Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 63
VEÐUR
:ÆRÐ Á VEGUM
Ipplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
regagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
ipplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
lerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma
°C Veður °C Veður
Reykjavlk 10 léttskýjað Lúxemborg 15 skýjað
Bolungarvík 9 léttskýjað Hamborg 15 skýjaö
Akureyri 7 skýjað Frankfurt 17 skýjað
Egilsstaðir 9 léttskýjað Vln 20 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 11 skýjað Algarve 26 heiðskírt
Nuuk 7 léttskýjað Malaga 28 heiðskírt
Narssarssuaq 14 alskýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þóishöfn 7 skýjað Barcelona 25 hálfskýjað
Bergen 11 skýjað Mallorca 26 léttskýjað
Ósló 18 skýjað Róm 24 léttskýjað
Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar 23 skýjað
Stokkhólmur 16 skýjað Winnipeg
Helsinki 18 skýiað Montreal
Dublln 12 súld Halifax
Glasgow 15 alskýjað New York
London 13 rigning Washington
Paris 16 rign. á síð.klst. Orlando
Amsterdam 15 alskýjað Chicago
Byggt á upplýsingum trá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
26. JÚNÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.25 0,4 10.37 3,4 16.40 0,6 23.03 3,6 2.58 13.26 23.54 6.21
ÍSAFJÖRÐUR 0.02 2,1 6.38 0,2 12.36 1,8 18.46 0,4 6.29
SIGLUFJÖRÐUR 2.31 1,2 8.43 0,0 15.20 1,1 21.05 0,2 6.09
DJÚPIVOGUR 1.30 0,4 7.28 1,9 13.43 0,4 20.04 1,9 2.30 12.58 23.26 5.52
Siávarhæö miðast viö meðalstórstraumsíjöru Morqunblaöið/Sjómælingar Islands
Spá
í J' -jll 'éam«— -7— v-
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # » # # Snjokoma y
Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. "|0° Hitasti
i VinHnrin «:únir v/inri-
- Rigning Y7 Skúrir i '-----------------------.---------
* * * \ Vé 1 Vindörin sýnir vind-
* - - ^ Slydda Y7 Slydduél | stefnu og fjöðrin
: « QniA^mo Y7 P. yf vindstyrtc, heil fjöður
er 2 vindstig.
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit
Spá: Breytilega eða norðlæg átt, gola eða kaldi.
Skýjað verður á annesjum norðanlands og hætt
við þokusúld, hiti á bilinu 4 til 7 stig. Annars
staðar á landinu má reikna með bjartviðri víðast
hvar og hiti verður á bilinu 8 til 16 stig, einna
hlýjast á Suðurlandsundirlendi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag lítur út fyrir suðvestan kalda með
súld eða rigningu vestan til, en bjartviðri austan
til. Á laugardag er búist við vestlægri átt, en á
sunnudag til þriðjudags vestlægri eða breytilegri
átt. Gera má ráð fyrir skúrum vestan til en
bjartviðri og úrkomulitlu austan til. Hiti verður á
bilinu 5 til 16 stig, hlýjast á austanverðu landinu.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Hæð fyrir vestan land sem þokast til suðausturs.
í dag er fímmtudagur 26. júní,
177. dagur ársins 1997.
Orð dagsins; Því að þú hefur
rann-sakað oss, ó Guð, hreinsað
oss, eins og silfur er hreinsað,
(Sálm. 66,10.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Kaldbakur,
Stapafell og Saint
Pauli sem fóru allir sam-
dægurs. Stella Maris
kom til að lesta mjöli og
átti að fara út í nótt eða
fyrramálið. Þá eru vænt-
anlegir Skagfirðingur
og Klakkur og spánski
togarinn Maria Egenia
fer f dag.
Fréttir
Brúðubíllinn verður í
dag kl. 10 á Tunguvegi
og í Yrsufelli kl. 14.
Mannamót
Gerðuberg, félagsstarf.
Leikfimi í Breiðholtslaug
á vegum íþrótta- og tóm-
stundaráðs þriðjud. og
fimmtud. kl. 9.10. Kenn-
ari: Edda Baldursdóttir.
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15. Handavinna kl.
13-16.30.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlfð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffíveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, stund með Þórdísi
kl. 9.30, handmennt kl.
10, brids fijálst kl. 13,
bókband kl. 13.30, bocc-
iaæfing kl. 14, kaffi kl.
15.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju. Sumarferð fé-
lagsins verður farin
laugardaginn 28. júní nk.
í Gnúpveija- og Hruna-
mannahrepp. Lagt verð-
ur af stað frá kirkjunni
kl. 9.30. Uppl. og skrán-
ing fyrir 27. júní hjá Ásu
í s. 552-4713, Dagbjörtu
í s. 561-0408 og Ónnu í
s. 552-3048.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
er með opið hús í Gerðu-
bergi í kvöld kl. 20.
Skrifstofan er í Sigtúni
7 og símatími á fimmtu-
dögum kl. 18-20. í síma
557-4811 svarar fólk
sem hefur reynslu af
missi ástvina. Símsvari
tekur við skilaboðum á
öðrum tímum.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Brids, tvfmenn-
ingur í Risinu kl. 13 í
dag. Skráning í Skaga-
fjarðarferð 1.-4. júlí lýk-
ur kl. 16 í dag. Uppl. f
s. 552-8812. Heiðmerk-
urferð á morgun kl.
13.30 frá Risinu. Skrán-
ing í dag.
Púttklúbbur Ness, félag
eldri borgara, ætlar að
mæta á púttvellinum við
Rafstöðina í dag kl. 13.
Barðstrendingafélagið
spilar félagsvist í
„Konnakoti", Hverfis-
götu 105, 2. hæð, kl.
20.30 í kvöld. Allir vel-
komnir.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi býður hús-
mæðrum í Kópavogi að
dveija að Flúðum dagana
10.-15. ágúst. Uppl. og
skráning hjá Ólöfu í s.
554-0388.
Skálholtsskóli býður
eldri borgurum til fimm
daga dvalar í júní, júlí
og ágúst. M.a. boðið upp
á fræðslu, helgihald,
leikfimi, sund, skemmt-
un o.fl. Uppl. og skrán-
ing í s. 562-1500 og
486-8870.
Ferðaklúbbur eldri
borgara, Kátt fólk.
Boðið er upp á þriggja
vikna haustferð til Mall-
orka dagana 9.-30. sept-
ember með Samvinnu-
ferðum/Landsýn undir
leiðsögn fararstjóra og
Jóhönnu S. Sigurðar-
dóttur, sjúkraþjálfara.
Nánari uppl. í s.
569-1010.
Ferðaklúbburinn
Flækjufótur. Nokkur
sæti laus í sumarferð á
Vestfirði 7.-12. júlí nk.
Uppl. í síma 557-2468
og 553-1211.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30. Á
sunnudögum í sumar er
kvöldferð frá Akranesi
kl. 20 og frá Reykjavík
kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarfeijan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey eru frá kl. 9 á morgn-
ana á tveggja tíma fresti
til kl. 23 og frá Ár-
skógssandi á tveggja
tíma fresti frá kl. 9.30-
23.30.
Fagranesið fer á milli
ísafjarðar og Arngerðar-
eyri mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga frá
ísafirði kl. 10 og frá
Arngerðareyri kl. 13.30.
Einnig farið alla daga
nema laugardaga frá
ísafirði kl. 18 og frá
Arngerðareyri kl. 21.
Uppl. í s. 456-3155.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Grensáskirkja. Fyrir-
bænastund í kapeilunni
kl. 17.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður f safnað-
arheimilinu að stundinni
lokinni.
Neskirkja. Leikjanám-
skeið stendur yfir þessa
viku. Næsta námskeið
hefst 28. júlí.
Messías-Fríkirkja,
Bænastund alla morgna
kl. 5.30.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Vídalínskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Útskálakirkja. Fyrir-
bæna- og kyrrðarstund í
kvöld kl. 18.30.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Landakirkja. Kyrrðar-
stund kl. 11 á Hraunbúð-
um.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasðlu 126 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
I augijós, 8 gyðja, 9
hörkufrosts, 10 greinir,
II gafl, 13 hinn, 15
háðsglósur, 18 sjá eftir,
21 hundavaðsháttur, 22
nauts, 23 viðurkennir,
24 fer illum orðum um.
LÓÐRÉTT:
2 fiskinn, 3 starfsgrein-
in, 4 tileinka, 5 önug, 6
öruggur, 7 hæðir, 12
foræði, 14 spil, 15 pest,
16 sjóðir mat, 17 há-
vaði, 18 fugl, 19 gladdi,
20 ræktuð lönd.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 sýnir, 4 kappa, 7 iðrun, 8 rykið, 9 gap, 11
iiin, 13 kinn, 14 eflir, 15 punt, 17 álka, 20 aða, 22
angan, 23 gáski, 24 klifa, 25 asnan.
Lóðrétt: 1 seiði, 2 nærri, 3 röng, 4 karp, 5 pakki, 6
auðan, 10 aflið, 12 net, 13 krá, 15 pjakk, 16 negri,
18 losun, 19 arinn, 20 Anna, 21 agna.
Toppurinn í bíltækjum!
Cö PIONGER tfim
The Art of Entertainment ^
DBi 435/útvarp
og geislaspilari
• 4x35w magnari
• RDS
• Stafrænt útvarp
• 18 stöðva mlnnl
• BSM • Loudness
• Framhlið er hægt
aö taka úr tækinu
• Aðskilin
bassi/diskant
• RCA útgangur
• Klukka
WSMM)
Lá g m ú
533 2800
Umboðsmenn um land allt: Reykjavfk: Byggt og Búið Vesturland: Mélningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga,
Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hellgrlmsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búöardal
Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðérkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga,
Húsavík. Austurland: Kf. Hóraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vlk, Neskaupstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi.
Rés, Þorlékshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavfk. Rafborg, Grindavík.