Morgunblaðið - 04.06.1997, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
>
HREYSTI
Columbia
Sportswtar Companyi
.
dts
; Kvikmyndaumfjollun
Apple-umboðlð á laugardögum
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 12 ára.
Kvikmyndir eins og Crokodile Dundee, Muriel's Wedding og Pricilla
Queen of the Desert sanna ad Ástralir eru húmoristar miklir og kunna
aö gera launfyndnar kvikmyndir. Wally Mellis (Mr. Reliable) er
nýsloppinn úr fangelsi og heldur til heimabæjar síns til aö hitta
fyrrum kærustu. Vegna misskilnings heldur lögreglan aö Wally haldi
konunni og barni hennar föngnum meö haglabyssu og áöur en Wally
getur svo mikið sem sagt Skagaströnd, eru hermenn, lögregla>og
fjölmiölafólk búiö aö umkringja húsiö.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15.
Sýnd kl. 9 og 11.
OHT R á s 2
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó (Jott 151^
CLINT EASTWOOD
GÉNE HACKMAN ED HARRIS
FYRSTA STORSPENNUMYND SUMARSINS
HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR
i i m r> a uAiwinTnn PIERCE BROSNAN
LINDA HAMILTON
Frá framleidendum myndarinnar
PRICILLA QUEEN OF THE DESERT
| Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 14 ára |
KOYLA
★★★★ Rás 2
'Ár'A"Ár'Á'Bylgjan
★★★1/2 DV
Sýnd kl. 5 og 9.05.
Síðustu sýningar
ABSOLUTE
POWER
Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem
jafnframt fer meö aðalhlutverkið. Morð hefur verið
- framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn
valdamesti maður heims.
Stórfín eða
frábærum leikurum og
flottri umgerð.
-k'k'k. ÓHT Rás2
’ HKÐV
ÍNGUM ER HLÍFT!!
■ |fe \Æmm Wm
Ridicule
C0LIN
FRIELS
JACQUELINE
MCKENZIE
A FILM BY NADIA TASS
n riLiM di um/m mðJ
j/Jr ftiiimu
HULDAR Breiðfjörð, Silja
Hauksdóttir og Erla Benja-
mínsdóttir.
Morgunblaðið/Halldór
DAVÍÐ Egilsson, Ingibjörg A. Jónsdóttir, Anna Þráinsdóttir, Brynja X. Vífilsdóttir, Gottskálk
Bernhöft og Andri Steinþór Björnsson (bróðir Arnórs).
Minningar-
athöfn um
Arnór Björnsson
VINIR og ættingjar
Arnórs Bjömsson-
ar, sem lést síðasta
sumar, stóðu fyrir
minningarathöfn í
Tunglinu síðustu
helgi. Mjög vel
tókst til og steig
fjöldi listamanna á
svið. Þeir gáfu allir
vinnu sína en stofn-
aður hefur verið
sjóður ti! minningar
um Arnór.
Arnór var í fram-
haldsnámi í klín-
ískri sálfræði og er
hugmyndin sú að
árlega verði veittur
styrkur úr sjóðnum
til rannsókna á því
sviði.
HLJÓMSVEITIN Skárren ekkert
lék fyrir gesti.
SIGRÚN Eva
Ármannsdóttir
og Egill Ólafs-
son voru meðal
fjölmargra
listamanna sem
tróðu upp.
GLEÐILEIKUR EFTIR ARNA IBSEN
MIDVSALA í SÍMA 555 0553
Leikhúsmatseðill:
A. HANSEN
- bæði fyrir oq eftir —
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
uff|HERMQÐUR
OG HAÐVÖR