Morgunblaðið - 30.04.1997, Page 49

Morgunblaðið - 30.04.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 49 I DAG mmm /V AKA afmæli. Sex- O Vrtugur verður á morg- un, fímmtudaginn 1. maí, Hjörleifur Hallgríms, rit- stjóri, Safamýri 52, Reykjavík. Hjörleifur og sambýliskona hans, Hall- björg Þórhallsdóttir, taka á móti gestum á afmælis- daginn á milli kl. 17 og 19 í Súlnasalnum á Hótel Sögu. BRIDS bmsjón Guómundur Páll Arnarson NORÐUR slær hvergi af í sögnum og fyrir vikið lenda NS í nokkuð harðri slemmu: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁK1064 V Á8532 ♦ D106 ♦ Suður ♦ 832 V KDG6 ♦ Á8 ♦ D852 Vestur Norður Austur Suður 3 lauf 4 lauf * Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Allir pass * Hálitir. Vestur kemur út með laufás, sem er trompaður í borði. Ágæt byijun er að spila hjarta á kóng og síðan spaða á ásinn. Aliir íylgja lit. Síðan er hjarta spilað á drottningu heima. Sagnhafi er f nokkuð góðum málum ef trompin liggja 2-2. Þá er spilið unnið í 3-2 spaðalegu, og ekki vonlaust þótt vestur sé með einspil í spaða. Hugs- anlega má búa til tígulslag með því að spila drottning- unni úr borði (austur á ör- ugglega kónginn) og síðan litlu að tíunni. Ef vestur á gosann er hægt að henda spaða niður í tígultíu og fría fimmta spaðann. En allt þetta eru fræðilegar vanga- veltur, því þegar hjarta er spilað í annað sinn hendir vestur laufi. Hvað er þá til ráða? Norður ♦ ÁK1064 V Á8532 ♦ D106 ♦ - Vestur ♦ G7 V 9 ♦ 732 ♦ ÁKG7643 Austur ♦ D95 V 1074 ♦ KG954 ♦ 109 Suður ♦ 832 V KDG6 ♦ Á8 ♦ D852 Besta tilraunin er að trompa lauf, taka þriðja hjarta austurs, og spila síðan spaðakóng og meiri spaða. Ef austur á þrílit í spaða og aðeins tvö lauf (eins og lík- legt er), verður hann að spila frá tígulkóng. ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Barnaspítalasjóði Hringsins og varð ágóðinn 2.500 krónur. Þau heita Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson, Stefanía Helga Bjarnadóttir og Brynhildur Ýr Ottósdóttir. Hlutavelta Með morgunkaffinu ÞAÐ er ekkert mál að drepa drekana, en mér finnst óþolandi öll skrif- finskan í tengslum við endurvinnslu á þeim. COSPER ÞESSI hljómar vel. Ég ætla að fá hana. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eltir Frances Drakc NAUT Afmælisbam dagsins: Þú ert áhugaverð blanda afopnum oglokuðum persónuieika. Þú áttgott með að tjá þig, en berð tilfmningar þínar ekki á torg. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú ert bjartsýnismanneskja og átt auðvelt með að gefa af þér. Nú ættirðu að skella þér á námskeið og víkka sjóndeildarhringinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki neikvætt fólk eyðileggja fyrir þér gleðina. Haltu því í hæfilegri fiarlægð og njóttu þín. Tvíburar (21.maí-20.júní) Nú ættirðu að hafa sam- skipti við fólk, en segðu ekki hverjum sem er frá því sem þú aðhefst í starfi þínu. Það borgar sig. Krabbi (21.júní - 22. júlí) Eitthvað er fólk viðkvæmt í kringum þig núna og þarf að gæta þess sérstaklega að særa ekki tilfinningar ein- hvers. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kynnist nýjum vinum í gegnum sameiginleg áhuga- mál. Þú þarft að taka ijár- hagslega ákvörðun, og skalt gera það einn með sjálfum þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er tíminn að fegra heimili sitt og lagfæra það sem betur má fara. Þú munt sjá að vin- ir geta verið óútreiknaniegir. Vog. (23. sept. - 22. október) Einhver vandamál koma upp í vinnunni, og hollara fyrir alia að lenda ekki upp á kant við yfirmenn sína. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú ættirðu að skipuleggja eitthvað skemmtilegt með ástvin þínum, ferðalag, fara út að borða eða þess háttar. Eitthvað óvænt gerist í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert ekki ánægður með niðurstöðu í máli sem að þér snýr. Virkjaðu orku þína til að hreinsa til hjá sjálfum þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Láttu ekki kvartsáran vin þinn trufla þig. Rómantíkin biómstrar og þú ert fullur af krafti og sköpunarorku. Vatnsberi (20.janúar- 18, febrúar) Þú ert á réttri leið með þvi að gefa þig allan að verkefni sem skiptir þig máli. Þú hef- ur meiri sjálfsaga en gengur og gerist. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Það er kominn tími til að þú viðrir skoðanir þínar, ef yfir- menn þínir óska eftir frum- legum hugmyndum. Dóm- greind þín í fjármálum er góð, sem mun skila sér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. VEIÐIFÉLAG ELLIÐAVATNS Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda og Elliðavatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (innan 16 ára aldurs) og ellilífeyrisþegar úr Reykjavík og Kópavogi fengið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns. Elizabeth Arden Snyrtifræðingur frá Elizabeth Arden kynnir Exceptional varalitina og nýja 5th Avenue ilminn frá Elizabeth Arden í Apóteki Garðabæjar í dag miðvikudag 30. apríl /í* Apótek Garðabæjar sími 5651321 Sníðum þær í gluggann þinn. JÖL Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, Igf’ FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. Vmningar í happdrætti Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík Útdráttur 25. apríl 1997 Ferð með Úrval/Útsýn að eigin vali á kr. 100.000 4840 11848 24604 33605 41892 8194 15948 25055 35542 43440 10089 17606 29229 36854 43901 10500 19735 31183 40801 47977 Apple tölva á kr. 150.000 3473 7464 34244 37537 46912 6467 17714 36158 41429 47067 Normende sjónvarpstæki kr. 100.000 9535 15819 23438 37461 44026 13021 16859 24428 43272 49353 14775 19624 37164 43609 49619 Goldstar hljómflutningstæki kr. 50.000 1520 11349 21748 33107 41418 3891 14346 24344 37053 42205 4432 16322 24830 39119 45794 8994 17062 31819 41264 49307 Telefunken myndbandstæki kr. 40.000 4279 19129 23323 32638 39357 4463 19504 29809 36580 42939 5571 20180 31792 38191 43118 10889 21506 32271 38402 49306 Y K J A Bökkum veittan stuðning

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.