Morgunblaðið - 24.05.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 9
FRÉTTIR
Utanríkisráðherrar Norðurlanda um breytt Schengen-samstarf
Islandi og Noregi verði
tryggður sami réttur
UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norð-
urlanda eru sammála um að hugs-
anleg innlimun Schengen-vega-
bréfasamstarfsins í Evrópusam-
bandið verði að tryggja áframhald-
andi vegabréfsfrelsi á Norðurlönd-
unum. Þá verði að tryggja íslandi
og Noregi sömu réttindi og mögu-
leika á þátttöku í ákvarðanatöku
og kveðið sé á um í núverandi
samstarfssamningum ríkjanna við
aðildarríki Schengen-samningsins.
Þetta kemur meðai annars fram
í yfirlýsingu fundar ráðherranna,
sem fór fram um borð í MS Kong
Harald á siglingu frá Bodo til
Tromso í Noregi á miðvikudag og
fimmtudag.
Frekara samstarf í
Evrópumálum nauðsynlegt
Halldór Ásgrímsson utanríkis-
ráðherra hafði framsögu á fund-
inum um framkvæmd samningsins
um Evrópskt efnahagssvæði. í
fréttatilkynningu frá utanríkis-
ráðuneytinu segir að ráðherra hafi
áréttað mikilvægi samningsins og
sagt að framkvæmd hans hefði
eftir atvikum gengið vel.
Þá undirstrikaði Halldór þýð-
ingu þess að Norðurlöndin þróuðu
enn frekar innbyrðis samstarf sitt
í Evrópumálum. í yfirlýsingu fund-
arins segir að ráðherrarnir hafi
verið sammála um að styrkja „við-
vörunarkerfi" í EES-málum, sem
á að sjá til þess að norrænu ríkin
geti í tæka tíð rætt pólitískt um-
deild mál, sem upp koma í ESB
eða EES.
Ráðherrarnir fjölluðu um ástand athygli á bágri stöðu kvenna í
mannréttindamála í Tyrklandi, Afganistan og hvatti til sameigin-
Kína, íran, Búrma og Afganistan. legra aðgerða á alþjóðavettvangi
Halldór Ásgrímsson vakti sérstaka til að bæta stöðu þeirra.
Nemendur í Reykjaskóla í Hrútafirði
veturlnn 1947-1948
Hittumst á Sólon íslandus að kvöldi 30. maí kl. 20-20.30.
Mætið vel og verið skemmtileg.
Hafið samband í síma 562 1116.
Stretchbuxurnar vinsælu komnar
aftur í stærðum 36-52
hjár&GafhhiMi
Engjntcigi 5, sínii 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga fra kl. 10.00-15.00.
Kynningarmessur
Örn Bárður Jónsson,
Séra Örn Bárður Jónsson,
umsækjandi um Garðaprestakall,
messar í Vídalínskirkju
sunnudaginn 25. mai kl. 11.00.
Einsöngur: Anna Júlíana Sveinsdóttir.
Gítar: Órn B. Arnarson.
Kór Vídalínskirkju.
Organisti: Bjarni Jónatansson
I Kálfatjarnarkirkju
sunnudaginn 25. maí kl. 14.00.
Kór Kálfatjarnarkirkju.
Gítar: Örn B. Arnarson.
Organisti: Frank Herlufsen.
Stuöningsfólk.
NettoL < ASKO CGŒS) Gram «öturbo NILFISK EMIDE iberno
cc O 1— LL_ > œ -ZD X Q VORANNIR í FÖNIX cz X x xr < o —i %
—J LU rr NÝJAR GLÆSILEGAR DANSKAR ELDHÚS- OG & r~ ■>
< X Li_ BAÐINNRÉTTINGAR OG FLEIRI NÝJUNGAR XI
O ZD Við höfum allt sem þig vantar o 3
—J ÉO INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI $ m- r—
QL :Q í eldhúsið, baðherbergið og þvottahúsið. Einnig fataskápa
s 0 í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. c= TT
CQ =D 1 LU SÖLUSÝNING UM HELGINA cz X) X 5
m cc OG NÚ ERUM VIÐ í SÓLSKINSSKAPI OG X > X
<C z LL_ O BJÓÐUM SANNKALLAÐ SUMARVERÐ c75' co S'
cc < Velkomin í Fönix. Heitt á könnunni og ís fyrir börnin.
'LU Þeir sem staðfesta pöntun á innréttingu fyrir 17. júní taka þátt í ZD JJ
Q 1 úrdrætti um Niifisk ryksugu að verðmæti kr. 31.570,- og fá þar -<
LU cr að auki óvæntan glaðning með nýju innréttingunni. cz CD cr
< 0 Þ 'LLJ DC X 2: LAUGARDAG 10-16 OPIÐsunnudag 1217 ^ LJl ll^L AÐRA DAGA 9-18 HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 ZJD cn 1 za
NettoL^ ASKO ÍSEED) Oturbo NILFISK EMIDE iberno
' I Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn
Jðn Sipunilsson Skurtyripaverzlun
14 k gull Verökr. 3.400 Laugavegi 5 - sími 551 3383
Vorum að taka upp mikið af
failegum bolum í stórum stærðum.
Stretsbuxurnar komnar
aftur í svörtu.
Verð kr. 4.500.
©ÍISÍPA. EddufeUi 2,
U^ sími 5571730.
dtösjjtisogsö&ídag
ClæsMegt elntak - elnn meb öllu!
Nýr Ford Explorer Limlted
V6-4,0 lítra-160 hestafla vél, sjálf-
skipting, vökvastýri, loftpú&ar,
ABS, rafknú&ar rú&ur, samlæs-
ing, rafstýr&ir hli&arspeglar,
cruise control, útvarp, segul-
band og 6 diska geislaspilari,
höfu&pú&ar, sérlitað gíer,
toppbogar, le&uráklæ&i,
Automatic Ride Control,
rafknúðar sætastillingar, raf-
knúin sóllúga me& gleri, álfelgur, sjál
tölvustýrö mi&stöð me& loftkælingu (ACC), upplýsingatölva,
samlitt grill og stuðarar, gangbretti og margt, margt fleira.
Ath. Skipti á ódýrari bíl koma til greina - bilalan
Uppl. t s: 892 0804 eftir kt. 18
NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR
Frá Ítalíu: Sófasett - sófaborð - rókókóstólar o.fl. Vönduð vara: Hagstætt verð.
Tegund Barbara 3+1+1 tau.
Opið í dag kl. 10-14.
36 mán.
□□□□□□
HÚSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100
Utijakkar
stórar arm-
ar stelpur
Stuttkápur
Síðarkápur
Regnkápur
Sumarúlpur
Heilsársúlpur
Opib laugardaga
W.10-16
Mörkinni 6, sfrni 588 5518
Bílastæði v/búðarvegginn