Morgunblaðið - 05.04.1997, Page 25

Morgunblaðið - 05.04.1997, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 25 \~ LANGAMMA Snjólaug Guðrún við hlið nöfnu sinnar og Arnar Þórs eft- ir athöfnina. Eins og sjá má fer kjóllinn gamli vel á litla snáðanum. 1 SKÍRNARKJÓL Yfír sextíu börn í fjölskyld- unni veriéi skírð í kjúlnum AÐ er alltaf stór stund þegar nýr meðlimur bæt- ist í fjölskylduhópinn. Bömin vekja mikla gleði vandamanna sinna, svona lítil og sak- laus. Eftir fæðingu er skírnin fyrsta stóra stundin í lífi bamanna, þótt þau viti ekki af hverju allt þetta uppi- stand er í kringum þá athöfn hjá fullorðna fólkinu. Hjá mörgum fjölskyldum ríkja gaml- ar hefðir við ýmsar at- hafnii- og þar er skírnin ekki undanskilin. Snjólaug Guðrún Kjartansdóttir frá Hraunkoti í Aðaldal í S- Þingeyjarsýslu og sam- býlismaður hennar, Karl Arnarson úr Reykjavík, eignuðust sitt fyrsta barn, myndarlegan dreng, í desember sl. og þykir kannski ekki í frásögur færandi. Drengurinn var skírður fyrn- sköm- mu og fékk nafnið Örn Þór, í höfuðið á föðurafa sínum. Skírnarkjóllinn sem litli snáðinn klæddist við at- höfnina er kominn til ára sinna en hann er frá árinu 1894. Er Örn Þór 63. bamið sem klæðist kjólnum við skírn svo vitað sé. IMataáur í hundraá ar til viábótar Skírnarkjóllinn var köyptur frá Danmörku af hjónunum Agli Sigur- jónssyni og Arnþrúði Sigurðardóttur á Laxa- mýri, handa dóttur þeir- ra, Snjólaugu Guðrúnu Egilsdóttur, sem fædd- ist 9. júlí 1894. Kjóllinn hefur verið í eigu fjöl- skyldunnar síðan og er hann í umsjá langömmu Arnar litla Þórs í móð- urætt, Snjólaugar Guð- rúnai’ Jónsdóttur, sem býr á Hjarðarbóli í Að- aldal. Efnið í kjólnum sem er bómull hefur haldið sér mjög vel og hefur aðeins verið skipt um hluta af blúnd- unum og borða í kjólnum í gegnum tíðina. Kjóllinn lítur mjög vel út og má telja fullvíst að hann verði notað- ur við skírn nýrra fjölskyldumeð- lima um ókomna tíð og kannski í önnur hundrað ár. ÖRN Þór er al- nafni afa síns í föð- urætt og var ekki að sjá annað en báðir væru mjög sáttir við nafnið. Morgunblaðið/Kristján SÉRA Ólafur Jóhannsson, prestur í Laugarnesprestakalli, skírði Örn Þór og fór athöfnin fram á heimili fjölskyldunnar í Reykjavík. Snjólaug Guð- rún heldur syni sínum undir skírn og faðirinn, Karl, stendur stoltur hjá. FÁÐU ÞÉR MIÐA FYRIR K L. 20.2 i í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.