Morgunblaðið - 24.05.1997, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
SH á tíma-
mótum
„NÚ UM áramótin urðu mikil tímamót í sögu Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna. Fimmtíu og fimm ára tímabili
fyrirtækisins í samlagsformi lauk með besta rekstrarári
félagsins frá upphafi." Þannig hefst leiðari Frosts, frétta-
bréfs SH, sem ritaður er af Friðriki Pálssyni forstjóra,
en fyrirtækið var gert að hlutafélagi um sl. áramót.
í LEIÐARANUM segir: „Þessi
breyting hefur haft langan
aðdraganda en að vandlega
athuguðu máli var samþykkt
einróma að breyta rekstrar-
forminu. Nefnd sem skipuð var
af stjórn SH og vann að þeim
tillögum er lagðar voru fyrir
félagsfund í nóvember sl. sendi
frá sér álit þess efnis að við
þá breytingu skyldu eftirfar-
andi atriði höfð að leiðarljósi.
Styrkur Sölu-
miðstöðvarinnar
„í FYRSTA lagi, að styrkur
Sölumiðstöðvarinnar og for-
senda þess árangurs, sem fyr-
irtækið hefur náð á erlendum
mörkuðum er annars vegar hið
þéttriðna sölunet, með mark-
aðs- og söluskrifstofum á
helstu markaðssvæðum sem
tryggja viðskiptavinum skjóta
og góða þjónustu og hins vegar
tryggur aðgangur að nægilega
miklu magni afurða til að
standa undir væntingum kaup-
enda og þvi mikla markaðs-
starfi sem nauðsynlegt er til
að tryggja stöðu félagsins sem
leiðandi markaðsfyrirtækis.
I öðru lagi, að við breytingu
á félagsforminu væri nauðsyn-
legt að hvika hvergi frá ofan-
greindri stefnu þannig að við-
skiptavinir félagsins um allan
heim sannfærist um að breyt-
ing á rekstrarforminu muni í
engu rýra möguleika félagsins
til að verða hér eftir sem hing-
að til leiðandi félag á þessu
sviði. SH verði leiðandi fyrir-
tæki í markaðssetningu sjávar-
afurða og tryggi stöðu sína og
viðskiptavina sinna með þeim
hætti að hafa starfandi dóttur-
félög á þeim markaðssvæðum
sem talið er skynsamlegt
hverju sinni. Til að tryggja
öruggan vöxt félagsins og að-
gang að nægilegu magni af-
urða til sölu getur verið hag-
kvæmt fyrir félagið að fjár-
festa í framleiðslufyrirtækj-
um. Þátttaka félagsins í fram-
angreindri starfsemi getur
verið bæði á eigin vegum og í
samstarfi við aðra innlenda
sem erlenda aðila.“
Verkefni
morgnndagsins
LOKS segir: „Fyrirtækið mun
kappkosta að ná samningum
um að þjóna öllum sínum fram-
leiðendum á þann hátt, að sam-
starfið haldi áfram að byggjast
á miklu gagnkvæmu trausti
og gegnheilli samvinnu. Það
mun tryggja bestan árangur
fyrir alla og gera okkur hæf-
ari til þess að takast á við verk-
efni morgundagsins."
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík vikuna 23.-29. maí:
Laugavegs Apótek, Laugavegi 16 er opið allan sólar-
hringinnen Holts Apótek, Glæsibæ eropiðtil kl. 22.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 677-2610._________
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, iaugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.__________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, iaugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst.
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virkadaga kl. 8.30-19, iaugard. kl. 10-16._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasfmi 511-5071.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholtí 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl 10-14.________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._______
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, iaugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fýrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.__
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.__________________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga id.
9-18.30, laugardaga kl. 9—12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ai J., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.__________
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viötals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kL 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppL f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn slmi.___________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.
Neyðamúmerfyrir alK land -112.
BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝ SING ASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 umskiptiborð.
UPPI.ÝSINGAR OQ RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.__________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud-fóstud. kL 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatfmi og ráðgjöf kl.
13-17 allav.cLnemamiðvikudagafsíma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landapllalans, s. 560-1770. ViðtalsUmi
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendurþriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERDA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
ur og aðstandendur alla v.d. kl, 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f sfma 564-4650.___
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeklis- og lögfraaði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.___
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn's sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Lögfræðiráðgjöf í sfma 552-8044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili HáteigBkirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reylgavík. Fundir í gula húsinu
f Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18—19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- '
vík fúndir á sunnud. kL 20.30 og mánud. kl. 22 f
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tíarnar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.__________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opinkl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðslufundir haldnir skv. óskum.
S. 551-5353.________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.________________________
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5. 3. hæó.
Samtök um veQagigt og síþreytu, sfmatfmi
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 8.30-20, f Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga.
„Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með pen-
inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Gnent nr. 800-4040.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
dagafrá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN:EndurgjaldsIaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímap. í s.
462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og3. fimmt.
f mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykja-
vík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfma. í
s. 568-5620._____________________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafiiarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Sfmatfmi mánud. kl, 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hðfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvtk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./qúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5.
NÁTTtJRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.__________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju f Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í Kristskirkju. Fimmtud. kl. 21 í saftiað-
arheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A._
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Rcykjavfk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þrii^udögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Uugavcgi 26, Rvfk.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. S. 511-5151. Graent: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlíð 8, s. 562-1414.__________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráógjöf s. 652-8639
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h„
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fiölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.__
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vcsturg. 3, s. 562-6868/662-6878,
Bréfsimi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ISLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594. _____________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari allan sól-
arhringinn, 588-7555 og 588 7659. Myndriti: 588
7272.____________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- •
enda. Sfmatfmi fimmtud. 16.30-18.30 662-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafrileynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings qúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hasð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Sfðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreidrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-28.
SJÚKRAHÚS helmséknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud- föstud kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14—19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi
fijáls aila daga.
HVtTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls a-d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
dagakl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartfmi eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamadeildarer frá 15-16. Fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn.
LANDSPÍTALINN: KI. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eóacft-
ir samkomulagi.____________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vinisstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20._____________
SÆNGURKVENNADEILD: KL 15-16 (fyrir feó-
ur 19-20.30)._________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KL 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kL 15-16
og 19-19.30.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
RafVeita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21. föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaflakirkju, 8. 553-6270.
SÓLHEIM AS AFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of-
angreind söfii og safriið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kL 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst, kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
fóstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirlqu, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚN AR: SkipholU 50C, op-
ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16.
BÓKASAFN KEFLAVtKUR: Opifl mán.-fdsL
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, fóstud. kl, 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og
eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Gartvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
aríjarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 663-5600, bréfs: 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
^emantaÉáóiá
Útskriftargjafir, glæsilegt úrval
DEMANTAHÚSIÐ
Nýju Kringlunni, sími 588 9944
BILSKURSHURÐIR
□ □□ □
□í □ □! □!
□ □□ i 1
ÍSVA\L-í}OkGA\ Erlr.
1 IQI OARAKKA 110 Hl VK.IAVIK
SIMI !’»«/' H/!>0 1 AX V 8/.M
LAUGAVEGS
APÓTEK
Laugavegi 16
HOLTS
APÓTEK
Álfheimum 74
eru opin til kl. 22
—
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Laugavegsapótek
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. t a: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19, Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fÓ6t. 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fösL 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. SuðurbsEjarlaug: Mád.-fosL
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
fjarðar: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fósL kl.
9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakL 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 16.30-21. Þriðjdd- og föstud. kl.
15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kJ. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18.
KaffíhÚ8Íð opið á sama tfma.
GRASAG ARÐURINN i LAUGARDAL er opinn
kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál-
inn er lokaður mánudaga.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropinkl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokað-
ar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garða-
bær og Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga.
UpplÆÍmi 567-6671.