Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997 47 FÓLK í FRÉTTUM Margur er knár þótt hann sé smár ►ÞETTA orðatiltæki hefur sér völl í kvikmyndaheiminum. heldur betur sannast á Nelson Hans næsta verkefni verður að de La Rosa sem er 28 ára gam- leika í auglýsingaherferð fyrir all. De La Rosa er aðeins 71 cm Pepsi sem mun bera heitið: „Það á hæð en hefur nú þegar haslað er gott að vera lítill." BRÚÐHJÓNIN ásamt svara- mönnum. Max von Sydow kvæntur STÓRLEIKARINN Max von Sydow gekk í það heilaga á dögunum. Hann hitti eiginkonu sína við tökur á1 myndinni Hamsun. Brúðkaupið var haldið í Frakklandi. Þetta er annað hjónaband Max von Sydow. Hann skildi við fyrri konu sína fyr- ir tveimur árum eftir 44 ára hjóna- band. Sumarlínuna, undrakremið 12M, nýju baðlínuna frá CHAMPS-ELYSÉES og einstaka hreinsilínu frá GURLAINE á eftirtöldum stöðum: Fimmtudaginn 5. júní OCULUS Austurstræti. Föstudaginn 6. júní Snyrtistofan GURLAINE Óðinsgötu. Laugardaginn 7. júní CLARA Kringlunni. Alla dagana frá kl. 10 - 18 P.S. PANTIÐ TÍMA í FÖRÐUN! Wt Guerlain KYNNA: PAR.IS FESKI I RA PARIS OG HELGA DOTTIR SNYRTI ORÐUNAR- SIGURBJÖRNS- FRÆÐINGUR * I hnapp- helduna í þriðja sinn ÞRIÐJA hjónaband söngvar- ans sívinsæla Phil Collins er í sjónmáli. Sú heppna er Or- ianne Cevey, 24 ára svissnesk mær. Parið lukkulega hittist fyrir þremur árum í Sviss þegar Phil var í hljómleika- ferð þar. Á þeim tíma var annað hjónaband kappans rústir einar. „Ég hitti þessa konu og varð ástfanginn á augabragði,“ segir Phil. Hann yfirgaf Bretland, eigin- konu og sjö ára dóttur og settist að í Genf. Það lítur út fyrir að það verði til fram- búðar. BROSANDI og ánægð enda á leið upp að altarinu. -kjarni málsins! Glæsileg eldriborgaraferð til Benidorm með Sigurði Guðmundssyni 24. september k, 58.260 28 dagar Heimsferðir kynna nú glæsilega eldri- borgaraferð þann 24. september. Glæsilegur aðbúnaður fyrir Heimsferðarfarþega og meðan á dvölinni stendur nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða og Sigurður Guðmundsson heldur uppi spennandi dagskrá allan tímann. íbúðarliótel Heimsferða eru öll með móttöku, fallegum garði, íbúðum með einu svefnherbergi, stofu, eldhúsi, baði og svölum og veitingastað í hótelinu. Bókaðu meðan enn er laust og tryggðu þér sæti í þessa spennandi ferð. *T- 58.260 Verð kr. M.v. 4 fúllorðna í íbúð Century Vistamar íbúðarhótelið 69.960 Verð kr. M.v. 2 í íbúð, 24. september Century Vistamar íbúðarhótelið Spennandi dagskrá * Morgun- leikfimi * Kvöldvökur * Út að borða * Kynnisferðir * Spilakvöld * Gönguferðir Glæsilegur aðbúnaður * Móttaka * Garður * Sundiaug * Sjónvarp * Sími j *Verslun |*Veitingastaðir Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 i -------------------------- An jónsson, BjörN JöruNdur, DaNfeL Agúst, EjjjóLFur Kr'StjáNSSQN JÓH3NN HeLgaSQN, KK- Kr>StjáN Kr'StjáNSSoN, MagNúS l>ór SigMuNdSSo^ RúNar JÚL'USS°N, S'gurjóN Br'NK og $teFáN H'LMarSSoN fLytja ^gt. pepper s L0Netg Hearts CLub BaNd ásant öóruM veLyöLduM BitiaLöguM. ÚtSetN'Ng °3 StjófNuN S'NFóN'UNNar: ÓLaFur QauKur r óNustarstjórN: JÓN ÓLaFSSoN M'ðasaLa ' HasKóLabíói Frá Ku 16-23 aLLa daga eða ' S'Ma 552 2140 M'ðayerð: 2500Kr Sgt. peppeps > HáSKÓLab'ói: _ FÖS. 6.JÚN' KL.20G5S2Í, Lau. 7júN' Kl.17 Lau. 7júN: kl.20 SUN. 8.JÚN' Kl.17 Sgt. peppers HeiNSFruMFLUtt á HLjÓNlLeiKuN:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.