Morgunblaðið - 24.05.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 24. MAI 1997
Morgunblaðið/Ásdís
LANDSLAGSMYNDIR geta verið
uppspretta hugmynda f
iðnhönuun.
bov
MOSAVAXINN
drykkjarfontur.
Harfði mikið
á fnlk
Anna Kristín Þorsteinsdóttir er
25 ára og á að baki þriggja ára
nám í útstillingahönnun. Anna
Kristín vann í vinnustofu fata í vet-
ur og segir að hugmyndavinnan
beinist aðallega inn á við í fyrstu.
„Ég byrjaði á þvi að gera klippi-
myndir af etnískum klæðnaði og
þjóðbúningum sem ég fann á bóka-
söfnum. Ég gramsaði og skoðaði
blöð og bækur sem ég fann um
föt og búningahönnun.
Einnig horfði ég
mikið á fólk,
hverju það
klæddist og
velti fyrir
mér litum og
samsetningu.
Þetta víkkar
sjóndeildarhring-
inn, því maður
veltir umhverfinu
mikið fyrir sér og
skoðar allt.“
Hún segist hafa
einbeitt sér að formi og
Mtum klippimyndanna.
„Þær voru einskonar
hugmyndabanki. Maður
dregur út það sem kallar á
athyglina, eitthvað spennandi eins
og til dæmis sérstaka gerð af töl-
um, og notar með sínum hugmynd-
um. Þegar búið er að púsla saman
því sem manni finnst best, kvikn-
ar hugmynd að flík. Ég sé fötin
ljóslifandi fyrir mér.“
Anna Kristín segist leita í óhefð-
bundnar samsetningar og
gjarnan setja etníska
búninga í annað ,
og ný-
d:.
•VL :
BÆKUR merktar
eiganda.
FONTUR út úr hól.
tískulegra samhengi eða
snið til þess að segja eití>
hvað um fortíð og nútíð. „I
skóla er auðveldara að gefa
hugmyndafluginu lausan
tauminn og því hika ég ekki við
það,“ segir hún.
Föt fyrir
sjáifstæða
ísiendinga
Hugmyndir Önnu Kristínar að
fótum byggja mikið á þjóðlegum
hefðum (mynd 1) og segir hún þau
fyrir sjálfstæða og sterka persónu.
Skikkjan er úr marglitu þunnu efni
og buxumar eru gerðar úr sauð-
skinni. Bolurinn er úr flaueli með
dúskum sem minna geirvörtur.
„Geirvartan er alltaf falin og ég
vildi draga athygli að henni aftur.
Einnig minnir þetta á búninga
næturklúbbadansara. Skikkjan er
ættuð úr fomöld. Buxumar em
með leðurborða á skálmum og í
mitti og leðurtölum. KjólMnn er
líka úr sauðskinni bundinn með
leðurólum, fleginn, og á að vera
ögrandi og þjóðlegur í senn.“
Sif Arnarsdóttir, 22 ára, fór í
Iðnskólann eftir hálfsárs dvöl er-
lendis, meðal annars í Afríku. „Ég
hafði áhuga á skrautskrift sem
barn og vildi læra aðferðina," seg-
ir hún um ástæður þess að hún
valdi grafíska hönnun. Sif bjó til
tvær bækur í vinnustofunni í vet-
ur, valdi í þær flott spakmæli og
skrifaði með fraktúr-letri (mynd
4). „Kennarinn hvatti okkur til
þess að draga stafi með einhverju
öðm en hefðbundnum skriffæmm,
til dæmis eyrnapinnum, tann-
bursta, svampi, balsamviði og þess
háttar. Ég fyllti arkir af kartoni
með stöfum, skar út það sem mér
fannst flottast í litla feminga og
límdi á blöðin."
Spakmælin vom skrifuð á a4
blöð, ljósrituð, letrið minnkað og
síðan límd á síðurnar öðmm meg-
in og karton með stöfum hinum
megin. Níu opnur era í bókunum
báðum en kápurnar mismunandi.
A annarri þeirra er ljósrit af hönd-
um Sifjar. „Þetta er bókin mín og
ég vildi að hún liti út eins og ég
héldi á henni,“ segir hún loks.