Morgunblaðið - 04.06.1997, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 04.06.1997, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997 17 Langstærsta og glæsilegasta flugsýning í heimi f leyndardómsfyllstu borg Evrópu med góðum og skemmtilegum ferðafélögum Flughressir flugfróðir fararstjórar Gunnar Þorsteinsson Ómar Ragnarsson FLUG- SÝNINGIN FERÐATILHÖGUN Föstudagur 20.6 Morgunflug Keflavík-Lúxemborg. Heimsókn til Cargolux. Rúta til Parlsar. Laugardagur 21.6 Parísarflugsýningin. Sameiginlegur kvöldverður. Sunnudagur 22.6 Parísarflugsýningin. Skoöunarferö um Parísarborg. Mánudagur 23.6 Frjáls dagur (eöa heimsókn I Airbus-og ATR-flugvéla- verksmiöjurnar). Þriöjudagur 24.6 Rúta til Lúxemborgar. Hádegisflug Lúxemb.-Keflavík. Dagana 20.-24. júní (5 fimm dagar, 4 nætur) efna íslenskir flugáhugamenn til óvenjulegrar og ódýrrar hópferðar á alþjóða- flugsýninguna í París sem haldin er á Le Bourget-flugvelli. í leiðinni verður skoðuð starfsemi Cargolux-flugfélagsins í Lúxemborg og haldið til hátækniborgarinnar Touiouse í Suður-Frakklandi þar sem Airbus- og ATR-flugvélaverksmiðjurnar verða heimsóttar. Flugsýningin í París er langstærsta alþjóðaflugsýning í heimi. Um 1.750 fyrirtæki frá 41 ríki mæta til leiks og reiknað er með 400.000 gestum frá 144 löndum. Sýndar verða 224 flugvélar af öllum stærðum og gerðum. Margra klukkutíma flugsýning verður á hverjum degi. Sjón verður sögu ríkari. Fjölmargar nýjar athyglisverðar flugvélar verða til sýnis í París, þar á meðal Sukhoi Su 37-orrustuþotan Athyglisveröasta orrustuþota heims, sem stjórnaö er meö stefnukný. Einnig: Su 27. 29. 30. 31.32. Mig 21.29. 31. Airbus 340 farþegaþotan Einnig nýja Airbus 319. minnsti meölimur Airbus-fjölskyidunnar. Airbus Beluga ST stórllutningaþotan. Embraer EMB-145 farþegaþotan Ný 50 sæta farþegaþota frá Brasilíu. Einnig keppinauturinn Canadair RJ. Northrop-Grumman B-2 sprengjuþotan Einnig Lockheed Martin. C130J Hercules. nýjasta geröin. Gulfstream V einkaþotan Einnig keppinauturinn Bombardier Global Express. LearJet 45 einkaþotan Einnig öll nýja Citation- fjölskyldan: Bravo. Exel. Ultra, Citationjet. Cessna 172 Skyhawk, 182 Skylane, 206 Stationair. Eurocopter Tigre orustuþyrlan Einnig fjöldi vestrænna og rússneskra þyrlna. Boeing 737-700 farþegaþotan Fyrsta vélin í nýju 737 fjölskyldunni. Antonov AN70 “prop-fan” flutningavélin Einnig nýja fjögurra hreyfla llyushin II-96T farþegaþotan. F-22 orrustuþotan Nýjasta orrustuþota Bandaríkjahers Einnig F-14, F-15, F-16, F-18og Eurofighther EF2000. \ ICFLUCSVERÐ AÐEINS 59.800* ‘á mann m.v. 2 i herbergi á þriggja stjörnu hóteli Innifaliö: Flug, flugvallarsk., gisting, morgunv., rútuf. PAR og LÚX og íslensk fararstjórn. ÓVANALEGAR ^ SKOÐUNARFERÐIR Innifaliö í veröi: 'v' VI,. Skoðunarferð til Cargolux .,»* i Luxemborg. ■ Aukaskoöunarferöir: (ekki innifaldar í verði, ef .„-"ír iwy næg þátttaka fæst): Airbus- og ATR- flugvélaverksmiðjurnar í Toulouse. Skoðunarferð um Parísarborg. NANARI UPPLYSINGAR FYRSTA FLUGS FELAGIÐ Gunnar Þorsteinsson Sími 561 2900 símboAi 846 0490 (alla daga daga til kl. 22:00) FLUGLEIÐIR Harpa Valdimarsdóttir hópferðadeild, Laugavegi 7 Simi 5050 491 Flugáhugamenn! Þessi fyrirtæki styðja áhugamannastarf að flugmálum. Beinum viðskiptum til þeirra! /M* JOHAN •J/f/J RÖNNING HF Sundaborg 15, Reykjavlk RAFBÚNAÐUR OG HEIMILISTÆKI INTERNETÞJÓNUSTA PÓSTS OG SÍMA ÍSMAR hi. iúla 37, Reykjavík □ Trimble GPS - leiðsögutæki ISLANDSFLUG LEIGUFLUG INNANLANDS OG MILLI LANDA LL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.