Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Þorfinnur Ómarsson sýndi
snilidartakta í elúfiúsinu!
BJARGAÐI LÍFI
SYSTUR SINNAR!
Hanna
Sigga
og Ásta
Guðný
fórna sér
tivor fyrir
aðra!
(1)
(4)
(5)
(2)
(-)
(6)
(-)
(-)
(3)
(26)
The End is the Beginning Is the End
Ég ímeilo þig
l'll Be Missing You
Paranoid Android
For Heavens Sake
Men in Black
Tvíhöfða lagið
Sun hits the Sky
You Are Not Alone
Ecuador
(13)
(14)
(15)
(11)
(10)
(9)
(8)
H
(7)
(12)
Nightmare
You Might Need Somebody
Star
Mo Money Mo Problems
Tófýla
Last Night on Earth
Alright
Hey AZ
On Your Own
Shine
(-)
(17)
(23)
(20)
(18)
(-)
(30)
(27)
(22)
Ashes to Ashes
How High
Sunstroke
Sunday Morning
Wild Hot
Theme from Professionals
Brain
Whatever
Sissyneck
Smile
Séð & heyrt í Heiðmörk
á laugardaginn
17.
18.
19.
20.
Jamiroquai
AZ&SWV
Blur
Space Brothers
Faith No More
Charlatans
Chicane
No Doubt
Busta Rymes & t.c.q.
C15
Jungle Brothers
En Vogue
Beck
Supernaturals
Finnur Johannsson
sneri við blaðínu:
FARÐU AÐ
3 I M A N
LÁG FLUGFARGJÖLD
MÁLASKÓLAR
ÆVINTÝRAFERÐIR
B0RGARH0PP
LESTARFERÐIR
RÚTUFERÐIR
TÓNLISTARHÁTÍÐIR
Farðu að heiman - en komdu við
á Ferðaskrifstnfu stúdenta.
PAB DUGAfí EKKIAÐ SITJA HEIMA OG LESA!
sími: 561 5656 fax: 551 9113 heimasIða: http://www.centrum.is/studtravel
M YN DBON D/KVIKM YN Dl R/UTV ARP-S JON VARP
MYNDBOND
Kúreki með fortíð
Óskastund
(Blue Rodeo)
D r a m a
★
Framleiðandi: Elliot Friedgen.
Leikstjóri: Peter Werner. Handrits-
höfundur: Paul A. Lussier. Kvik-
myndataka: Shelly Johnson. Tón-
list: Laura Karpman. Aðalhlutverk:
Kris Kristofferson, Ann-Margret,
Corbin AUred. 88 mín.Bandaríkin.
Warner myndir 1997. Útgáfudagur:
12. júní. Myndin er öllum Ieyfð.
Þessi bandaríska sjónvarpsmynd
segir frá Margaret Yearwood, sem
hefur verið óhamingjusamlega gift í
mörg ár. Dag einn
fer allt í háaloft
hjá henni og eigin-
manni hennar og
verður það til þess
LZT JK.J að ................. þeirra
i mi.-r-Í!
skapi -iini ■■J
PÆrSKWNh reynir að fyrirfara
L r'H sér. Það mis-
heppnast, en hann
fellur í dá. Þegar hann loks vaknar
úr dáinu kemst hann að því að móð-
ir hans og faðir eru skilin og hann
sjálfur sé búinn að missa nær alla
heym. Margaret fiytur með hann til
suðurhluta Bandaríkjanna frá eigin-
I Þoraíls Ottar Mathiesen m Berta B.,
Koðnmwasnoniri
iHsffl
manni sínum til þess að byija upp á
nýtt. En sonurinn kennir henni um
allt saman sem leiðir til þess að sam-
band þeirra verður nokkuð stirt. í
spilið blandast einnig gamalgróinn
kúreki (Kristofferson), sem heillar
Margaret upp úr skónum, en virðist
samt vera að leyna hana einhveiju.
Fortíð kúrekans og framtíð Marg-
aret og sonar hennar er aðal burð-
arás Óskastundarinnar og er aldrei
nægilega sannfærandi eða áhuga-
verð til að athyglin haldist við mynd-
ina. Það vantar alla dramatíska
spennu í myndina og leikstjórinn
hefur ekki mikla næmni fyrir kvik-
myndalistinni. Samband móðurinnar
og sonarins virðist ganga út á það
eitt að hún eltir hann og hanmreyn-
ir að forðast hana, en það verður
frekar þreytandi til lengdar. Sögu-
þráðurinn er einkar ófrumlegur og
kemur aldrei á óvart. Persónurnar
eru afskaplega flatar þrátt fyrir
prýðilega leikara eins og Warren og
Kristofferson, sem reyna sitt besta
til þess að bjarga þessari mynd.
Ottó Geir Borg
Astin kvödd
Glllian
(To Gillian on Her 37th Birthday)
D r a m a
★ ★>/2
Framleiðendur:David E. Kelley,
Terry Morse Jr. Leikstjóri: Michael
Pressman. Handritshöfundur:
David E. Kelley. Byggt á leikriti
Michael Brady. Kvikmyndataka:
Tim Suhrstedt. Tónlist: James
Horner. Aðalhlutverk: Peter Gal-
lagher, Michelle Pfeiffer, Claire
Danes, Bruee Altman, Kathy Ba-
ker. 95 mín. Bandaríkin. Skífan
1997. Útgáfudagur: 18. júní. Mynd-
in er öllum leyfð.
...
siieð
1OSKJUHIID!
Þegar David Lewis missir konuna
sína, Gillian, virtist allur heimurinn
í kringum hann hrynja. Hann missir
"■ nær alla vini sína
p —'j 1 og þeir sem reyna
að hjálpa honum
verða aðeins fyrir
barðinu á stans-
lausri afneitun
hans á dauða
sinnar ástkæru
Gillian. Tveimur
árum eftir dauða
hennar kemur
systir Gillian og maðurinn hennar í
heimsókn og hefur þá David aldrei
verið verri í afneitun sinni og bitnar
það ekki einungis á honum heldur
einnig á dóttur hans.
Þessi litla sykursæta bandaríska
mynd kemur skemmtilega á óvart.
Hún er ekki ýkja frumleg, en hand-
ritið er samt sem áður uppfullt af
skemmtilegum samræðum og atrið-
um. Handritshöfundirinn David E.
Kelley er einnig framleiðandi mynd-
arinnar og hefur fengið eiginkonu
sína Michelle Pfeiffer til að taka að
sér hlutverk Gillian. Michelle fær
minnst að gera af þeim leikurum sem
eru í myndinni, en allir standa þeir
sig mjög vel. Gallagher og Danes
eru afbragðsgóð í hlutverki feðgin-
anna og Kathy Baker er traust eins
og ávallt í hlutverki hinnar ofur
skynsömu systur. En senuþjófurinn
er Bruce Aitman í hlutverki eigin-
manns Baker. Bestu línur handrits-
ins koma frá hanns vörum og per-
sóna hans er einnig sú athyglisverð-
asta í myndinni. Tónlist James
Horner er stundum aðeins of væm-
in en hann eins og aðrir sem koma
nálægt þessari mynd á sína góðu
spretti.
Fyrir þá sem vilja sjá harðhausa
slátra hver öðrum er Gillian ekki
góður kostur, en þeir sem vilja njóta
lítillar sætrar vasaklútamyndar er
Gillian gott val.
Ottó Geir Borg
Vikan 1 I\A1
wmmmi i* w i
IV Jl
Flytjandi
Smashing Pumpkins
Maus
Puff Daddy
Radiohead
Wu Tong Clan
Will Smith
Rammstein
Supergrass
Olive
Sash
Brainbug
Shola/Ama
Primal Scream
Notorious
Woofer
U2