Morgunblaðið - 06.05.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 06.05.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1997 67 itonio Banderas HX DIGITAL Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaöa mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakiö fádæma athygli og haröar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir aö láta hrista ærlega upp i þér!!! Aðalhlutverk: James Spader. Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjori: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleaa bönnud innan 16 ára. Madonna Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 5 og 9. þFr.Mpnr.iM www.skifan.com sími 551 9000 * CALLERI RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINÓ SICURPAR ÖRLYOSSONAR Vönduð mynd um listamanninn Basquiat sem uppgötvaður var af Andy Warhol. Fjöldi frægra leikara fer á kostum í þessari mynd s.s. Gary Oldman, David Bowie, Dennis Hopper og Courtney Love. Framleiðandi: Sigurjón Sighvatsson. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. THE ENGUSH .. PATIENT 'rf -9ö Oskars- verolaun Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.Bi.12 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HILDUR Petersen forsljóri tók við gjöfum og heillaóskum fyrir hönd fyrirtæk- isins á þessum tímamótum. Níutíu ár í myndum RUT Hallgrímsdóttir, Sig- rún Böðvarsdóttir, Guð- björg Jónsdóttir og Egill Sigurðsson hlógu dátt. ► HANS Petersen hf. hélt upp á 90 ára afmæli sitt í íslensku óper- unni fyrir skemmstu. Svo sem við hæfi er í afmælisveislum var „af- mælisbarnið“ ávarpað, en að auki söng Óperukórinn ásamt Ólöfu Kol- brúnu Harðardóttur nokkur lög. Ljósmyndari Morgunblaðsins komst í hátíðarskap þegar hann myndaði fögnuðinn. FRÍÐUR hópur starfsmanna HP í Austurveri: Gunnar, Hjálmar, Ing- ólfur, Sigrún, Brynjólfur, Barbara, Björgvin og Rakel. SIGRÍÐUR Erlendsdóttir, Hjalti Geir Kristjánsson, Margrét Ormslev, María Leifsdóttir og Leifur Franz- son voru glaðbeitt á hátiðarstundu. RAGNHILDUR Ásmunds- dóttir ásamt hópi röntgen- lækna; Ásbirni Jónssyni, Smára Kristinssyni, Baldri Sigfússyni, Einari Stein- grímssyni og Guðmundi J. Elíassyni. ÁSDÍS Ragnar Th. Sigurðsson, Baldvin Ein- arsson, Guðmundur Ingólfsson og Halla Hauksdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.