Morgunblaðið - 24.05.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.05.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 11 IIAND. kK\M Hudosií hjúkrar húðinni Ótúlegurdrang^ «- á* iHwfo* HUD . -- SALVA Notað daglega á spítölum. Útsölustaðir: Apótek Ausmrbæjar, Garðabæjar, Viðurkennt af húðlæknum. Laugavegs, Borgamess, Egilsstaða og Lyfju, Ingólfeapótek, Frábeert verð. Apótek Skeifunni og psoriasis-samtökin. Dreifing: T.H. Arason sf. Fax/sími 554 5748. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson LJÓSMYNDIN Vorkvöld við Skagafjörð er á sýningu fréttaritara. Myndir fréttaritara á Selfossi SÝNING með ljósmyndum frétta- ritara Morgunblaðsins verður opnuð í verslunarmiðstöðinni Kjarnanum á Selfossi í dag. Fyrr á þessu ári var efnt til samkeppni um bestu ljósmyndir fréttaritara Morgunblaðsins frá árunum 1995 og 1996.26 bestu myndimar að mati dómnefndar voru verðlaunaðar og hafa verið þennan mánuð hafðar til sýnis í anddyri Morgunblaðshússins í Kringlunni 1. Ákveðið hefur verið að hengja myndirnar upp á nokkrum stöð- um á landsbyggðinni 1 sumar og er verslunarmiðstöðin Kjarninn á Selfossi fyrsti viðkomustaður- inn. Sýningin verður á Selfossi til 7. júní en verður þá flutt í Víkurskála í Mýrdal. Á báðum stöðum er myndasýningin í sam- vinnu við KÁ á Suðurlandi. ------♦.♦■■■«--- Afmælis- dagskrá á Egilsstöðum FIMMTÍU ár eru í dag liðin frá því að lög um stofnun Egilsstaða- kauptúns voru samþykkt á Alþingi og tíu ár frá því Egilsstaðabær fékk bæjarréttindi. Þessara at- burða verður minnst á Egilsstöðum í dag og á morgun. Egilsstaðabúa minnast afmælis sveitarfélagsins með ýmsum hætti allt afmælisárið og ná hátíðahöldin hámarki í lok næsta mánaðar þeg- ar raunverulegur afmælisdagur nálgast. Dagskráin í dag verður í Hótel Valaskjálf og hefst klukkan 14. Við athöfnina afhendir sögunefnd sögu Egilsstaða sem Björn Vigfús- son hefur ritað og kemur bókin út í dag. Á morgun verður opnuð sýning í Safnahúsinu kl. 14; ljós- myndasýning á Bókasafni Hér- aðsbúa, sýning á 50 ára gömlum skjölum í Héraðsskjalasafni og sýning á tækjum og áhöldum Þor- steins Sigurðssonar, héraðslæknis á Minjasafninu. ------» ♦ ♦----- Óká 171 km hraða ÖKUMANNI sem var á ferð á Eyrarbakkavegi seint í fyrrakvöld virðist hafa legið mikið á, því hann ók á 171 km hraða. Ökuferðin fékk þó snöggan endi, þar sem lögreglan í Árnessýslu stöðvaði manninn og færði hann á lögreglustöð, þar sem hann var sviptur ökuleyfi. fimmtudag til sunnudags Blandaðir litir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.