Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott FOSTUDAG PIERCE BROSNAN LINDA HAMILTON. J ★ ★★' ÓHT Rás2 '• .. -LrSkíiJm LOVE Sýnd kl. 9 og 11.15. B. i. 12 ára. Myndin er byggö á sönnum atburðum í lífi rithöfundarins Ernest Hemingway sem leiddi til þess aö hann skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Leikstjórn: Richard Attenborough Sýnd kl. 4.40, 9.05 og 11.10. Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra i New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að því að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B. i. 10 ára ★ ★★ HK dv ★★l ir ÓHT Rás2 liSli , & % J ENGUM F.R HLÍFT!! Háðung Ridicule Sýnd kl. 7. UNDIRDJÚP . ÍSLANDS Dragðir aiTda n n d j ú p t Enn éin perla í festi íslenskrar esy náttúru. ^ « im ingvallavatn, Geysir Gullfoss og Mývatn. Náttúra íslands frá alveg nýju sjónarhorni Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað. ÁTT ÞÚ AÐ SJÁ K k Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Skemmtanir ■ BUBBI OG KK trúbadorar hefja upp raust sína í sameiningu á suðvesturhomi landsins en báðir þessir tónlistarmenn eru landsmönnum að góðu kunnir. Skagamenn munu njóta tóna þeirra Bubba og KK fimmtudagskvöld í Bíóhöllinni á Akranesi og á föstudagskvöldinu liggur leiðin í Haf- urbjörn í Grindavík. Þessar tónleikar hefj- ast kl. 21 og verða þeir gróflega þrískiptir. Bubbi leikur væna blöndu af væntanlegri plötu og eldri verkum, KK spilar lög úr leikritinu Hið ljúfa líf, sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu 29. ágúst, og auk þess fáheyrð KK-lög og til að kóróna allt saman taka þeir félagarnir nokkur lög sem þeir hafa unnið saman. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg á Two Dogs-kvöldi. Á föstudags-, og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Kirsuber og á sunnudags- og mánudagskvöld leikur Tríó Jóns Leifs. ■ BJARNI ARA OG MILLJÓNA- MÆRINGARNIR leika á föstudagskvöld í Gjánni á Selfossi og á laugardagskvöld í Hótel Stykkishólmi. ■ SIXTIES leikur á föstudagskvöld í Hótel Mælifelli á Sauðárkróki og á laug- ardagskvöld verður sumarstórdansleikur í Hreðavatnsskála. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Karma leikur fímmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöld leikur Sigrún Eva og hljómsveit og á mánudags- og þriðjudagskvöld leika þau Sigrún Eva og Stefán Jökuls. Guðlaug Ólafsdóttir og Vignir leika síðan á miðvikudagskvöld. ■ TODMOBILE er önnum kafin þessa dagana vegna þátttöku sinnar í söngleikn- um Evitu en sveitin ætlar þó að leika á einum og einum dansleik í sumar. Nú er komið að þeim fyrsta og verður hann hald- inn á skemmtistaðnum Inghóli á Selfossi laugardagskvöld. Aldurstakmark er 18 ár og miðaverð 1.000 kr. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika þeir Sveinn og Halli með- limir hljómsveitarinnar Gömlu brýnin. ■ ÚLTRA leikur á laugardagskvöld í Kántrýbæ í Skagafirði. ■ TEXAS TWO STEP leika á föstudags- kvöld á veitingastaðnum Knudsen í Stykk- ishólmi. ■ REGGAE ON ICE leika á föstudags- kvöld í Víkurröst á Dalvík og er aldurstak- mark 18 ár. Á laugardagskvöld verður svo hljómsveitin með sveitaball í Miðgarði í Skagafirði. Aldurstakmark er 16 ár og sætaferðir eru frá Sauðárkróki, Blönduósi, Siglufirði, Ólafsfirði og Akureyri. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin SÍN leikur fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld frá kl. 22. í Leik- stofu föstudags- og Iaugardagskvöld leikur Viðar Jónsson trúbador. ■ SÓL DÖGG leikur á fimmtudagskvöld á Two Dogs-kvöldi á Gauki á Stöng en á föstudagskvöldinu halda strákarnir til Vestmannaeyja og leika þar um helgina. ■ NELLY’S CAFÉ Á sunnudagskvöld verður Dansleiðsla Nonna. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld er lifandi tónlist og D.J. Klara verð- ur í diskótekinu. Á laugardagskvöld sér D.J. Klara um tónlistina til kl. 3. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags- og laugardagkvöld verður dans- leikur með hljómsveitinni Stjórninni. ■ NAUSTKRÁIN Á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld leik- ur Hljómsveit Onnu Villyálms. ■ KÁNTRíKLÚBBURINN KÚREK- INN, Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópavogi, stendur fyrir dansæfingu öll fimmtudagskvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Bandaríski píanó- leikarinn Paul Watson er kominn aftur til íslands og leikur og syngur fyrir gesti stað- arins alla daga vikunnar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöid leikur hljómsveitin Babýlon. Á sunnudag kemur töframaður- inn Bjarni Baldvins fram og gengur á milli borða og töfrar fyrir gesti. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugar- dagskvöid en þá koma fram þeir Stefán P. og Pétur. I Súlnasal verður lokað um helgina. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helgina. Víkingasveitin leikur fyrir dansi. Víkingaveislur í fullum gangi. Veit- ingahúsið Fjaran er opið öll kvöld. Jón Möllcr leikur á píanó fyrir matargesti. ■ RÉmN ÚTHLÍÐ Á laugardagskvöld verður dansieikur þar sem hljómsveitin Lag-er leikur fyrir dansi. Næg tjaldstæði. SIXTIES leika föstudagskvöld á Sauðárkróki og á sumardansleik í Hreðavatns- skála á laugardagskvöld. KK og Bubbi hafa tekið höndum sam- an og verða með tónleika á Akranesi og Grindavík um helgina. ■ CAFÉ ROYALE Á laugardagskvöld heldur Bubbi Morthens tónleika sem hefj- ast kl. 21 stundvíslega. ■ DANSIIÚSIÐ í GLÆSIBÆ Á föstu- dagskvöld er lokað en á laugardagskvöld leikur Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar fyrir dansi. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld skemmta trúbadorarnir Halli og Ingvar og á föstudagskvöld leika þau Stína Bongó og Böðvar á nikkunni. Einnig skemmtir Laddi um kvöldið og einnig laugardags- kvöld. ■ BÚÐARKLETTUR Á föstudags- og laugardagskvöld leika þeir Grímur og Gúi fyrir dansi. 500 kr. aðgangseyrir eftir kl. 01. Snyrtilegur klæðnaður, aldurstakmark 20 ár. ■ SÍÐDEGISTÓNLEIKAR á vegum Hins Hússins verða haldnir á Ingólfstorgi föstudag kl. 17. Fram kemur rokkabíllí- bandið Kvartctt Ó. Jónsson & Gijóni sem leikur lög af breiðskífunni Karnival i Texas og hljómsveitin Súrcfni. Einnig kemur fram Gjörningaklúbburinn sem sýnir smáatriði á meðan hljómsveitirnar leika. ■ KIRSUBER leikur á veitingahúsinu Gauki á Stöng föstudags- og laugardags- kvöld en hljómsveitin hefur nýlega sent frá sér lagið Hvað ég vil. ■ THE DUBLINER Á föstudags- og laugardagskvöld leika þau John MuIIen og Sandra Friel. Reuter Bowie slakar ekki á ► DAVID BOWIE er ekki á þeim buxunum að fara að setjast í helg- an stein eftir 33 ár í fremstu vígl- ínu. Hann varð fimmtugur í jan- úar og sendi frá sér plötuna „Earthling" 3. febrúar. Hér sjáum við hann syngja og spila á 12 strengja gítar á tónleikum í Vín í Austurríki á þriðjudag. Snyrtivörur Iman ★ FYRIRSÆTUNNI og leikkkon- unni Iman, sem er gift David Bowie, er margt til lista lagt. Nýlega komu á markað í Bret- landi snyrtivörur með hennar nafni en þær hafa fengist í Banda- ríkjunum í þrjú ár. Iman fylgdi vörunum úr hlaði og kynnti þær áhugasömum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.