Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Úrslit úr 1. umferð Bikarsins 1997 Björgvin Leifss. - Guðjón Bragas. Guðjón vann Guðm. Ólafsson - Sparisj. Mýras. 97- 68 UnnarGuðmundss. - Snorri Karlss. 83-129 Þorsteinn Berg - Sérsveitin 90-145 SSBrú - Sparisjóður Hornafjarðar 126- 11 Bryndís Þorsteinsd. - BirgirSteingrímss. 84-112 Neon - Einir 128- 83 HjálmarPálsson - Skeljunpr 80- 74 Bílanes - Rúnar Einarsson 115- 91 Jón Erlingsson - Eimskip 83-124 Radiómiðun - Nectar 141- 85 Þorst. Guðjónsson - JensJensson 87- 96 Hótel Bláfell - Sparisj. S-Þing 94-105 Gísli Hafliðason - HAM 51-117 Frímann Stefánsson - Útnesjasv. 176- 49 Sveinn Aðalgeirss. - Gunnl. Einarsd. 87- 73 Reynir Kalsson - Friðrik Jónasson 90- 96 Aðalst. Jónss. - Guðlaugur Sveinss. 92-166 Ól.Steinason - Aðaist. Sveinsson 121- 95 Guðný Guðjónsd. - GissurJónasson 103-110 Gylfi Baldurss. - GuðlauprBessas. 115- 83 11 sveitir sátu yfir í 1. umferð. Bikarinn 2. umferð — leikjum skal vera lokið fyrir 20. júlí Sparisjóður S-Þing - Bílanes, Keflavík HAM, ísafirði - Roche, Reykjavík Sérsveitin, Rvík - Jón Sigurbjömss. Siglufirði Gissur Jónasson, Akureyri - Neon, Reykjavík Friðrik Jónasson - Frímann Stefánsson Eimskip, Reykjavík - VÍB, Reykjavík Hjólbarðahöllin, Rvík - Marvin, Reykjavík Landsbréf, Reykjavík - SS Brú, Borðeyri Guðjón Bragas. Hellu - Ól. Steinason, Self. Samvinnuf. Landsýn, Rvík - Hjálmar Pálsson Guðlaupr Sveinsson - Guðmundur Ólafsson Sigtr. Sigurðss. Rvík - Anton Haraldss. Ak.eyri Birgir Steingrímss. Rvík - Símon Símonarss. Rvík Gylfi Baldurss. Rvík - Steinar Jónss. Rvík Jens Jensson, Rvík - Snorri Karlsson, Rvík Radiómiðun - Sveinn Aðalgeirsson, Húsavík Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 16. júní spiluðu 18 pör Mitchell tvímenning. N/S Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 277 Elín Jónsdóttir - Gunnþórunn Erlingsdóttir 237 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 225 A/V Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 255 Þorleifur Þórarinsson - Þorsteinn Erlingsson 242 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 239 Meðalskor 216. Fimmtudaginn 19. júní spiluðu 16 pör í einum riðli. Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 251 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 250 Gunnar Bjartmarz - Sólveig Bjartmarz 232 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 229 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 222 Meðalskor 210. jP^áA&ngo A V'ANGO'? NITESTAR 400 ULTRA LIGHT mrmoo ÁÐUR 9.500 Vango SVEFNBOKAR ERU MJÖG VANDAÐIROG Á HAGSTÆÐU VERDI. LÉTTLEIKINN KEMUR LÍKA AOVART! AÐEINS 3DACAR 15 2.1 KC HOLLOW FYttlNc; -5 900 GR. MICROLOFT FYLLINC HOUQWFYLLING / ? -15 2.2 KG I DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Everest- fararnir EFTIRFARANDI barst Velvakanda: Gætnir djarfír garpamir grimman þoldu fjallavindinn. Hörkusnjallir hugrakkir hæstan klifu jarðartindinn. Grímur S. Norðdahl. Dularfulla töskuhvarfið AÐ KVÖLDi 28. maí sl. var kona nokkur, sem býr í Reykjavík, að koma úr ferðalagi. Farangur henn- ar reyndist henni of þung- ur, vegna fötlunar hennar, til að fara með í einni ferð upp í íbúð hennar. Þess vegna skildi hún eftir grá- yrjótta ferðatösku með brúnum leðurólum við póstkassa sinn á læstum stigagangi. Er hún kom að sækja töskuna greip hún í tómt, en siæða sem var í töskunni lá á gólfinu ásamt tómum plastpoka sem var yfirbreiðsla undir loki töskunnar. í töskunni voru verðæti, svo sem nýj- ar flíkur, dýrar, sem eig- andinn saknar sárt. Því tóku þjófarnir ekki slæð- una með, var hún kannski ekki nógu verðmæt, eða kom styggð að þeim? Þvílík bíræfni að opna töskuna inni á læstum stigangi, þar sem taskan var bæði vel merkt eiganda sínum og lokuð. Þarna eru greinilega engir viðvaningar á ferð. Þeir opna töskuna á gangi þar sem margir ganga um. Skyldu þjófarnir geta gengið í dömufatnaði? Hvað með fallega bláa ullaijakkann með hvít- röndóttum ermum og hvít- um og grænum boðungum, sem er alls staðar auðþekktur? í töskunni voru einnig nokkrar síðbuxur ásamt fleiru verðmætu dóti. Því segi ég: „Hlíðar- búar, verið vel á verði um dótið ykkar, því ekki er lengur hægt að skilja eftir farangur inni í eigin húsi og læstu, þó aðeins líði stutt stund. Það virðist lið- in tíð.“ Kona. Tapað/fundið Penni tapaðist við Laugaveg GYLLTUR og blár kúlu- penni, Jelysee, tapaðist í Landsbankanum við Laugaveg 77 föstudaginn 20. júní. Penninn er úr pennasetti og er hans sárt saknað. Skilvís fínnandi vinsamlega hafí samband í síma 897-6545. Fundarlaun. Verkfærataska tapaðist VERKFÆRATASKA tap- aðist úr bíl við Mávahlíð. Skilvís fínnandi hringi í síma 551-1553. Fundar- laun. Lyklakippa fannst á Þingvöllum SUNNUDAGINN 22. júní fundust einn bíllykill og tveir húslyklar á hring. Lyklarnir fundust á Þingvöllum nálægt svæði sem merkt er Öfugsnáði. Uppl. í síma 481-2190. Gleraugu töpuðust á Laugaveginum GULL-spangargleraugu með ásmelltum sólgler- augum og mattri gyllingu töpuðust líklegast á Laugaveginum í byijun júní. Þeir sem hafa orðið varir við gleraugun eru beðnir að hringja í síma 552-2515 eða 897-0979. Regnhlíf fannst á Laugaveginum REGNHLÍF fannst á Laugaveginum. Uppl. í síma 551-7191. Göngustafur tapaðist í kirkjugarði GÖNGUSTAFUR, brúnn, útskorinn með áletruninni Svartiskógur tapaðist líklega í kirkjugarðinum í Hafnarfirði eða Foss- vogskirkjugarði 17. júní. Stafurinn hefur mjög mikla persónulega þýðingu fyrir eigandann og eru þeir sem hafa orðið varir við stafinn beðnir að hringja í síma 557-4181. Lyklakippa tapaðist LYKLAKIPPA tapaðist í Mjódd eða á leiðinni upp í Seljahverfi. Kippan er gulllituð með krók og á henni eru 3 lyklar. Þeir sem hafa orðið varir við kippuna eru beðnir að hringja í síma 587-2231. Dýrahald Kettlingar fást gefins ÞRÍR sjö vikna kettiingar fást gefíns. Uppl. í síma 566-8572. SKÁK Umsjón Marícir Pétursson STAÐAN kom upp í ár- legri keppni Lundúna- klúbbanna Barbican og Wood Green. Matthew Turner (2.445) var með hvítt, en Andrew D. Mart- in (2.425) hafði svart og átti leik. Lausnin byggist á því að svartur beitir tvískák) 21. Dhl+! og hvítur gaf, því hann sá fram á 22. Kxhl - Rg3++ 23. Kgl - Hhl mát. Martin teflir fyr- ir Wood Green, sem sigraði örugglega að þessu sinni, 6 ‘A—3 ‘A Jónsmessumót Hellis fer fram föstu- daginn 27. júni. Tímasetning mótsins er frem- ur óvenjuleg, en það hefst klukk- an 22. Tefldar verða hraðskák- ir og búast má við að mótinu ljúki ekki fyrr en eftir miðnætti. Það er því ein- göngu opið full- orðnum. Mótið fer fram í Hellis- heimilinu, Þönglabakka 1, efstu hæð. Góð verðlaun eru í boði. Skráning á mótsstað. SVARTUR mátar i þriðja leik Með morgun kaffinu Ast er... 4-5 aðgera ekki ráð fyrir þiggja rétta máitíð á hveiju kvöldi. TM Heg U.S P«l O* — »11 nghu rese*veð (c) 1997 Los Angeies Tlmes Syndcate Víkveiji skrifar... KUNNINGI Víkveija, sem stað- ið hefur í byggingafram- kvæmdum og vill hafa snyrtilegt í kringum sig, hefur í vor verið að lagfæra lóð við hús sitt í Engja- hverfi í Grafarvogi. Hann hugsaði sér gott til glóðar- innar, þar sem Reykjavíkurborg yfirleitt gumar af því við húsbyggj- endur að ekki standi á framkvæmd- um borgarinnar; þegar lóðum sé úthlutað sé allt klappað og klárt frá borgarinnar hendi. Allmikill halli er á lóð kunningj- ans og þegar kom að því að ganga frá lóðaijaðrinum við gangstéttina, var borgin ekki búin að ganga frá gangstéttinni og auðvitað tafði þetta fyrir framkvæmdum manns- ins. Hann leitaði því til borgarinnar og spurðist fyrir um það, hvort ekki væri hægt að hliðra til og ganga frá gangstéttinni, svo að hann gæti haldið sínum fram- kvæmdum áfram og gengið endan- lega frá lóðinni. Þá rakst hann á vegg, skrifræði borgarinnar var al- gjört og embættismennirnir, sem hann talaði við, sáu öll tormerki á að unnt yrði að koma til móts við óskir hans og báru við peninga- leysi. Önnur frágangsverkefni gengju fyrir. Kunninginn er að von- um óhress með þessi viðbrögð borg- aryfirvalda og telur að athafnir fylgi ekki orðum í þessu tilfelli. Víkverji tekur undir þessa skoð- un, það er ótækt að hreykja sér af því að allt sé klappað og klárt frá borgarinnar hendi við frágang í nýjum hverfum og vilji menn ganga frá lóðum sínum, rekist þeir á vegg og geti ekki lokið framkvæmdum einfaldlega af því að borgin stendur ekki í stykkinu. xxx ANNAR kunningi Víkveija er nýkominn úr hringferð um iandið og hann fór að segja Vík- veija frá ferðum sínum og hvernig vegirnir hefðu verið. Hann kvað þá hafa verið áberandi versta á Austfjörðum, enda er slitlag þar skemmst á veg komið. Víða eins og t.d. á milli Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar var vegurinn af- leitur og illfær yfirferðar. Hins vegar kvað hann malarvegina í Þingeyjarsýslum hafa verið mjög góða og viðhald þeirra til fyrir- myndar. Þetta sýnir að með því að sinna vegunum vel, er unnt að halda þeim góðum, þótt malarvegir séu. XXX * IVESTURBÆ Reykjavíkur er gafl, sem svokailaðir veggja- krotarar hafa ekki getað séð í friði. Ibúar í nágrenninu sömdu við veru- lega hæfa veggjakrotara, sem bjuggu til mynd, sem gladdi augað og var vel gerð. Fúskararnir í veggjakrotinu gátu ekki einu sinni séð hana í friði og gerðu tilraun til þess að eyðileggja myndina. Það virðist sem sé ekki vera eingöngu þörf fyrir að horfa á eitthvað fal- legt, sem hvetur menn til veggja- krots, heldur er það einnig skemmd- arfýsn sem býr að baki. Nýlega var við þessa götu málað- ur háspennuskúr, sem krotararnir höfðu útbíað í málningarúða. Svo kom Rafmagnsveitan og málaði skúrinn og hann var til fyrirmynd- ar, nýmálaður og fínn í örfáa daga. Þá komu veggjakrotararnir og allt er við það sama, háspennuskúrinn ljótur og útbíaður í málningu, sem engum er til sóma og nágrönnunum til ama að horfa á. Þessir veggjakrotarar geta í mörgum tilfellum unnið stórspjöll á byggingum, einkum þeim, sem ekki er ætlunin að mála, heldur láta steininn halda sér náttúrulegum. Þessir málningarbrúsar sem veggjakrotararnir nota eru yfirleitt lökk, sem eru mjög þunn og máln- ingin síast inn í steininn og getur hreinlega eyðilagt hann. Það getur bæði verið dýrt og svo til útilokað að afmá slíkt krot, sem engum er til ánægju og öllum til ama.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.