Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 53 I DAG Árnað heilla Eygló og Reynir Ann og Randolf TVÖFALT BRÚÐKAUPSAFMÆLI. Hjónin Eygló Þorgeirsdóttir og Reynir Pálma- son og hjónin Ann og Randolf Paulsen frá Bergen í Noregi, eiga í dag tuttugu og sex ára brúðkaupsafmæli. Randolf og Ann eru stödd hér á landi vegna nýafstaðins kóra- móts norrænna strætisvagnafyrirtækja. íslensku og norsku hjónin kynntust á kóramóti í Bergen árið 1983. Ári síðar heimsóttu Randolf og Ann, Reyni og Eygló á íslandi. Þá kom í ljós að þau höfðu gengið í hjónaband sama dag og ár, og á sömu stundu höfðu þau gengið upp að altarinu. íslensku hjónin giftu sig kl. 14 en þau norsku kl. 16, sem er sami tími vegna tímamismunar í löndunum. Það er einstök tilviljun að af 300 manna hóp skyldu einmitt þessi pör taka upp vinskap. Vinir og ættingjar samfögnuðu þeim í morgun, vöktu þau kl. 6 með lúðrablæstri og söng. Útihurðin var skreytt með stórum myndum sem fylltu út í dyrnar, silfurbrúðkaupslagið var sungið af þekktu kórafólki úr ýmsum áttum. Síðan var öllum boðið í morgunkaffi með tilheyrandi áður en fólk hélt til vinnu. Brúðhjónin vpru síðan keyrð á Snyrti- og nuddstofuna Eygló, þar sem dekrað verður við þau í dag. í kvöld munu þau snæða kvöldverð í Perlunni. BRIDS Umsjón Guómundur l'áll Arnarson KÍNVERSKI leiðtoginn, Deng Xiaoping, var ástríðufullur bridsspilari. Þessi bridsáhugi hans reyndist honum dýrkeyptur á dögum menningarbylt- ingarinnar, því í kommún- istalöndum hefur einhverra hluta vegna verið litið á brids sem kapitalíska íþrótt, ósæmandi sönnum byltingarsinnum - kannski vegna þess að aðallinn er hin ríkjandi stétt spila- stokksins. Hvað sem því líður eru tímanir breyttir og þess verður sennilega ekki langt að bíða að Kín- veijar láti verulega að sér kveða í bridsheiminum. Hér að neðan er spil með Deng frá árinu 1983. Hann er með hundana í suður, en makker hans er Kathie Wei-Sender, fyrrum eigin- kona Charles Wei, sem hannaði fyrstu kynslóð Precision-kerfisins. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁD952 V Á ♦ ÁK108 ♦ Á42 Vestur Austur ♦ G743 ♦ K108 ¥ D1097 IIIIH V KG85 ♦ 6 111111 ♦ D9 ♦ D875 + K1063 Suður ♦ 6 f 6432 ♦ G87542 ♦ G9 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 tígull Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 6 tíglar Allir pass Kerfið er að sjálfsögðu Precision og eftir að hafa afmeldað tvisvar, varð Deng sagnhafi í sex tíglum. Út kom hjarta. Deng tók strax spaðaás og stakk spaða. Tók svo ÁK í tígli og felldi spaðakónginn með trompun. Þrettán auðveldir slagir; „Ef ég get unnið sjö, hefðirðu betur sagt átta,“ sagði Deng við makker sinn eftir spilið. inn 26. júní, Kristrún Steinunn Benediktsdóttir, Hafnargötu 115a, Bol- ungarvík. _ Eiginmaður hennar var Ásgeir Guð- mundsson, sem lést í jan- úar sl. Kristrún verður að heiman á afmælisdaginn. Ljósm.st. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. maí í Hafnar- íjarðarkirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Brynhildur Ingibjörg Hauksdóttir og Guð- mundur Ingvar Sveins- son. Heimili þeirra er í Brautarlandi 19, Reykjavík. Í*/\ÁRA afmæli. Sex- Ovltugur er í dag, fimmtudaginn 26. júní Daníel Benjaminsson, fyrrverandi knattspyrnu- og handknattleiksdóm- ari, nú búsettur í vistheim- ilinu Víðinesi, Kjalarnesi. Ljósm.st. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. maí í Víðistaða- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Helena Erl- ingsdóttir og Þóroddur Ottesen Arnarson. Heimili þeirra er í Lækjarsmára 64, Kópavogi. HOGNIIIREKKVÍSI // 7JAUN ELSkAK LYFTUTÚNLIST. STJÖRNUSPÁ cftir Krances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfmningaríkur, drífandi og ákveðinn og gefurþig allan íþaðsem þú tekur þér fyrir hendur. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Ef þú hefur eytt of miklu í sjálfan þig af sameiginlegri bankainnistæðu, skaltu nota kvöldið í að iðrast og bæta fyrir mistök þín. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert uppfullur af góðum hugmyndum, en skalt bíða með að láta nokkuð uppi- skátt um þær. Koma tímar, koma ráð. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú vilt miklu frekar skemmta þér með vinum þín- um og taka lífinu létt, heídur en hugsa um alvarleg mál. Láttu það eftir þér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >"$£ Þér berast nokkur tilboð á næstunni og þarft að velja á milli. Veldu það sem hefur mest að segja fyrir framtíð þína. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú þráir það mjög að kom- ast í frí, en mátt ekki gleyma að þú hefur skyldum að gegna. Taktu ekkert að þér, sem er þér ofviða. Meyja (23. ágúst - 22. september) $£ Þú átt eitthvað erfitt með að taka ákvörðun varðandi innkaupin. Varastu bara að eyða of miklu og ekki kaupa fánýta hluti. Vog (23. sept. - 22. október) 2^5 Þú skalt sýna aðgæslu varð- andi einhvern i vinahópi þín- um, sem er ekki allur þar sem hann er séður. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til að láta of mik- ið eftir þér í mat og drykk, og þarft að takast á við það og hugsa um heilsuna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú færð óvænta gesti, sem raskar áætlunum þínum eitt- hvað. Reyndu að gera það besta úr því sem komið er. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ætlirðu þér að afkasta miklu í dag, skaltu byija daginn snemma. I kvöld skaltu fara út og hitta fólk. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Þú ert pirraður á vini þínum, sem lofar ævinlega meiru en hann getur staðið við. Láttu það ekki slá þig út af laginu, fáðu annan til að vinna fyrir þig- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu ekki að æsa þig yfir því, þó einhver í fjölskyld- unni sé alltaf á síðustu stundu. Hann hefur sínar ástæður. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hjartans þakkir til allra ættingja og vina, sem heiðruðu okkur með skeytum, blómum, gjöfum og nærveru sinni á gullbrúðkaupsdegi okkar 21. júní sl. Valgerður Jóhannesdóttir og Helgi Vilhjálmsson, Stórholti 28, Reykjavík. A Att þú rétt á endurgreiðslu vegna tannréttinga? Þeir sem voru yngri en 21 árs þegar tannréttinga- meðferð með spöngum eða teinum hófst, geta átt rétt á endurgreiðslu hluta kostnaðar sem hér segir: Ef meðferð hófst eftir 1. janúar 1997 greiðir Tryggingastofnun allt að 70.000 kr. styrk. Ef meðferð hófst á árunum 1995-1996 greiðir Tryggingastofnun hluta styrks upp í kostnað meðferðar á þessu ári, hafí umsækjandi ekki áður fengið endurgreiðslu vegna tannréttinga. Umsóknarfrestur rennur út 1. júlí 1997 Athygli er vakin á því að umsóknarfrestur rennur út þann 1. júlí nk. fyrir þá sem hófu meðferð á árunum ‘95 og ‘96. Sækja þarf um á sérstökum eyðublöðum til tannlæknadeildar Tryggingastofnunar, Tryggvagötu 26, Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir tannlæknadeildin. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Mikið úrval af sumarskóm frá Verð: 5.995., Litur: Hvítir Stærðir: 36-41 Tegund:57376 Ath: Með loftbólstruðum sóla 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR PÓSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE . SKÓVERSLUN ^ SÍMI 551 8519 ^ STEINAR WAAGE SKOVERSLUN SÍMI 568 9212 ^ Sýning um samsfæður og andstæður Norðmanna og íslendinga á miðöldum. Þ/óðmínjasafn íslands - kjarni málvins! Pennavinir í 510 löndum. International Pen Friends. Sími 881 8181.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.