Morgunblaðið - 24.05.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 24.05.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MAÍ1997 59 JIM CARREY } í UAR I HX DIGITAL MONGOOSE TREYSTH) MER! Carrey í réttu er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ______________ ★★★SVMbl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd í sal-A kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Élias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ___________Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum • • Kvikmyndin Oskur frumsýnd SKÍFAN ehf. kynnir kvikmyndina 1„Scream“ eða Öskur sem frumsýnd verður í Regnboganum, Sambíóun- um, Álfabakka og Borgarbíói, Akureyri. Með aðalhlutverk fara Drew Barrimore og Courtney Cox. Með önnur hlutverk fara David Arquette, Newe Campbell, Matt- hew Lillard o.fl. Leikstjóri er Wes Craven. Sidney (Campell) hefur þurft að glíma við mörg vandamál upp á síðkastið. Móðir hennar var myrt á hrottafullan hátt fyrir ári, faðir hennar er alltaf að heiman í við- skiptaerindum og kærasti hennar • Billy (Skeet Ulrich) er alltaf að reyna að fá hana til að „fara alla leið“ í sambandi þeirra. Ofan á þetta bætist síðan að útsjónarsam- ur raðmorðingi byijar að trylla bæjarbúa í hinum hægláta ATRIÐI úr kvik- myndinni Oskur. svefnbæ Sydn- ey og þar með talið skólasyst- ur hennar Cas- ey Becker (Bar- rymore). Til að hræða tilvon- andi fómarlömb sín vitnar rað- morðinginn í kunnáttu sína á hryllingsmynd- um og reynir með því að villa um fyrir lög- reglunni. Bæj- arfélagið snýst á annan endann við þetta, eng- inn er óhultur og allir eru grunaðir. www.skifan.com sími 551 9000 6ALLERÍ REÚNBOCANS MÁLVERKASÝNiNC SI6URÐAR ÖRLY6SSONAR 568 1515 Ekki svcsra i simaitni Ekki opna útidyrahurðinal! Reyndu ekki að fela þigii EIMNIG SYND I SCREAiyi Davið Neve Courteney MftnHEW Rose Skeet Jamie lrt ^Drew ArQUETTE CflMPBELL COX LlLlflRD McGoWflN ULRICH KENNEDV BflRRYMORE SOUIObu;ÍSUEIE Oll »wT > ■ hnp://www.dimensionfilms.com/saeam XS**®**6!** f /vanap rinsessan Sýnd kl. B og 5. ísl. tal. c.. ATRIÐI úr kvikmyndinni Tindur Dantes. Kvikmynd- in Tindur Dantes frumsýnd HÁSKÓLABÍÓ og Sambíóin, Álfabakka, hafa hafið sýningar á (kvikmyndinni „Dante’s Peak“ eða Tindur Dantes eins og hún nefnist á íslensku. Pierce Brosnan og Linda Hamilton leika aðalhlut- verkin og leikstjóri er Roger Don- aldson. Myndin fjallar um íbúa í bænum Dante’s Peak i Bandaríkjunum sem stafar hætta af nálægu eld- íjalli sem hefur legið í dvala í margar aldir en fer skyndilega að bæra á sér. Eldfjallafræðingar ( koma til bæjarins til að rannsaka skjálftavirkni og gera mælingar við fjallið en áður en hægt er að koma öllum íbúum í burtu fer fjall- ið að gjósa. Eldgos er öflugasta og hættu- legasta aflið í náttúrunni. Það eru yfir 1.500 virk eldfjöll í heiminum í dag og síðustu 4 aldir hafa yfir 250.000 manns látist í gosu , þeirra. Krafturinn sem leysist út íæðingi í eldgosi getur verið sex sinnum meiri en við sprengingu á kjarnorkusprengju og hraunrennsli í eldgosi getur náð allt að 150 km hraða. - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.