Morgunblaðið - 24.05.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.05.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Utanríkisráðherrar Norðurlanda um breytt Schengen-samstarf Islandi og Noregi verði tryggður sami réttur UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norð- urlanda eru sammála um að hugs- anleg innlimun Schengen-vega- bréfasamstarfsins í Evrópusam- bandið verði að tryggja áframhald- andi vegabréfsfrelsi á Norðurlönd- unum. Þá verði að tryggja íslandi og Noregi sömu réttindi og mögu- leika á þátttöku í ákvarðanatöku og kveðið sé á um í núverandi samstarfssamningum ríkjanna við aðildarríki Schengen-samningsins. Þetta kemur meðai annars fram í yfirlýsingu fundar ráðherranna, sem fór fram um borð í MS Kong Harald á siglingu frá Bodo til Tromso í Noregi á miðvikudag og fimmtudag. Frekara samstarf í Evrópumálum nauðsynlegt Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra hafði framsögu á fund- inum um framkvæmd samningsins um Evrópskt efnahagssvæði. í fréttatilkynningu frá utanríkis- ráðuneytinu segir að ráðherra hafi áréttað mikilvægi samningsins og sagt að framkvæmd hans hefði eftir atvikum gengið vel. Þá undirstrikaði Halldór þýð- ingu þess að Norðurlöndin þróuðu enn frekar innbyrðis samstarf sitt í Evrópumálum. í yfirlýsingu fund- arins segir að ráðherrarnir hafi verið sammála um að styrkja „við- vörunarkerfi" í EES-málum, sem á að sjá til þess að norrænu ríkin geti í tæka tíð rætt pólitískt um- deild mál, sem upp koma í ESB eða EES. Ráðherrarnir fjölluðu um ástand athygli á bágri stöðu kvenna í mannréttindamála í Tyrklandi, Afganistan og hvatti til sameigin- Kína, íran, Búrma og Afganistan. legra aðgerða á alþjóðavettvangi Halldór Ásgrímsson vakti sérstaka til að bæta stöðu þeirra. Nemendur í Reykjaskóla í Hrútafirði veturlnn 1947-1948 Hittumst á Sólon íslandus að kvöldi 30. maí kl. 20-20.30. Mætið vel og verið skemmtileg. Hafið samband í síma 562 1116. Stretchbuxurnar vinsælu komnar aftur í stærðum 36-52 hjár&GafhhiMi Engjntcigi 5, sínii 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga fra kl. 10.00-15.00. Kynningarmessur Örn Bárður Jónsson, Séra Örn Bárður Jónsson, umsækjandi um Garðaprestakall, messar í Vídalínskirkju sunnudaginn 25. mai kl. 11.00. Einsöngur: Anna Júlíana Sveinsdóttir. Gítar: Órn B. Arnarson. Kór Vídalínskirkju. Organisti: Bjarni Jónatansson I Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 25. maí kl. 14.00. Kór Kálfatjarnarkirkju. Gítar: Örn B. Arnarson. Organisti: Frank Herlufsen. Stuöningsfólk. NettoL < ASKO CGŒS) Gram «öturbo NILFISK EMIDE iberno cc O 1— LL_ > œ -ZD X Q VORANNIR í FÖNIX cz X x xr < o —i % —J LU rr NÝJAR GLÆSILEGAR DANSKAR ELDHÚS- OG & r~ ■> < X Li_ BAÐINNRÉTTINGAR OG FLEIRI NÝJUNGAR XI O ZD Við höfum allt sem þig vantar o 3 —J ÉO INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI $ m- r— QL :Q í eldhúsið, baðherbergið og þvottahúsið. Einnig fataskápa s 0 í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. c= TT CQ =D 1 LU SÖLUSÝNING UM HELGINA cz X) X 5 m cc OG NÚ ERUM VIÐ í SÓLSKINSSKAPI OG X > X <C z LL_ O BJÓÐUM SANNKALLAÐ SUMARVERÐ c75' co S' cc < Velkomin í Fönix. Heitt á könnunni og ís fyrir börnin. 'LU Þeir sem staðfesta pöntun á innréttingu fyrir 17. júní taka þátt í ZD JJ Q 1 úrdrætti um Niifisk ryksugu að verðmæti kr. 31.570,- og fá þar -< LU cr að auki óvæntan glaðning með nýju innréttingunni. cz CD cr < 0 Þ 'LLJ DC X 2: LAUGARDAG 10-16 OPIÐsunnudag 1217 ^ LJl ll^L AÐRA DAGA 9-18 HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 ZJD cn 1 za NettoL^ ASKO ÍSEED) Oturbo NILFISK EMIDE iberno ' I Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn Jðn Sipunilsson Skurtyripaverzlun 14 k gull Verökr. 3.400 Laugavegi 5 - sími 551 3383 Vorum að taka upp mikið af failegum bolum í stórum stærðum. Stretsbuxurnar komnar aftur í svörtu. Verð kr. 4.500. ©ÍISÍPA. EddufeUi 2, U^ sími 5571730. dtösjjtisogsö&ídag ClæsMegt elntak - elnn meb öllu! Nýr Ford Explorer Limlted V6-4,0 lítra-160 hestafla vél, sjálf- skipting, vökvastýri, loftpú&ar, ABS, rafknú&ar rú&ur, samlæs- ing, rafstýr&ir hli&arspeglar, cruise control, útvarp, segul- band og 6 diska geislaspilari, höfu&pú&ar, sérlitað gíer, toppbogar, le&uráklæ&i, Automatic Ride Control, rafknúðar sætastillingar, raf- knúin sóllúga me& gleri, álfelgur, sjál tölvustýrö mi&stöð me& loftkælingu (ACC), upplýsingatölva, samlitt grill og stuðarar, gangbretti og margt, margt fleira. Ath. Skipti á ódýrari bíl koma til greina - bilalan Uppl. t s: 892 0804 eftir kt. 18 NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Frá Ítalíu: Sófasett - sófaborð - rókókóstólar o.fl. Vönduð vara: Hagstætt verð. Tegund Barbara 3+1+1 tau. Opið í dag kl. 10-14. 36 mán. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Utijakkar stórar arm- ar stelpur Stuttkápur Síðarkápur Regnkápur Sumarúlpur Heilsársúlpur Opib laugardaga W.10-16 Mörkinni 6, sfrni 588 5518 Bílastæði v/búðarvegginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.