Morgunblaðið - 06.05.1997, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ1997 67
itonio Banderas
HX
DIGITAL
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup
sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja,
því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í
Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 5, 7, 9 og 11.
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaöa mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakiö fádæma athygli
og haröar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir aö láta hrista ærlega upp i þér!!!
Aðalhlutverk: James Spader. Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjori: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranqleaa bönnud innan 16 ára.
Madonna
Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú
kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta
meistaraverk Andrews Lloyd Webber og
Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker.
Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og
einstakur leikur þeirra Madonnu og
Antonio Banderas í aðalhlutverkunum.
Sýnd kl. 5 og 9.
þFr.Mpnr.iM
www.skifan.com
sími 551 9000 *
CALLERI RECNBOCANS
MÁLVERKASÝNINÓ SICURPAR ÖRLYOSSONAR
Vönduð mynd um listamanninn Basquiat sem
uppgötvaður var af Andy Warhol. Fjöldi frægra
leikara fer á kostum í þessari mynd s.s. Gary
Oldman, David Bowie, Dennis Hopper og Courtney
Love. Framleiðandi: Sigurjón Sighvatsson.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
THE ENGUSH ..
PATIENT 'rf
-9ö
Oskars-
verolaun
Sýnd kl. 6 og 9.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og
11.20.Bi.12
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og
11.20.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HILDUR Petersen forsljóri tók við gjöfum og heillaóskum fyrir hönd fyrirtæk-
isins á þessum tímamótum.
Níutíu ár í myndum
RUT Hallgrímsdóttir, Sig-
rún Böðvarsdóttir, Guð-
björg Jónsdóttir og Egill
Sigurðsson hlógu dátt.
► HANS Petersen hf. hélt upp á
90 ára afmæli sitt í íslensku óper-
unni fyrir skemmstu. Svo sem við
hæfi er í afmælisveislum var „af-
mælisbarnið“ ávarpað, en að auki
söng Óperukórinn ásamt Ólöfu Kol-
brúnu Harðardóttur nokkur lög.
Ljósmyndari Morgunblaðsins
komst í hátíðarskap þegar hann
myndaði fögnuðinn.
FRÍÐUR hópur starfsmanna HP í
Austurveri: Gunnar, Hjálmar, Ing-
ólfur, Sigrún, Brynjólfur, Barbara,
Björgvin og Rakel.
SIGRÍÐUR Erlendsdóttir, Hjalti
Geir Kristjánsson, Margrét Ormslev,
María Leifsdóttir og Leifur Franz-
son voru glaðbeitt á hátiðarstundu.
RAGNHILDUR Ásmunds-
dóttir ásamt hópi röntgen-
lækna; Ásbirni Jónssyni,
Smára Kristinssyni, Baldri
Sigfússyni, Einari Stein-
grímssyni og Guðmundi J.
Elíassyni.
ÁSDÍS
Ragnar Th. Sigurðsson, Baldvin Ein-
arsson, Guðmundur Ingólfsson og Halla
Hauksdóttir.