Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ IMEYTENDUR KJARVAL Selfossi GILDIR TIL 2. JÚLÍ Verö Verð Tilbv. á nú kr. áður kr. mælie. Marineraður svínahnakki 927 1.099 927 kg Hrásalat, 450 g 148 194 328 kg Másb. fjögurra korna 105 172 Frón tekex, 200 g 46 Nýtt 230 kg Frón kremkex, 500 g 179 210 338 kg Frón mjólkurkex, 400 g 109 118 272 kg Dole ananas, 3x227 g 129 151 568 kg N&Sstubbar, 200 g 176 Nýtt 880 kg SAMKAUP Miövangl og Njarðvík GILDIR TIL 29. JUNÍ Lambaframpartar fylltir 833 947 833 kg Goði paté, 200 g 199 277 995 kg Gæða hrásalat, 360 g 106 129 290 kg: Viking pilsner, 500 ml 59 71 118 Itr Sunquick þykkni, 840 mi 229 279 273 Itr Sunlolly klakar, 5st. 179 279 36 st. Oxford kex, 200 g 79 97 395 kg Nóa lakkríssprengjur, 200 g 145 189 725 kg Sérvara f Samkaupum Kodak litfilma 24 mynda 289 545 ; Kodak litfilma 36 mynda 350 685 Hanes herranærbuxur 329 Nýtt Hanes nærbolur 479 Nýtt NÓATÚNS-verslanlr GILDIR TIL 1 JÚLÍ Ömmu Mexico Pizza, 500 g 379 429 750 kg: Myllu fjölskyldubrauð, 1000 g 119 219 119 kg Ömmu flatkökur, 160 g 49 58 300 kg Hversdagsís, 2 Itr 375 459 188 Itr Frón súkkulaði María, 245 g 89 109 360 kg: Hellema kex, 300 g 49 139 160 kg Fílakaramellur, 400 g 299 Nýtt 740 kg BÓNUS GILDIR TIL 29. JÚNÍ Komca emnota myndavél 599 Nýtt 599 st. Kelloggs kornfiex, 1 kg 287 319 287 kg Págen bruður, 400 g 119 135 298 kg Búrf. kryddframpartur 559 Nýtt 559 kg Hókus Pökus fs, 18 st. 298 Nýtt 17 stj Homeblest kex, 200 g 65 73 325 kg Alwaysdömubindi 195 249 195 pk. Trópi 99 112 99 Itr Sérvara f Holtagörðum Tjakkur, burðargeta 2 tonn 2.590 4 silfursans. hjólkoppar 2.490 Sólgleraugu, verð frá 199 3 bastkörfursaman 1.290 4 bastmottur 189 Spice Girls geisladiskur 1.557 UPPGRIP - verslanir Olís QILDIR f JÚNÍ Langloka Sómi 145 220 Kvikk Lunsj 50 70 Lakkrísreimar, 400 g 195 250 487 kg Cadburys Finger kex, 100 g 99 139 990 kg Pepsi Cola, 2 Itr 149 179 75 Itr Always dömubindi 249 315 Mynda-album, 2x200 mynda 495 Nýtt 248 st Penslasett, 10 st. 295 Nýtt 30 st. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR TIL 2. JÚLÍ Ferskarlaxsneiðar 389 689 389 kg Svínakótilettur 798 1.098 798 kg Maísstönglar, 4 st. 158 218 39 St.: Frón súkkulaðikex 68 84 68 st. Fanta, 2 Itr 129 184 64 Itrj Kelloggs Cocoa Pops 179 218 477 kg Bretonsaltkex 128 189 128 stJ Toblerone blátt 88 168 98 st. TILBOÐIN 7-»—■— FJARÐARKAUP GILDIR TIL 28. JÚNÍ Verð Verð Tilbv. ó nú kr. áðurkr. mælie. Svínabógur grillsneiðár 688 698 kg Orb. réyktursvínabógur 829 829 kg NautaT-bein 998 998 kg Grillborgarar, 2 st. m/brauði 198 Hunts tómatsósa, 680 g 89 109 130 kg Kartöflustrá, 250 g 175 215 175 ds. Súrmjólk Altr, 4teg. 79 94 158 Itr Prince kex, 200 g 59 79 59 pk. Sórvara í Fjarðarkaupum Grillbakkar, 5 st. 149 Kælikubbar, 2 st. 129 Pa m persl 44 st-+ 80 blautþ. 3.390 Handklæði, 50x100 297 Handklæði, 70x140 561 Þvottapoki 41 HAGKAUP VIKUTILBOÐ Lambakótil. Grand orange 849 Nýtt 849 kg Lambaframp. Grand orange 798 Nýtt 798 kg Ömmu saltkjötsfars 289 407 289 kg Egg 298 365 298 kg Hrísmjólk 170 g, 4 teg. 49 59 Bóndabrie, 100g 116 139 1.160 kg Rjómaostakaka, 600 g 498 599 Skafís, 2 Itr 379 468 190 Itr Vöruhús KB Borgarnesi VIKUTILBOÐ Koníakskryddað lambalæri 897 1.115 897 kg Ostapylsurágrillið 698 954 698 kg Appelsínur 110 139 110 kg Dole ananas, 3x227 g 125 153 180 kg PikNik kartöflustrá, 225 g 220 " 290 977 kg Bassett’s lakkrískonf., 400 g 168 230 420 kg Crawfords kremkex 2 teg. 176 " 226 350 kg KB þriggjakorna brauð 119 175 Sórvara Plastglös, 500 ml 145 Vínglös, 3 stærðir 166 230 KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 29. JÚNf Marineraðar svínah.sneiðar 598 698 598 kg Frankfurter grillpylsur 498 698 498 kg Marineraður svínahnakki 899 Nýtt 899 kg Rjómalöguð lifrarkæfa Höfn 659 849 659 kg Kelloggs kornflögur, 750 g 269 289 359 kg Bondegaards rauðkál, 1070g 119 159 111 kg Nóa Pipp súkkulaði 3 í pk. 119 167 40 stj Vel uppþvottalögur 2 í pk. 109 296 147 kg ÞÍN VERSLUN ehf. Keðja sautján matvöruverslana GILDIR TIL 2. JÚLÍ Hamborgarar, 4 st. m/brauöi 288 IMýtt 299 pk. Höfn marineraður svínáhnakki 899 929 899 kg Verð Verð Tilbv. á nú kr. áður kr. mælie. Rjómalöguð lifrarkæfa 659 859 659 kg Öra sveppir, 29Ö g 59 73 59 kg Kellogg’s kornflögur, 750 g 269 289 269 kg LU kex, ötegundir 139 159 139 pk. Ritter Sport súkkul., 6 teg. 129 145 129 pk. Vel Opvask, í pk. 2x675 ml 199 239 199 Itr 11-11 verslunanir GILDIR TIL 2. JÚLÍ KÁ þurrkryddaðurframpartur 798 838 798 kg Fjölskyldubr. gildirtil 29. 89 154 89 st. Egils pilsner0,5ltr 59 81 118 Itr KEA brauðskinka 684 785 684 kg Homeblest + 50°/o stærri pk. 124 Nýtt 124 kg Þvottalögur Yes ultra, 500 ml 118 159 236 Itr Fílakaramellur, 200 gr í poka 169 248 845 kg Selecthraðverslun Shellstöðva Glldir TIL 30. JÚNÍ Sumarblóm 39 Nýtt 39 stJ Frón kremkex, 250 g 99 147 396 kg Picnic súkkulaði 39 55 39 st. Pylsur m.lauksalati + 0,4 Itr gos 190 250 250 st. Blue Coral bón, 375 ml 398 558 1.059 Itr Kodakeinn. myndav.m/flassi 998 1.450 998 st. HI-CI24 í ks. og Ferðabók 599 Nýtt Hraðhús ESSO GILDIR TIL 2. JÚLÍ Langloka Sómi og 'h Pepsí 199 295 Grjónagrautur 1944 réttur 127 159 Bolognese 1944 réttur 262 328 Stroganoff 1944 réttur 303 379 Kleinur Ömmubakstur 10 st. 135 165 Frissi fríski, klaki frá Emmess 49 70 49 st. Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr Sérvara Kælibox Colman 18 Itr 890 1.357 Grill, einnota 230 395 KHB verslanir á Austurlandi QILDIR TIL 3. JÚLÍ Vatnsmelónur 89 155 89 kg: ísl. méðlæti maisstöngl. 2 st. 136 183 68 st. Heinz hvítlauksósa, 250 ml 109 Nýtt 440 Itr Blomb. klakar, 3teg., 12 st. 106 Nýtt 9 st. Blomberg Pop Up ice, 12 st. 189 Nýtt 16 st. Fam. F Shampó Ex M, 500 mi 174 Nýtt 348 Itr Skagfirðingabúð GILDIR TIL 3. JÚLÍ Grísagrillsneiðar 698 898 698 kg Kjötfars 298 397 298 kg Pasta skrúfur, 500 g 39 69 78 kg Jacob’stekex, 200 g 39 45 195 kg Wasa frukost, 250 g 129 159 516 kg Þykkmjólk, 170 g 39 52 229 Itr Kókómjólk, 1500 ml, 6 pakkar 199 219 126 Itr KEA NETTÓ Gildlr TIL 1. júlí Rauðvínstónað lambalæri 759 844 759 kg Lambaframh.sneiðar þurrkr. 919 1.026 919 kg Lambaframh.s. barbeque 919 1.029 919 kg: Svínagrillbógsneiðar 690 Nýtt 690 kg Lambasmásteik 299 Nýtt 299 kg Sambagrillpylsur 599 Nýtt 599 kg Lausfrystýsuflök 229 259 229 kg Ora hvítlaukssíld, 370 g 189 235 511 kg KEA Hrísalundl GILDIR TIL 1. JÚLÍ KEA eplakaka, 500 g 318 433 636 kg Húsavíkur jógurt, 500 g 89 101 178 Itr 2 st. barnapizzur + franskar 398 Nýtt 1 Svínasneiðar hunangslegnar 998 1.288 998 kg Kjörís heimaís, 11tr 189 236 189 Itrj Toro piparsósa, 32 g 49 53 1.531 kg Torosveppasósa, 30 g 69 76 2.300 kg’ Toro viltsósa, 30 g 49 54 1.633 kg j i I ) ) ) I I ) i I í i ; i s Nýtt Barnamatur úr lífrænt ræktuðu hráefni HEILSUHÚSIÐ hefur hafið inn- flutning á svokölluðum Hipp barna- mat sem er úr lífrænt ræktuðu grænmeti, ávöxtum og komvörum. I fréttatilkynningu frá Heilsu ehf. segir að bamavörurnar séu jafn- framt lausar við salt, rotvamarefni og aukaefni. Allar eru þær án við- bætts sykurs nema einn súkkulaði- eftirréttur. Um er að ræða mauk í kmkkum, annars vegar fyrir börn frá fjögurra mánaða aldri sem eru glútenfríar og hins vegar fyrir börn frá sjö mánaða aldri. Rísmjöl frá Hipp er glútenfrítt og síðan fæst líka frá fyrirtækinu mjöl úr biönduðu korni fyrir börn frá þriggja mánaða. Þá eru fáanlegar þrjár tegundir af söf- um. Testo mælitæki FYRIRTÆKIÐ Testo hefur mark- aðssett hitamælinn Testo 926 fyrir matvælaiðnað. í fréttatilkynningu frá RJ verkfræðingum ehf. sem hefur umboð fyrir vöruna segir að mælirinn sé hannaður fyrir hita- HITAMÆLIRINN Testo 926. mælingar samkvæmt HACCP/Gá- mes. Urval skynjara er fáanlegt með mælinum svo sem innrauðir skynjarar, skrúfuskynjarar fyrir fryst matvæli og ryðfríir skynjarar. Með mælunum er einnig hægt að fá sterkt plasthylki sem gerir mæl- inn höggheldan, vatnsheldan og ver hann gegn óhreinindum og tærandi efnum. Hylkið má setja í uppþvotta- vél. Þá hefur Testo hafið framleiðslu á ódýrari hitamæli, Testo 105, sem uppfyllir kröfur Gámes. Testo hefur ennfremur markaðs- sett fjórar gerðir af skráningar- tækjum fyrir hita og raka. Hita- skráningatækin eru vatnsheld. Þau henta þar sem þörf er á skráningu hita og/eða raka og ennfremur henta þau til eftirlits með ástandi innilofts. Testo hefur fengið ISO 9001 vottun og hægt er að fá ISO 9001 kvörðunarskírteini auk ann- arra kvörðunarskírteina. Ný þjónusta hjá Nýju sendi- bílastöðinni NÝJA sendibílastöðin hf. hefur fengið í sína þjónustu sérhannaða búslóða- og vörulyftu til að flytja húsgögn, byggingarefni og nánast hvað sem er upp og niður af hæð- um. Lyftan nær upp að 11. hæð og getur flutt allt að 300 kíló í hverri ferð. Þannig er hægt að flytja t.d. píanó, vörubretti með bygging- arefnum og stærri húsgögn. Hægt er að renna vörum og húsgögnum beint af vörulyftu sendibíla yfir á lyftuna. Þá hefur einnig verið tekin í notkun minni lyfta sem leigð er út án manns og er lágmarksleigan einn sólarhringur. Sú er hentug fyrir þá sem þurfa að koma bygg- ingarefnum á vinnupalla eða þak. Sætahlífar ÚTILÍF hefur hafið sölu á sætahlíf- um í bíla. Sætahlífarnar, sem eru íslensk framleiðsla, eru einkum ætlaðar veiðimönnum, hestamönn- um og öllum þeim sem stunda útilíf og vilja hlífa sætum í bílum sínum. Sætahlífarnar koma í einni stærð og passa í flestar gerðir bíla. Parið kostar 4.890 krónur. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.