Morgunblaðið - 24.05.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.05.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR Verðbréfaþing íslands Viðskiptayfirlit 23.5. 1997 Tíðindi dagsins; HEILDARVKSKIPTI í mkr. 23.05.97 f mánuði Á árinu Viðskipti á Verðbréfaþingi námu 689 mkr. í dag, þar af 212 mkr. með Spariskírteini 211,9 1.358 7.955 spariskírteini og 312 mkr. með bankavíxla. Hlutabréfaviðskipti námu 6? fi 594 4 209 64,7 mkr„ mest með bréf Marels tæpar 26 mkr., HB10 mkr. og Rikisvíxlar 48,3 1.785 28.799 Plastprents 9 mkr. Hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,29% í dag. Bankavtxlar 311,7 1.921 5.797 Önnur skuldabréf 0 175 Hlutdeildarskírtein 0 0 Hlutabréf 64,7 1.292 6.239 Alls 689,3 7.333 55.758 ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi Breyting í % frá: MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (' hagst. k. tllboð Breyt. ávöxt. VERÐBRÉFAÞINGS 23.05.97 22.05.97 áramótum BRÉFA og meöallíftím! Verð (á 100 ki Ávöxtun frá 22.05.97 Hlutabréf 2.974,90 -0,29 34,27 Verðtryggð bréf: Húsbréf 96/2 (9,4 ár) 100,635 * 5,68* 0,00 Atvinnugreinavísitölur: Spariskirt. 9S/1D20 (18,4 ár) 41,224 5,14 -0,02 Hlutabréfasjóðir 232,36 -0,08 22,50 Spariskirt. 95/1D10 (7,9 ár) 105,551 • 5,70' 0,00 Sjávarútvegur 306,51 -0,84 30,92 Spariskfrt. 92/1D10 (4,9 ár) 151,163' 5,75' 0,00 Verslun 308,77 -1,79 63,71 Þingvlsitala hiutabróla fókk Spariskirt. 95/1D5 (2,7 ár) 111,914 5,72 -0,05 Iðnaður 313,17 -0,24 38,00 giicfið 1000 og aörar vfsitölur Overðtryggð bréf: Flutningar 345,16 0,90 39,16 tengu gldið 100 þarm 1/1/1993. Rikisbréf 1010/00 (3,4 ár) 75,169 8,81 -0,07 Olíudreifing 257,82 0,00 18,27 C HðKjvtorrétfui að vhiWifn Ríkisvixlar 17/02/98 (8,9 m) 94,712* 7,69* 0,00 Verðbrétaþing (slards Ríkisvíxlar 05/08/97 (2,4 m) 98,661 ' 6,97' 0,00 HLUTABRÉFAVIÐSKIPTIA VERÐBRE FAÞINGIISLANDS - OLL SKRAÐ HLUTABREF - Vlðsklpti í þús. kr.: Síðustu viðskipti Breyt. frá Hæsta Lægsta Meðal- Fjöldi Heildarvið- Tilboð í lok dags: Félag daqsetn. lokaverð fyrra lokav. verð verð verð viðsk. skipti daqs Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 16.05.97 1,93 1,87 1,93 Auðlind hf. 12.05.97 2,52 2,45 2,52 Eiqnarhaldsfélaqið Alþyðubankinn hf. 23.05.97 2,00 0,00 (0,0%) 2,00 2,00 2,00 1 130 2,00 2,00 Hf. Eimskipafélag islands 23.05.97 8,50 0,11 (1,3%) 8,50 8,45 8,48 6 3.158 8,40 8,58 Flugleiðir hf. 23.05.97 4,35 0,00 (0,0%) 4,35 4,30 4,33 2 435 4,35 4,40 Fóðurblandan hf. 23.05.97 3,70 0,00 (0,0%) 3,70 3,70 3,70 2 736 3,70 3,80 Grandi hf. 22.05.97 3,75 3,82 3,89 Hampiðjan hl. 23.05.97 4,25 0,00 (0,0%) 4,25 4,25 4,25 1 200 3,80 4,30 Haraldur Böðvarsson hf. 23.05.97 8,05 -0,05 (-0,6%) 8,20 8,00 8,04 12 9.892 7,80 8,10 Hlutabréfasjóður Norðurlands hf. 28.04.97 2,44 2,42 2,48 Hlutabréfasjóðurinn hf. 02.05.97 3,27 3,18 3,27 íslandsbanki hf. 23.05.97 3,20 -0,12 (-3,6%) 3,20 3,20 3,20 1 3.200 3,18 3,23 íslenski fjársjóðurinn hf. 13.05.97 2,30 2,30 2,31 íslenski hiutabréfasjóðurinn hf. 15.05.97 2,23 2,17 2,23 Jarðboranir hf. 15.05.97 4,50 4,30 4,40 Jökull hf. 23.05.97 4,00 -0,20 (-4,8%) 4,00 4,00 4,00 1 400 4,20 Kaupfélag Eyfirðinga svf 18.04.97 3,85 3,60 3,80 Lvfiaverslun íslands hf. 21.05.97 3,40 3,20 3,40 Marel hf. 23.05.97 25,00 0,10 (0,4%) 25,00 25,00 25,00 3 25.971 25,00 25,40 Olíufélagið hf. 16.05.97 8,10 7,50 8,15 Olíuverslun íslands hf. 22.05.97 6,20 6,15 6,50 Plastprent hf. 23.05.97 8,15 0,00 (0,0%) 8,20 8,15 8,15 4 8.886 8,15 8,25 Síldarvinnslan hl. 23.05.97 7,40 -0,30 (-3,9%) 7,40 7,40 7,40 3 1.850 7,25 7,70 Siávarútveqssióður islands hf. 2,35 2,42 Skagstrendingur hf. 23.05.97 8,20 -0,05 (-0,6%) 8,20 8,10 8,18 2 755 8,00 8,25 Skeljungur hf. 22.05.97 6,75 6,70 6,80 Skinnaiðnaður hf. 23.05.97 13,50 -0,50 (-3,6%) 13,50 13,50 13,50 1 1.350 13,00 14,00 Sláturfélag Suðurlands svf. 23.05.97 3,25 0,00 (0,0%) 3,25 3,20 3,24 3 1.262 3,20 3,25 SR-Mjöl hl. 23.05.97 8,05 0,05 (0,6%) 8,05 8,00 8,03 5 2.031 8,00 8,10 Sæplast hf. 23.05.97 5,95 -0,07 (-1,2%) 5,95 5,95 5,95 2 1.742 5,00 5,95 Sölusamband íslenskra fiskframleiðen 22.05.97 3,88 3,70 3,92 Tæknival hf. 23.05.97 8,50 0,00 (0,0%) 8,50 8,50 8,50 4 1.564 8,25 8,50 Útqerðarfélaq Akurevrinqa hf. 23.05.97 4,90 0,00 (0,0%) 4,95 4,90 4,92 2 371 4,90 5,00 Vaxtarsjóðurinn hf. 15.05.97 1,46 1,35 1,39 Vinnslustöðin hf. 23.05.97 3,69 -0,11 (-2,9%) 3,69 3,69 3,69 1 182 3,60 3,70 Þormóður rammi hf. 23.05.97 6,10 -0,10 (-1,6%) 6,10 6,10 6,10 1 210 6,00 6,15 Þróunarfélaq íslands hf. 23.05.97 2,02 -0,02 (-1,0%) 2,02 2.02 2,02 1 394 1,90 2,02 Nokkur hækkun í kauphöllum NOKKRAR hækkanir urðu í evr- ópskum kauphöllum í gær vegna góðrar byrjunar í Wall Street og dollar varð stöðugri. Dow Jones vísitalan hækkaði um rúmlega 50 punkta á tímabili, en lækkaði svo nokkuð. Hækkanir urðu í þremur helztu kauphöllum Evrópu — í London, Paris og Frankfurt. Frönsk hluitrabréf hækkuðu einna mest í verði, eða um 0,78%, þar sem fjárfestar telja að hægri flokk- um muni ganga vel í fyrri umferð frönsku þingkosninganna á sunnu- daginn. CAC 40 vísitalan hækkaði um 21,25 punkta í 2762,90. Flest- ir búast við meiri hækkunum ef mið- og hægriflokkar sigra í kosn- ingunum, en spá allt að 10% lækk- un ef sósíalistar og bandamenn þeirra fá þingmeirihluta. Hvað sem því líður er búizt við óstöðugleika þar til síðari umferð kosninganna fer fram 1. júní. Bréf í Elf-Aquitaine hækkuðu um 1,63% í 623 franka þegar tilkynnt var að fyrirtækið mundi kaupa aftur 0,7% hlut, sem dóttufyrirtæki tryggingafélagsins Axa, UAP-Vie, hafði selt. Þýzk hlutabréf komust yfir 3600 punkta hindrunina og hækkaði DAX vísi- talan um 22,77 punkta í 3602,19, en IBIS vísitalan um 46,28 punkta í 3621,72. Bréf í Volkswagen AG- hækkuðu um 13 mörk í 1140 mörk. Bréf í Dresdner Bank hækkuðu um 1,02 mörk í 62,82 þegar tilkynnt var um góðar horfur á auknum árshagnaði eftir 10% mejri hækk- un á fyrsta ársfjórðungi. í London hækkaði FTSE 100 um 10 punkta í 4661,8. Hengils- svæðið gengið FERÐAFÉLAG íslands efnir sunnudaginn 25. maí til fyrstu göngu af sjö um gönguleiðir á Hengilssvæðinu en gengnir verða alls 70 km í 7 ferðum, 1 km fyrir hvergár 70 ára sögu Ferðafélags- ins. í fyrsta áfanganum verður gengið um Folaldadali og Jórugil að Nesjaskógum. Gönguferðirnar eru meðal margra viðburða á afmælisári fé- lagsins en Ferðafélagið var stofnað 27. nóvember 1927. Nýlega kom út fræðslurit FÍ um Hengilssvæðið með lýsingu á leiðum og jarðfræði svæðisins en ritið er hægt að fá á skrifstofu félagsins auk helstu bókaverslana. Brottför í ferðirnar er frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. GENGISSKRÁNING Nr. 94 23. maí Kr. Kr. TolF EJn. kl. 9.16 Kaup Sala Gartgi Dollari 69,81000 70,19000 71,81000 Stertp. 114,00000 114,60000 116,58000 Kan. dollari 50,75000 51,07000 51,36000 Dönsk kr. 10,82900 10,89100 10,89400 Norsk kr. 9,88700 9,94500 10,13100 Sænsk kr. 9,19600 9,25000 9,20800 Finn. mark 13,66500 13.74700 13,80700 Fr. franki 12.24100 12,31300 12,30300 Belg.franki 1,99750 2,01030 2,01080 Sv. franki 49.57000 49,85000 48,76000 Holl. gyllini 36,69000 36,91000 36,88000 Þýskt mark 41,25000 41,47000 41.47000 ít. lýra 0,04184 0,04212 0,04181 Austurr. sch. 5,85900 5,89500 5,89400 Port. escudo 0,40820 0,41100 0,41380 Sp. peseti 0,48860 0,49180 0,49210 Jap. jen 0,60220 0,60600 0,56680 (rskt pund 105,62000 106,28000 110,70000 SDR (Sérst.) 97,30000 97.90000 97,97000 ECU. evr.m 80,38000 80,88000 80,94000 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 28. apnl Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 Stúdentakórinn í Skálholts- kirkju NÝSTOFNAÐUR kammerkór sem nefnist Stúdentakórinn mun syngja í messu í Skálholti sunnudaginn 25. maí kl. 13. Sigurður Sigurðsson, vígslubiskup, þjónar fyrir altari og predikar. í messunni mun Stúdentakórinn syngja, auk messunnar, mótettur eftir Johannes Brahms, Maríumúsík eftir Leif Þórarinsson, tvö endur- reisnarlög eftir di Lasso og Scarl- atti. Auk þessara laga kemur Bruckner örlítið við sögu í messunni. • Stúdentakórinn var stofnaður sl. haust af nokkrum fyrrverandi kór- meðlimum Háskólakórsins og hefur hann æft að jafnaði einu sinni í viku í allan vetur. Stjórnendur kórsins eru Hákon Leifsson og Egill Gunnars- son, en Egill mun stjórna kómum nú á sunnudaginn. Kynning á sjókajak SVEITAHÓTELIÐ Flókalundur og Ultima Thule Expeditions verða með kynningu á skipulögðum sjókajak- ferðum í sumar í dag, laugardaginn „ 24. maí. Kynningin verður í Nauthólsvík og geta þeir sem eru eldri en 16 ára og hafa áhuga á sjókajak fengið að reyna bátana undir leiðsögn reyndra ræðara frá kl. 10-16. Heppnir þátt- takendur verða dregnir út og fá þeir helgardvöl og kajakferð í Flóka- lundi í verðlaun. Hlutabréfaviðskipti á Verdbréfaþingi íslartds vikuna 19.-23. maí 1997*__________________*utanþingsviðskiPti tiikynnt 19.-23. maf Hlutafélaq Viðskipti á Verðbréfaþint ji Viðskipti utan Verðbréfaþings Kennitölur félat JS Heildar- velta f kr. Fj. viösk. Sföasta verö Viku- breytinc Hæsta verð Lægsta verö Meöal- verö Verö viku /rlr ** ári Helldar- velta f kr. Fj. viösk. Sfðasta verö Hæsta verð Lægsta verö Meðal- verö Markaðsviröl V/H: A/V: V/E: Greiddur arður Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. O O 1,93 0,0% 1,93 1.41 1.615.537 2 1,93 1,93 1,93 1,93 727.088.721 31,0 5,2 1.2 10% Auðlínd hf. O O 2,52 0,0% 2,52 1.71 40.625.967 24 2,45 2,49 2,20 2,46 2.845.737.990 26,6 2,8 1.3 7% 11 2,00 2,35 2,00 2,19 1.917.556.310 19,6 1.3 10% Hf. Eimskipafólag íslands 33.079.918 17 8,50 3,0% 8,50 8,23 8,28 8,25 6,30 17.493.385 54 8,20 8,25 1,00 7,78 19.993.995.571 37,6 1.2 3.2 10% Flugleiðir hf. 12.561.599 14 4,35 0,0% 4,48 4,30 4,39 4,35 2,72 29.295.416 35 4,30 4,80 4,30 4,61 10.033.449.000 15,9 1.6 1.5 7% 4 3,70 -2.6% 3,70 3,70 3,70 3,80 2.076.654 6 3,80 3,80 3,70 3,75 980.500.000 15,1 .2,7.. 2.0 10% Grandl hf. 24.470.000 3 3,75 -6,3% 3,82 3,75 3,76 4,00 3,80 3.888.096 10 4,10 4,10 3,90 4,00 5.546.062.500 30,8 2.1 2.1 8% Hampiðjan hf. 600.177 2 4,25 0.0% 4,25 4,25 4,25 4,25 4,05 5.125.868 7 4,10 4,35 4,00 4,19 2.071.875.000 19,6 2,4 2.2 10% 34.430.142 29 8,05 -2,4% 8,30 8,00 8,13 8,25 3,65 36.800.653 13 8,25 8,45 7,80 8,44 5.433.750.000 26,2 1,0. 3,4. 8% Hlutabréfasjóður Noröurlands hf. O O 2,44 0.0% 2,44 1,70 0 0 2,26 700.511.812 25,8 3.7 1.2 9% Hlutabréfasjóöurinn hf. O O 3,27 0,0% 3,27 2,16 0 0 3,16 4.676.100.000 44.6 2,4 1.4 8% 3,80 2,85 3,50 12.407.932.800 19,3 8% íslenski fjársjóðurinn hf. O O 2,30 0,0% 2,30 1.247.088 8 2,37 2,37 2,37 2,37 599.763.330 28.4 4,3 1.2 10% íslenskl hlutabrófasjóðurinn hf. O O 2,23 0,0% 2,23 1.71 747.297 7 2,23 2,23 2,23 2,23 1.593.276.023 18,6 4.5 1,2 10% O O 4,50 0,0% 4,50 2,25 3.954.903 9 4,70 4,75 4,60 4,70 1.062.000.000 28,0 2,2 2,1 . 10% Jökull hf. 400.000 1 4,00 -4,8% 4,00 4,00 4,00 4,20 0 0 498.801.076 356,3 1.3 2.5 5% Kaupfélag Eyfirðlnga svf. O 0 3,85 0,0% 3,85 2,10 0 0 3,35 414.356.250 3,6 0,2 10% 3,40 0,0% 3,39 3,40 3,05 3.399.420 8 3,45 3t55 3,40 3,46 1.020.000.000 24,9 2.1 2.0 7% Marel hf. 33.343.590 11 25,00 4,2% 25,00 22,00 24,77 24,00 9,50 35.585.734 17 25,20 27,00 24,00 26,80 3.960.000.000 63,3 0,4 13,7 10% Olíufólaglð hf. O 0 8,10 0,0% 8,10 7,00 1.334.269 5 8,05 8,05 7,60 7,81 7.197.204.440 24,4 1.2 1.6 10% 6,50 4,35 638.600 2 6,40 6,50 6.40 6,45 4.154.000.000 29,4 1.9 10% Plastprent hf. 18.022.000 8 8,15 -0.6% 8,30 8,10 8,15 8,20 4,50 8,10 8,00 8,09 Sfldarvinnslan hf. 19.527.000 8 7,40 -14,0% 8,20 7,40 8,00 8,60 6,50 530.730 4 8,60 9,00 8,00 8,62 5.920.000.000 12,0 1.4 3,6 10% O O 2,44 0,0% 2,44 0 0 215.704.447 - 0,0 1.2 0% Skagstrendingur hf. 3.052.137 4 8,20 -2,1% 8,25 8,10 8,20 8,38 é,5Ö 405.397 2 8,50 8,50 8,36 8,45 2.356.676.991 58,7 0,6 3.9 5% Skeljungur hf. 6.629.896 3 6,75 0.7% 6,75 6,70 6.75 6,70 5,00 130.000 1 6,50 6,50 6,50 6,50 4.631.710.275 24,7 1.5 1.6 10% 4 14,00 13,50 13,71 14,00 4,60 351.925 2 13,50 14,50 13,50 14,31 954.981.482 12,3 2,8 10% Sláturfélag Suðurlands svf. 2.744.526 7 3,25 -1.8% 3,35 3,20 3,27 3,31 1,70 1.396.280 5 3,35 3,37 3,31 3,33 431.702.866 5.7 0,8 7% SR-MJöl hf. 13.778.213 12 8,05 -4,2% 8,10 8,00 8,08 8,40 2,40 25.845.054 34 8,45 9,80 7,75 8,68 7.194.687.500 15,3 1.2 2,9 10% 5,99 550.715.132 22,6 1.8 10% Sölusamband ísl. fiskframleiöenda hf. 349.999 1 3,88 -1,8% 3,88 3,88 3,88 3,95 13.738.030 13 3,90 4,10 3,10 3,44 2.437.692.043 20,9 2,6 1.9 10% Tæknival hf. 3.603.873 6 8,50 -1,7% 8,50 8,50 8,50 8,65 1.720.000 3 8,60 8,60 8,60 8,60 1.126.327.724 20,8 1.2 4,2 10% 2.465.951 9 4,90 0,0% 5,00 4,90 4,93 4,90 5,30 4.472.368 11 5,00 5t15 4,85 5,01 4.165.000.000 - 1.0 2,1. 5% Vaxtarsjóðurinn hf. O O 1,46 0,0% 1,46 0 0 200.020.000 535,5 0,0 1.5 0% Vinnslustöðin hf. 1.572.902 3 3,69 -5,4% 3,80 3,69 3,79 3,90 1,50 7.154.687 13 3,90 4,50 3,70 4,23 2.930.643.350 4,9 0.0 2.3 0% Þormóöur rammi hf. 519.999 2 6,10 -2,4% 6,20 6,10 6,16 6,25 4,22 10.620.946 8 6,00 6,90 5,80 6,59 4.221.932.000 23,7 1.6 3.1 10% 393.900 1 2,02 -1,0% 2,02 2,02 2,02 2,04 6.022.720 7 2,04 2,15 2,02 2,14 2.222.000.000 5.1 5.0 1.5 10% Vegln meðaltol markaðarlns Samtölur 231.385.760 174 332.782.341 403 129.023.754.630 25,6 1,7 2,7 8,7 V/H: markaösviröl/hagnaður A/V: aröur/markaösvlröi V/E: markaösviröl/elglö fé ** Verö hefur ekki veriö leiörótt m.t.t. arös og jöfnunar *** V/H-hlutfall er byggt á hagnaöi síöustu 12 mánaöa sem birt uppgjör ná yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.