Morgunblaðið - 06.05.1997, Page 63

Morgunblaðið - 06.05.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1997 63 FÓLK í FRÉTTUM ►fítonsfljóðin í kvennasveitinni Spice Girls eru ánægðar með hlut kvenna í bresku þing- kosningunum sem fram fóru á fimmtudaginn. Aldr- ei hafa fleiri konur komist á .breska þingið og þykir það merki um að kvennakraftur- inn („Girl Power“) fari vaxandi þar í landi. Kryddstúlkurnar hafa einmitt lagt áherslu á kvennakraftinn í viðtölum. „Það er frábært að stelpum gangi vel, í tónlistarbransanum eða bara hvaða bransa sem er,“ segir Mel C., sem þekkt er sem „íþróttakryddstelpan". „Ég er mjög ánægð með þetta,“ bætir Geri „engi- ferkryddstelpa“ við. En hún segist draga í efa að Kryddstúlkurnar hafi haft nokkur afgerandi áhrif í þessa átt. „Þetta sýnir bara tíðaranda tíunda áratugarins," segir hún. Kryddstúlkurnar hafa látið hafa eftir sér að fyrrum forsætisráðherra og for- maður breska íhaldsflokksins, Margaret Thatcher, hafi verið fyrsta kryddstúlkan En þær forðast sem heitan eldinn að tjá sig um úrslit nýafstaðinna kosninga. Hljómsveitin Spice Girls hefur komist á toppinn í 31 landi og sló jafnvel Bítlun- um við þegar fyrsta smáskífa hennar, „Wannabe" skaust í fyrsta sæti bandaríska Billbo ard-listans. immiá vordagfana Allir hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í apríl '97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildirekki VÁKORTALISTI Dags. 06.05. '97 NR. 227 5414 8300 3045 5108 5413 0312 3386 5018 5414 8304 0229 6106 5414 8301 0069 7126 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. (D KRETDITKORT HR, Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 L....... ..... GREINAKLIPPUR RUNNAKLIPPUR TRJÁKLIPPUR ÞOR HF Weykjavik - Akureyrl Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500 iAkureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 I gj I y., V. MMBI . HLEYPTU TÁNUM ÚT! Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? -SMWK FRAMÚK Snprrabraut 60-105 Rtykjavík ■ Siml S61 204S í tilefni af 1 OOOustu Raynor hurðinni uppsettri ó íslandi bjóða Raynor og Verkver nú 10% afslótt af öllum bílskúrshurðum pöntuðum fyrír 14. maí VERKVER BYGGINGAVÖRUR Smiijuvegi 4B, 200 Kópovogi ■&S67 6620 • Fax 567 6627

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.