Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 9 FRÉTTIR Stórlaxa- göngurnar að bregðast „STÓRLAXAGÖNGUR munu sýnilega bregðast, það þarf ekki að bíða lengur eftir því. Hins veg- ar sýnist mér að horfur með smá- laxagengd lofi góðu, en smálaxinn byijar jafnan að ganga um þetta leyti. Það á að vísu eftir að koma í ljós hvort botninn dettur úr göngunum, en víða hafa menn orð- ið smálaxa varir óvenju snemma og það lofar alltaf góðu,“ segir Orri Vigfússon hjá Norður-Atl- antshafslaxasjóðnum í samtali við blaðið í gærdag. Orri taldi ekki ástæðu til að ætla að vorkuldar hefðu seinkað stórlaxagöngunum, venjan væri að vænni laxinn væri mjög stundvís, hins vegar gæti komutími smálaxa flýst eða seinkað eftir árferði og færi það jafnvel eftir því hvenær hann fékk skilyrði til sjógöngu árið áður. „Það er nn'n skoðun að úr því sem komið er stándi vertíð- in og falli með smálaxagöngun- um,“ bætti Orri við. Risaurriði úr Laxá Guðmundur Stefánsson veiddi 13 punda urriðahæng í Laxá í Mývatnssveit 9.júní síðast liðinn. Fiskinn veiddi Guðmundur í Dragseyjarfossi í landi Haganess og eru urriðar af þessari stærð ljónsjaldgæfir í Laxá þó stofninn sé landsfrægur fyrir stærð og gæði. Þetta er með allra stærstu fiskum sem veiðst hafa þarna um langt árabil. „Fiskurinn tók svartan Nobbler númer 4 hnýttan á silfuröngul. Þetta var 87 sentimetra langur hængur og það tók hálftíma að landa skepnunni. Eg þurfti að sporðtaka fiskinn í ánni þar sem háfurinn tók hann ekki,“ sagði Guðmundur. Reytist í Rangánum Á annan tug laxa var kominn á land úr Rangánum í gærmorgun, flestir úr Ytri Rangá. Mest hafa þetta verið stórir fiskar, 11-14 pund, en smálaxar hafa aðeins verið að sýna sig allra síðutsu vakt- SLATTUORF ... sem sjlá i gegn! ÞOR HF Reykjavík - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 -Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 irnar. Úr þessu má búast við fyrstu smálaxagöngunum. Laxarnir eru dreifðir, sá stærsti veiddist t.d. við Heiðarbrún og annar tók í Árbæjarkvísl. 11 punda hrygna sem veiddist á Tjarnar- breiðum fyrir neðan Hellubrú á mánudaginn reyndist vera ör- merkt. Slatti af vænum silungi hefur og veiðst, bæði urriðar og bleikjur allt að 4 pund. Þeir fyrstu úr Álftá Álftá á Mýrum var opnuð í gær- morgun og veiddust tveir laxar fýr- ir hádegi. Áin er vatnslítil og veiði- menn sáu ekki marga laxa, en þetta er samt góð byijun því Álftá hefur löngum verið síðsumarsá og oftast veiðist lítið í júní yfírleitt. Laxarnir voru 7 og 8 pund og veiddust í Hólknum og í Sjávarfossi. Glæsilegt Glæsilegt mahogny- S ^ \ mahogny- borðstofusett / \ borðstofusett /j2Xn m \ -etofnna IST74 lliunir 1 Full búð af fallegum vörum Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Síðbuxur Stretchgallabuxur og stretchbuxur, 4 skálmalengdir. Therlinbuxur á tilboðsverði. Eiðistorgi 13, 2. hæð, Opið virka daga kl. 12-18, laugardaga kl. 10-14. vfir torginu, sími 552 3970 kremlínunni frá ORLANE íBRÁ Laugavegi 66 í dag og á morgun. Tilboðsverð á kremlínunni í tösku og glæsilegur kaupauki! byltingarkennda litalínan Carolina Herrera Kynning í dag og á morgun frá kl. 13-18. Hagkaup, Kringlunni snyrtivörudeild Dugguvogi 2-104 Reykjavík MaxMara Stærstu stærðirnar (so-54) Mikið úrval Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 Við bjóðum allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í etdhúsið, barnaherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn- og staðgreiðsluafsl. ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR >FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Hvítir regngallar, mjúkir og þægilegir í sumar Grandagarði 2, Rvík, simi 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Nú fást regn- og sportgallar í tískulit sumarsins - hvítu. Smekkbuxur, mittisbuxur, smelltir jakkar og blússur. Stærðir frá S-XL. 100% regnheldur fatnaður, tilvalinn í ferðalagið, unglingavinnuna, reiðtúrinn, bátsferðina, á reiðhjólið eða til daglegra nota. Smekkbuxur kosta 4.320- og mittisbuxur 2.590-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.