Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
RAOAUGLVSINGAR
ATVINIMU-
AUGLÝSINGAR
Norræna
tungumálaráðgjöfin
50% staða ráðgjafa við Norrænu tungumála-
ráðgjöfina er laus til umsóknar.
Ráðið er í stöðuna til eins árs.
Umsækjandinn þarf að hafa þekkingu í
íslensku og einu Norðurlandamáli og geta tjáð
sig vel í ræðu og riti á báðum málunum, hafa
reynslu í kennslu norrænna tungumála, sér
lagi á framhaldsskólastigi, hafa menntun á
sviði uppeldis- og kennslufræði, reynslu af og
þekkingu á starfsemi kennarasamtakanna og
hafa haldgóða þekkingu á íslensku skólakerfi
og stöðu norrænna mála innan þess.
Umsækjendur um stöðu aðstoðarmanns skulu
láta fylgja umsókn sinni náms- og starfsferils-
skýrslu. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 12. júlí 1997.
Umsóknirskulu sendartil Norrænu tungumál-
aráðgjafarinnar, Brynhildar A. Ragnarsdóttur,
Norræna húsinu, 101 Reykjavík.
Upplýsingarveitir Brynhildur A. Ragnarsdóttir,
sími 562 0167
Reykjavík, 25. júní 1997
Jarðýtumenn
Vantar vana jarðýtumenn til starfa strax á
Flateyri — mikil vinna.
Upplýsingar í símum 896 5870,852 5563,
852 5568 og 565 3140.
Nemi
Óska eftir nema í hársnyrtiiðn.
Upplýsingar í síma 552 3425 milli kl. 16 og 18.
— FÉLAGAR
Skólavörðustíg 8,
inngangur frá Bergstaðastræti.
Sölu-/rekstrarstjóri
Sölu-/rekstrarstjóra vantar hjá fjörlegu fyrirtæki
í Reykjavík. Leitum að ungum og hressum
starfskrafti, sem vill vinna með lífsglöðu fólki.
Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Áhugasamir leggi inn umsóknir á afgreiðslu
Mbl., merktar: „Góður — 1316", fyrir 30. júní.
FJÖLBRAUTASKÓLINN
VIÐ ÁRMÚLA
Stærðfræði
Kennara vantar í stærðfræði nú þegar í allt að
20 kennslustundir á viku. Launakjör í samræmi
við kjarasamninga Hins íslenska kennarafélags
og fjármálaráðuneytisins.
Upplýsingar veita skólastjóri í sima 553 1048
eða aðstoðarskólastjóri í síma 557 7847.
Nýtt fjölmiðlafyrirtæki, Fínn miðill,
óskar að ráða
útvarpsstjóra/
framkvæmdastjóra
Fínn miðill rekur eftirtaldar útvarpsstöðvar:
Aðalstöðina, FM 95,7, X-ið og Klassík FM, sem
á næstunni munu flytja starfsemi sína í Aðal-
stræti 6 v/lngólfstorg.
Hlutverk útvarpsstjóra er að sjá um fjármál,
daglegan rekstur og bera ábyrgð gagnvart
stjórn félagsins.
Viðkomandi þarf að vera vel að sér í stjórnun,
eiga gott með að umgangast fólk, hafa áhuga
fyrirfjölmiðlum og framtíðarhorfum Ijósvaka-
miðlunar.
Áhugasamir aðilar eru vinsamlega beðnir um
að senda umsóknir, með upplýsingum um
aldur, menntun, fyrri störf og annað, er máli
kann að skipta, til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. júlí
nk., merktar: „Fínn miðill — 1326".
Breyttur opnunartími í júlí
Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins og Upplýs-
ingastofa um nám erlendis verða opnar alla
virka daga frá kl. 13.00—16.00, nema miðviku-
daga í júlí.
Neshaga 16,107 Reykjavík, sími 525 4311.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Fasteign óskast
Höfum verið beðnir um að auglýsa eftir góðri
eign fyrirfjársterkan aðila nálægt eða við Lauga-
veg, Bankastræti eða í miðbæ Reykjavíkur
á verðbilinu kr. 70.000.000 til 120.000.000.
Upplýsingar á skrifstofu.
T7jp 'VT A Þórarinn Jónsson hdl.
L—J .r Lögg. fasteigna- og skipasali.
JN AU O 1 Sími: 55-18000 ; Fax: 55-11160
ÍBÚÐ - HÚSAFELL Vitasu'g 13- 101 Reykjavík
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Rafvirkjar
Óskum að ráða vanan rafvirkja sem fyrst.
Volti ehf.,
Vatnagörðum 10, Rvík,
sími 568 5855.
ÝMISLEGT
AföA SKDGRÆKTARFÉLAS
(REYKIAV/KUR
Skógræktarfélag Reykjavíkur minnir á
sjöttu skógargönguna um Græna trefilinn í
kvöld. Farið verðurfrá Mörkinni 6 kl. 20.00,
en frá vegamótum Heiðarvegar og Hjallabraut-
ar í Heiðmörk kl. 20.30. Gengið verður eftir
skógarstígum í eldri hluta Heiðmerkur. Rúta
flytur göngufólkið aftur á upphafsstað.
Verið velkomin.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði óskast
Trausta innflutningsverslun vantar gott 6—800
fm leiguhúsnæði, helst í Kópavogi. Gott
útisvæði, þægileg aðkoma og helst mikil loft-
hæð. Áhugasamir hafi samband við
skrifstofu okkar.
Ráð hf.,
rekstrar- og lögfræðiráðgjöf,
Garðastræti 38, Reykjavík,
sími 552 8370.
TILKYNNINGAR
Tilkynning
Hér með tilkynnist, að Jóhannes Rúnar Jó-
hannsson, héraðsdómslögmaður, hefur
gengið inn í sameignarfélagið Lögmenn
Höfðabakka sf. frá og með 1. apríl 1997 að telja.
Frá þeim tíma rekum við neðangreindir lög-
menn saman lögmannsstofu á Höfðabakka
9, 6. hæð, Reykjavík, undir nafninu:
LÖGMENN
HÖFDABAKKA
HÖFÐABAKKI9-112 REYKJAVÍK • SÍMI5871211 ■ FAX 5671270 • arnason@skima.is
Vilhjálmur Árnason, hrl.
Brynjólfur Kjartansson, hrl.
Ólafur Axelsson, hrl.
Þórður S. Gunnarsson, hrl.
Hreinn Loftsson, hrl.
Jóhannes R. Jóhannsson, hdl.
Háteigssókn
Boðað ertil aukaaðalsafnaðarfundar Háteigs-
sóknarsunnudaginn 29. maí nk. Fundurinn
verður haldinn í safnaðarheimili Háteigssóknar
að lokinni messu sem hefst kl. 11.00.
Dagskrá:
Kosning skoðunarmanna ársreikninga.
Sóknarnefnd.
FERQIR / FERÐALÖG
Pílagrímsferð um
Árnesþing
Sunnudaginn 29. júní verður farin pílagríms-
ferð um Arnesþing. Sjá nánar í fréttum.
Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni
í Reykjavík með fólksflutningabifreið kl. 12.00
á hádegi.
Þeir, sem hyggjast þiggja far með bifreiðinni,
eru beðnir að tilkynna það í síma 482 2675.
Undirbúningsmenn.
TIL SÖLU
Líkamsræktarstöð
Líkamsræktarstöð, vel staðsett og í fullum
rekstri, ertil sölu.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl., merkt: „L — 1321", fyrir 1. júlí.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Hallvnignrstíg 1 • sirai 561 4330
Dagsferðir:
Sunnudaginn 29. júní: Reykja-
vegurinn, 5. ðfangi: Bláfjöli
— Grindarskörð. Brottför frá
BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.000.
Sunnudaginn 29. júni: Dagsferð
i Þórsmörk. Brottför kl. 8.30.
Fararstjóri frá Útivist verður með
leiðsögn í rútu. Stansað verður
við Seljalandsfoss og gengið að
Gljúfrabúa. Merkursker verður
skoðað og ekið að Jökulsárlóni.
Nýjar göngubrýr vígðar og boðið
upp á hressingu í skála Útivistar í
Básum. Verð kr. 3.800.
Nýtt göngukort af Þórsmörk
og Goðalandi komið út.
Skemmtilegar lýsingar á göngu-
leiðum um svæðið á ensku og
íslensku. Kortið fæst á skrifstofu
Útivistar fyrir aðeins kr. 300.
Helgarferð
í Bása 27.-29. júní.
Ferð fyrir alla fjölskylduna. Farar-
stjóri verður Margrét Björnsdótt-
ir. Gönguferðir, varðeldur. Gist í
skála eða tjaldi.
Jeppadeild
28. júní. Haukadalsheiði. Gróður-
setning og skemmtiferð. Farið
verður frá Geysi í Haukadal kl. 10
á laugardag. Fararstjóri verður
Jón Bjarnason. Fritt fyrir alla.
Mætið nú og kynnist skemmti-
legu starfi jeppadeildar Útivistar.
Skráningar í Jeppaferðir sumars-
ins standa yfir. Kynningarfundur
með fararstjórum 1. júlí að Hall-
veigarstíg 1 kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Hjálpræóis-
herinn
Kirkjustræti 2
I kvöld kl. 20.30.
Lofgjörðarsamkoma.
Allir velkomnir.
- kjarni málsins!
SUMARTILBOÐ
Falleg gædahandklæði
20% afsláttur
Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD,
FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333.