Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997 17 Langstærsta og glæsilegasta flugsýning í heimi f leyndardómsfyllstu borg Evrópu med góðum og skemmtilegum ferðafélögum Flughressir flugfróðir fararstjórar Gunnar Þorsteinsson Ómar Ragnarsson FLUG- SÝNINGIN FERÐATILHÖGUN Föstudagur 20.6 Morgunflug Keflavík-Lúxemborg. Heimsókn til Cargolux. Rúta til Parlsar. Laugardagur 21.6 Parísarflugsýningin. Sameiginlegur kvöldverður. Sunnudagur 22.6 Parísarflugsýningin. Skoöunarferö um Parísarborg. Mánudagur 23.6 Frjáls dagur (eöa heimsókn I Airbus-og ATR-flugvéla- verksmiöjurnar). Þriöjudagur 24.6 Rúta til Lúxemborgar. Hádegisflug Lúxemb.-Keflavík. Dagana 20.-24. júní (5 fimm dagar, 4 nætur) efna íslenskir flugáhugamenn til óvenjulegrar og ódýrrar hópferðar á alþjóða- flugsýninguna í París sem haldin er á Le Bourget-flugvelli. í leiðinni verður skoðuð starfsemi Cargolux-flugfélagsins í Lúxemborg og haldið til hátækniborgarinnar Touiouse í Suður-Frakklandi þar sem Airbus- og ATR-flugvélaverksmiðjurnar verða heimsóttar. Flugsýningin í París er langstærsta alþjóðaflugsýning í heimi. Um 1.750 fyrirtæki frá 41 ríki mæta til leiks og reiknað er með 400.000 gestum frá 144 löndum. Sýndar verða 224 flugvélar af öllum stærðum og gerðum. Margra klukkutíma flugsýning verður á hverjum degi. Sjón verður sögu ríkari. Fjölmargar nýjar athyglisverðar flugvélar verða til sýnis í París, þar á meðal Sukhoi Su 37-orrustuþotan Athyglisveröasta orrustuþota heims, sem stjórnaö er meö stefnukný. Einnig: Su 27. 29. 30. 31.32. Mig 21.29. 31. Airbus 340 farþegaþotan Einnig nýja Airbus 319. minnsti meölimur Airbus-fjölskyidunnar. Airbus Beluga ST stórllutningaþotan. Embraer EMB-145 farþegaþotan Ný 50 sæta farþegaþota frá Brasilíu. Einnig keppinauturinn Canadair RJ. Northrop-Grumman B-2 sprengjuþotan Einnig Lockheed Martin. C130J Hercules. nýjasta geröin. Gulfstream V einkaþotan Einnig keppinauturinn Bombardier Global Express. LearJet 45 einkaþotan Einnig öll nýja Citation- fjölskyldan: Bravo. Exel. Ultra, Citationjet. Cessna 172 Skyhawk, 182 Skylane, 206 Stationair. Eurocopter Tigre orustuþyrlan Einnig fjöldi vestrænna og rússneskra þyrlna. Boeing 737-700 farþegaþotan Fyrsta vélin í nýju 737 fjölskyldunni. Antonov AN70 “prop-fan” flutningavélin Einnig nýja fjögurra hreyfla llyushin II-96T farþegaþotan. F-22 orrustuþotan Nýjasta orrustuþota Bandaríkjahers Einnig F-14, F-15, F-16, F-18og Eurofighther EF2000. \ ICFLUCSVERÐ AÐEINS 59.800* ‘á mann m.v. 2 i herbergi á þriggja stjörnu hóteli Innifaliö: Flug, flugvallarsk., gisting, morgunv., rútuf. PAR og LÚX og íslensk fararstjórn. ÓVANALEGAR ^ SKOÐUNARFERÐIR Innifaliö í veröi: 'v' VI,. Skoðunarferð til Cargolux .,»* i Luxemborg. ■ Aukaskoöunarferöir: (ekki innifaldar í verði, ef .„-"ír iwy næg þátttaka fæst): Airbus- og ATR- flugvélaverksmiðjurnar í Toulouse. Skoðunarferð um Parísarborg. NANARI UPPLYSINGAR FYRSTA FLUGS FELAGIÐ Gunnar Þorsteinsson Sími 561 2900 símboAi 846 0490 (alla daga daga til kl. 22:00) FLUGLEIÐIR Harpa Valdimarsdóttir hópferðadeild, Laugavegi 7 Simi 5050 491 Flugáhugamenn! Þessi fyrirtæki styðja áhugamannastarf að flugmálum. Beinum viðskiptum til þeirra! /M* JOHAN •J/f/J RÖNNING HF Sundaborg 15, Reykjavlk RAFBÚNAÐUR OG HEIMILISTÆKI INTERNETÞJÓNUSTA PÓSTS OG SÍMA ÍSMAR hi. iúla 37, Reykjavík □ Trimble GPS - leiðsögutæki ISLANDSFLUG LEIGUFLUG INNANLANDS OG MILLI LANDA LL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.