt en að þú sért að leika
þér að eldinum.
HOGNIHREKKVISI
- 7-tanns -finruir ekJd gulrót fyrir/ief.'
STJÖRNUSPA
eftir Franccs Drake
HRIJTUR
Afmælisbarn dagsins: Þér
iætur betur að skipuieggja
fjármál annarra en þín eig-
in. Þú ert metnaðargjarn
og leggur hart að þér.
Hrtítur
(21. mars - 19. apríl) fHR
Trúnaðarsamtal í dag mun
hafa veruleg áhrif á fjármál
þín til hins betra. í kvöld
færðu svör við spumingum
sem leitað hafa á hug þinn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú færð þá hvatningu sem
þú þarft á að halda í dag
og kemst í gott jafnvægi
með því að ræða við félaga
þinn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) «1
Muntu að ganga hægt um
gleðinnar dyr. Beittu glögg-
skyggni þinni á allt í leik
og starfi.
Krabbi
(21.júní- 22. júlí) Hg
Þér hættir til að láta reka
á reiðanum í vinnunni.
Hjálpin kemur í góðum ráð-
um frá vinum. Hugsaðu um
heilsuna og mataræðið.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þó félagslífíð taki tíma ætt-
irðu að sinna einkalífinu
betur en þú gerir. Gamall
vinur hefur samband og
biður þig um greiða.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú færð upplýsingar sem
veita þér nýja innsýn í fjár-
festingarheiminn. Þú þarft
ekki að leika trúð til að vin-
um þínum líki við þig.
V°g ^
(23. sept. - 22. október)
Sjálfstraust þitt er að auk-
ast og þér gengur allt betur
í einkalífi og starfi á næstu
vikum.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Samstarfsfólk styrkir bönd-
in og á góðan dag saman
þar sem ágreiningsefnin
eru lögð til hliðar.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú ert fullur orku í dag og
kemur miklu í verk. Farðu
vel með þig í kvöld og gættu
hófs í mat og drykk.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Farðu að öllu með gát í fjár-
málum. Talaðu við sam-
starfsmann þinn áður en
þú notar þér árangurinn af
samstarfí ykkar.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar) ðh
Gættu þess að grandskoða
öll viðskiptatilboð sem þér
berast. Nú er rétti tíminn
til að líta í eigin barm.
Fiskar
(19. febrúar-20. rnars)
Gættu þess að halda sjálf-
stæði þínu gagnvart vinun-
um og haltu vel um budd-
una. Einhver sýnir þér trún-
að í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spárafþessu
tagi byggjast ekki á traust-
um grunni vísindalegra
staðreynda.
Kórtónleikar íVídalínskirkju
Samsöngur kirkjukóra Kjalarnesprófastsdæmis í
Vídalínskirkju í dag kl. 17.
Fjölbreytt efnisskrá.
Tónlistarnefndin.
Bílgreinasambandið
Aðalfundur BGS verður haldinn laugardaginn
19. apríl nk. á Grand Hótel Reykjavík.
Aðalfundur.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Erindi — ímynd bílgreinarinnar.
Sérgreinafundir.
Hádegisverður — Ávarp.
Stjórn BGS
Kl. 08.45-09.45
Kl. 09.45-10.30
Kl. 10.45-12.30
Kl. 12.30
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Langur laugardagur
Opið 10.00-16.00
Duralex
vatnsvöm
Tegund: 2316
Verð: 3.995,-
Stœrðir: 40-46
Litur: Svartir
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
STEINAR WAAGE , STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN ^ SKOVERSLUN ^
^ SÍMI 551 8519 ^ SÍMl 568 9212 ^
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN
LOUIS NORMAN
Nýkomin sending
Tegund: 24821 ) EKTAf Tegund: 27812
Verð: 6.995,- ™ Verð: 7.995,-
Mikið úrval af nýjum vorvörum
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN 3
SÍMI 551 8519
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN ^
SÍMI 568 9212
Langur laugardagur opið 10.00-16.00