Morgunblaðið - 24.05.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 24. MAÍ1997 59
JIM CARREY
}
í
UAR
I HX
DIGITAL
MONGOOSE
TREYSTH) MER!
Carrey í réttu er sannkallaður gleðigjafi
sem kemur með góða skapið
______________ ★★★SVMbl
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í
einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta
myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki
er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd.
Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg
(Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli
og harðar deilur í kvikmyndaheiminum.
Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!!
Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Élias Koteas og Rosanna
Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
___________Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
• •
Kvikmyndin Oskur frumsýnd
SKÍFAN ehf. kynnir kvikmyndina
1„Scream“ eða Öskur sem frumsýnd
verður í Regnboganum, Sambíóun-
um, Álfabakka og Borgarbíói,
Akureyri. Með aðalhlutverk fara
Drew Barrimore og Courtney Cox.
Með önnur hlutverk fara David
Arquette, Newe Campbell, Matt-
hew Lillard o.fl. Leikstjóri er Wes
Craven.
Sidney (Campell) hefur þurft að
glíma við mörg vandamál upp á
síðkastið. Móðir hennar var myrt
á hrottafullan hátt fyrir ári, faðir
hennar er alltaf að heiman í við-
skiptaerindum og kærasti hennar
• Billy (Skeet Ulrich) er alltaf að
reyna að fá hana til að „fara alla
leið“ í sambandi þeirra. Ofan á
þetta bætist síðan að útsjónarsam-
ur raðmorðingi byijar að trylla
bæjarbúa í hinum hægláta
ATRIÐI úr kvik-
myndinni Oskur.
svefnbæ Sydn-
ey og þar með
talið skólasyst-
ur hennar Cas-
ey Becker (Bar-
rymore). Til að
hræða tilvon-
andi fómarlömb
sín vitnar rað-
morðinginn í
kunnáttu sína á
hryllingsmynd-
um og reynir
með því að villa
um fyrir lög-
reglunni. Bæj-
arfélagið snýst
á annan endann
við þetta, eng-
inn er óhultur
og allir eru
grunaðir.
www.skifan.com sími 551 9000
6ALLERÍ REÚNBOCANS
MÁLVERKASÝNiNC SI6URÐAR ÖRLY6SSONAR
568
1515
Ekki svcsra i simaitni
Ekki opna útidyrahurðinal!
Reyndu ekki að fela þigii
EIMNIG SYND I
SCREAiyi
Davið Neve Courteney MftnHEW Rose Skeet Jamie lrt ^Drew
ArQUETTE CflMPBELL COX LlLlflRD McGoWflN ULRICH KENNEDV BflRRYMORE
SOUIObu;ÍSUEIE Oll »wT > ■ hnp://www.dimensionfilms.com/saeam XS**®**6!**
f /vanap
rinsessan
Sýnd kl. B og 5. ísl. tal.
c..
ATRIÐI úr kvikmyndinni Tindur Dantes.
Kvikmynd-
in Tindur
Dantes
frumsýnd
HÁSKÓLABÍÓ og Sambíóin,
Álfabakka, hafa hafið sýningar á
(kvikmyndinni „Dante’s Peak“ eða
Tindur Dantes eins og hún nefnist
á íslensku. Pierce Brosnan og
Linda Hamilton leika aðalhlut-
verkin og leikstjóri er Roger Don-
aldson.
Myndin fjallar um íbúa í bænum
Dante’s Peak i Bandaríkjunum
sem stafar hætta af nálægu eld-
íjalli sem hefur legið í dvala í
margar aldir en fer skyndilega að
bæra á sér. Eldfjallafræðingar
( koma til bæjarins til að rannsaka
skjálftavirkni og gera mælingar
við fjallið en áður en hægt er að
koma öllum íbúum í burtu fer fjall-
ið að gjósa.
Eldgos er öflugasta og hættu-
legasta aflið í náttúrunni. Það eru
yfir 1.500 virk eldfjöll í heiminum
í dag og síðustu 4 aldir hafa yfir
250.000 manns látist í gosu ,
þeirra. Krafturinn sem leysist út
íæðingi í eldgosi getur verið sex
sinnum meiri en við sprengingu á
kjarnorkusprengju og hraunrennsli
í eldgosi getur náð allt að 150 km
hraða.
- kjarni málsins!