Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.04.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ db ÞJÓBLEIKHÚSÐ sími 551 1200 FÓLK í FRÉTTUM SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SYNINGU Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. [ kvöld, örfá sæti laus, — lau. 12/4 — sun. 20/4. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 6. sýn. á morgun sun. uppselt — 7. sýn. fim. 10/4 uppselt — 8. sýn. sun. 13/4 uppselt — 9. sýn. mð. 16/4 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 24/4 örfá sæti laus — sun. 27/4 laus sæti. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýning fös. 11/4 kl. 20.30, 90. sýning, allra siðasta sinn. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00 — sun. 13/4 kl. 14.00 — sun. 20/4 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDIVERA SKÆKJA eftir John Ford I dag kl. 15.00 nokkur sæti laus — lau. 12/4 kl. 20.30 uppselt — sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt — fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning lau. 19/4 kl. 15.00. Síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hægi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Listaklúbbur Leikhúskjallarans mán. 7/4 RÚSSIBANAR — aftur og nýbúnir Hinir óviðjafnanlegu Rússibanar slógu öll aðsóknarmet þegar þeir héldu sína fyrstu opinberu tónleika í Listaklúbbnum 3.3. sl. Guðni Fransson klarinetta, Daníel Þorsteins- son harmónika, Einar Kristján Einarsson gítar, Jón Skuggi bassi, Kjartan Guðnason slagverk og tangódansarnir Hany Hadaya og Bryndís Halldórsdóttir. Húsið opnað kl. 20.30 — dagskráin hefst kl. 21.00 — miðasala við inngang. Miöasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGl 22 S:552 2075 „TANJA TATARASTELPA“ Leiksýning í dag kl. 14.30. Miðaverð kr. 300. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR f SNOTRASKÓGI Lau. 5. apríl kl. 11.00, uppselt, lau. 5. apríl kl. 14.00, ðrfá sæti laus, aukasýn. sun. 6. apríl kl. 14.00. sun. 13. apríl kl. 14.00, uppselt, Vill leigja nýrað í 99 ár „NÝRU, nýru. Ég á tvð í góðu ásigkomulagi. Langtíma leiga möguleg." Þannig hljómar aug- lýsing sem birtist í dagblaði í Flórída nýlega. Auglýsandinn, Bob Loturco, 60 ára, er sjúklingur og heldur vart lífi á þeim lágu örorkubót- um sem honum eru skammtað- ar. Hann sér fram á að geta gert sér ellina ögn léttbærari og áhyggjulausari ef honum tekst að leigja annað nýra sitt í 99 ár, einhvetjum sem þarf nauðsynlega á því að halda. Verð er umsemjanlegt. Loturco er fyrrverandi skipa- smiður og bílasölumaður. Hann þjáist af lungnaþembuóg getur ekki unnið fyrir sér. Þetta er í annað sinn sem Loturco reynir að hagnast á nýra sínu. í fyrra skiptið sem hann auglýsti það vakti það mikla mótmælaöldu, einkum frá líffæragjöfum. Hann hefur ekki fengið nein alvöru tilboð enn en þónokkuð hefur verið um að forvitið fólk hafi hringt. 70. sýning mið 9/4 kl. 20.30. „GUS Gus uppfyllir íslensk skilyrði fyrir sköpunargleði í allri sinni fjölbreytni,“ segir í Der Spiegel. „Stundum er Gus Gus gott“ HLJOMSVEITIN Gus Gus hef- ur verið á uppleið undanfarið og frami hennar hefur ekki farið fram hjá þýska tímaritinu Der Spiegel þar sem í þessari viku er lítillega fjallað um hana í tilefni af nýrri plötu. f blaðinu segir að á íslandi sé „annar hver maður skáld, söngvari, kvikmyndagerðar- maður, leikari, hugbúnaðar- listamaður eða einfaldlega sér- vitringur", sem gæti verið vegna „hinna fjölmörgu eld- fjalla með óheyrilegri orku eða neðanjarðarfljóta eða Golf- straumsins, sem ávallt tryggir hita á hinni klakabundnu eyju“. Er því síðan bætt við að félagar Gus Gus uppfylli að minnsta kosti íslensk skilyrði fyrir sköp- unargleði í allri sinni fjöl- breytni. Minnst er á hina „verðlaun- uðu framúrstefnustuttmynd „Nautn““, sem tveir félagar Gus Gus gerðu og sagt að ný plata þeirra, „Polydistortion", sé að koma út þessa dagana. í Der Spiegel segir að í tón- list Gus Gus gæti áhrifa frá jazzi, trip-hoppi, teknó og Deep House og nafn hljóm- sveitarinnar megi rekja til kvikmyndaleikstjórans sáluga Rainers Werners Fassbinders, en í myndinni „Óttinn nagar sálina" heyrist setningin „Manchmal Gus Gus gut“ eða „Stundum er gus gus gott“. „Gus gus“ skilst ef til fremur þegar það er skrifað cous- cous, en svo nefnist norður- afrískur réttur, sem borinn er fram með Hjöti, kryddi og grænmeti. . HALTU MÉB FAST • ULLA JÓNS • K0MU EHGJH SKIP í DAB7 • DRAUMAPRIHSWH • BUÍS í 6 • cc S Tonlistarstjorn: Songvaran -ísamtstór- hljómsvelt stant. Svlðssetnlng: BJðm B. BJbrnsson Krnnir: BJaml Arason, íris Guðmundsdóttir, Ellon Kristjánsdóttlr. Hótel /s/and he/dur upp Ó 10 óra afmæ/ið þióðkunnrasöngwa! með þessari einstöku sýningu, þeirri bestu hmgað til! Húsið opnar U. 19:00. Mataryestir, vinsamlega mætið límanlega. Sýningin hefst stunðvíslega U. 22:00. Verð með kvöldverðl kr. 4.900, verð án kvölðverðar kr. 2.200. Verð i dansleik er kr. 1.000. Miðasata og bortapantanir ðaglega U. 13-17 á Hótel Islanðl. ..(/atsctfif/ Xanýlöguii austurlensk fiskisúpa. SúkÁlaðihjúpuð pera otj sérri-is HOm KLAND S Síml 568-7111 ■ Kax 568 5018 M£0 BJARNA ARASYNISÚNGVARA LEIKA FYRIR DANSi REYKJAVÍKURBLÚS. HIBEIHASAWiftÁST • ÉG HSK* MG EK8 • HUDSON BftY • GUfflBAHKMK • UTlft SYSTIR 7 „Saint“ leikarar á góðgerðarsamkomu LEIKARARNIR Val Kilmer og Elisabeth Shue, sem leika aðal- hiutverkin í myndinni „The Sa- int“, sjást hér á góðgerðarsam- komu til styrktar neyðarathvarfi fyrir ungt fólk í breska sendiráð- inu í Washington en „The Saint“ var forsýnd þar í borg í vikunni. Myndin var síðan frumsýnd um öll Bandaríkin í gærkvöldi. ágfÍÆÍKFtLAG^s 0TREYKJAVÍKURjg ——1007 1007 ^~ 1897- 1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐI KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið ki. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson, 5. sýn. í kvöld, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 11/4, græn kort, 7. sýn. sun. 13/4, hvft kort. 8. sýn. fim. 17/4, brún kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. sun. 6/4, fim. 10/4, lau. 12/4 kl. 19.15, fáein sæti laus, fös. 18/4. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff, fim. 10/4, fös. 18/4, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. lau. 12/4, sun. 20/4, fim. 24/4. Sýningum lýkur í aprfl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. f kvöld 5/4 aukasýning, uppselt, lau. 12/4 aukasýning, fáein sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BDRGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 i IIUGLKIKIJH Embættismannahvörfin Leikstjóri Jón St. Kristjánsson 3. sýn. í kvöld 4. apríl. 4. sýn. lau. 5. apríl. 5. sýn. sun. 6. apríl. 6. sýn. fös. 11. apríl. 7. sýn. lau. 12. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00. Símsvari allan sólarhringinn 551 2525. Fn'tt fyrir böm í fylgd fullordinna. Illi ö SjasIáSnii Barnaleikritlð AFRAM LATIBÆR sun. & april kl. 14 ötfá sætí laus, sui. 6. april kl. 16. sui. 13. april kl. 14, sm. 13. april kl. 16. sm. 29. apríl kl. 14, sun. 13. april kl. 16. stn. 27. apríl kl. 14. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI ar. 13. apríl kl. 29 lau 19. april kl. 23.30, sun. 27. apríl kl. 9). SKARI SKRIPO Lau. 12.4 kl. 20. Allra síðasta sýning Loftkastalinn Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.