Morgunblaðið - 30.04.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.04.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1997 55 ROMEO * JULIET ROMEO & JULIA LÍÖ'|K\TdÖ DICAP.RIO. fl'AIRLD.ANES ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ ★ UGARAS =553=75 □□ Dolby ★ ★ STÆRSTA TJfllÐB MB HX HEFJUM SUMARIÐ MEÐ HLÁTRI GRÍNMYND SUMARSINS ER KOMINM Df:rtMDr\riiMM l\. Lb I BriP 1 I 1 I www.skifan.com sími 5519000 CALLERÍ REÖNBOÖANS MÁLVERKASÝNINC SICURPAR ÖRLYÚSSONAR F R U G Y N Vönduð mynd um listamanninn Basquiat sem uppgötvaður var af Andy Warhol. Fjöldi frægra leikara fer á kostum í þessari mynd s.s Gary Oldman, David Bowie, Dennis Hopper og Courtney Love. Framleiðandi: Sigurður Sighvatsson. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.20. 9 Oska veroía aun • Besta myndin • Besti leikstjórínn • Besta leikkonan í aukahlutverki • Besta kvikmyndatakan • Besta klippingin Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og siðar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12 VEIÐIMENNIRNIR Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. mí james spader holly hunter elias koteas deborh kara unger und rosanna arquette in a (ilm by david cronenberg AS fQft* u.nns.nidl' , , - crash Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur i kvikmyndaheiminum á undanförnum mánuðum og hefurviða verið bönnuð. Nú er komið að íslendingum að upplifa hana. Komdu ef þu þorir að láta hrista ærlega upp i þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteás og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnud innan 16 ára. Madonna ☆☆☆ Banderas Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. jfH§ Sýnd kl. 5 og 9. pía Lúlli löggu- bangsi í heimsókn ÞRÖSTUR Hjörleifsson lögreglu- varðstjóri og „aðstoðarmaður hans“, Lúlli löggubangsi, heimsóttu leikskólana í Kópavogi nýlega og ræddu við börnin sem kunnu vel að meta heimsóknina. Á meðfylgj- andi mynd sjást þeir félagarnir gefa börnum í leikskólanum Smára- hvammi límmiða með mynd af Lúlla. Kvikmyndin Lygari, lygari frumsýnd LAUGARASBIO, Háskólabíó og Sambíóin hafa tekið til sýninga grín- myndina Lygari, lygari eða „Liar, Liar“ með gamanleikaranum Jim Carrey í aðalhlutverki. Leikstjóri er Tom Shadyac. Með önnur hlutverk fara Maura Tierney, Cary Elwes, Jennifer Tilly, Swoosie Kurtz og Amanda Donahoe. Fletcher Reede er ungur fráskil- inn lögfræðingur sem hefur aldrei látið smáatriði eins og sannleikann standa í vegi fyrir vilja sínum hvort sem er innan réttarsalarins eða utan hans. I hans augum er sannleikurinn bara samningsatriði. Hann vílar ekki fyrir sér að ýkja, afbaka og mistúlka staðreyndir og í þeim leik er enginn honum snjallari. í fáum orðum sagt þá er Fletcher Reede einfaldlega óforbetranlegur lygari. Og nú hefur yfirmaður lögfræði- skrifstofunnar sem Fletcher vinnur fyrir falið honum málflutning í skiln- aðarmáli sem enginn venjulegur lög- fræðingur gæti unnið og verður ekki unnið án þess að það komi nið- ur á sannleikanum. En nái Fletcher að vinna málið er honum lofað eignaraðild að fyrirtækinu. Þetta er tilboð sem Fletcher getur ekki hafn- að og hann byijar þegar að und- irbúa lygamálflutning sinn. Það versta er að nú getur hann ATRIÐI úr kvikmyndinni Lygari, lygari. ekki lengur mætt í afmæli sonar síns eins og hann hafði lofað. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann svík- ur son sinn sem honur þykir annars mjög vænt um og það er því lítill sorgmæddur drengur sem blæs á kertin þennan dag. En um leið og hann gerir það óskar hann þess að héðan í frá hætti pabbi hans að ljúga og fari að segja sannleikann. Og viti menn. Eins og fyrir einhverja töfra rætist óskin og byrjar strax að verka. Skyndilega stendur Fletcher sig að því að geta ekki komið orðum að því sem hann ætl- aði að segja (ljúga) heldur kemur nú upp úr honum ekkert nema sann- leikur. Hann trúir vart sinni eigin tungu en verður samt að hefja mál- flutning sinn í skilnaðarmálinu. Og sá málflutningur á heldur betur eft- ir að verða öðruvísi en hann ætlaði. LIA -kjarni málsins! Nýtt í kvikmyndahúsunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.