Morgunblaðið - 06.05.1997, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 06.05.1997, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1997 63 FÓLK í FRÉTTUM ►fítonsfljóðin í kvennasveitinni Spice Girls eru ánægðar með hlut kvenna í bresku þing- kosningunum sem fram fóru á fimmtudaginn. Aldr- ei hafa fleiri konur komist á .breska þingið og þykir það merki um að kvennakraftur- inn („Girl Power“) fari vaxandi þar í landi. Kryddstúlkurnar hafa einmitt lagt áherslu á kvennakraftinn í viðtölum. „Það er frábært að stelpum gangi vel, í tónlistarbransanum eða bara hvaða bransa sem er,“ segir Mel C., sem þekkt er sem „íþróttakryddstelpan". „Ég er mjög ánægð með þetta,“ bætir Geri „engi- ferkryddstelpa“ við. En hún segist draga í efa að Kryddstúlkurnar hafi haft nokkur afgerandi áhrif í þessa átt. „Þetta sýnir bara tíðaranda tíunda áratugarins," segir hún. Kryddstúlkurnar hafa látið hafa eftir sér að fyrrum forsætisráðherra og for- maður breska íhaldsflokksins, Margaret Thatcher, hafi verið fyrsta kryddstúlkan En þær forðast sem heitan eldinn að tjá sig um úrslit nýafstaðinna kosninga. Hljómsveitin Spice Girls hefur komist á toppinn í 31 landi og sló jafnvel Bítlun- um við þegar fyrsta smáskífa hennar, „Wannabe" skaust í fyrsta sæti bandaríska Billbo ard-listans. immiá vordagfana Allir hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í apríl '97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildirekki VÁKORTALISTI Dags. 06.05. '97 NR. 227 5414 8300 3045 5108 5413 0312 3386 5018 5414 8304 0229 6106 5414 8301 0069 7126 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. (D KRETDITKORT HR, Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 L....... ..... GREINAKLIPPUR RUNNAKLIPPUR TRJÁKLIPPUR ÞOR HF Weykjavik - Akureyrl Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500 iAkureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 I gj I y., V. MMBI . HLEYPTU TÁNUM ÚT! Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? -SMWK FRAMÚK Snprrabraut 60-105 Rtykjavík ■ Siml S61 204S í tilefni af 1 OOOustu Raynor hurðinni uppsettri ó íslandi bjóða Raynor og Verkver nú 10% afslótt af öllum bílskúrshurðum pöntuðum fyrír 14. maí VERKVER BYGGINGAVÖRUR Smiijuvegi 4B, 200 Kópovogi ■&S67 6620 • Fax 567 6627
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.