Morgunblaðið - 26.06.1997, Side 52

Morgunblaðið - 26.06.1997, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Úrslit úr 1. umferð Bikarsins 1997 Björgvin Leifss. - Guðjón Bragas. Guðjón vann Guðm. Ólafsson - Sparisj. Mýras. 97- 68 UnnarGuðmundss. - Snorri Karlss. 83-129 Þorsteinn Berg - Sérsveitin 90-145 SSBrú - Sparisjóður Hornafjarðar 126- 11 Bryndís Þorsteinsd. - BirgirSteingrímss. 84-112 Neon - Einir 128- 83 HjálmarPálsson - Skeljunpr 80- 74 Bílanes - Rúnar Einarsson 115- 91 Jón Erlingsson - Eimskip 83-124 Radiómiðun - Nectar 141- 85 Þorst. Guðjónsson - JensJensson 87- 96 Hótel Bláfell - Sparisj. S-Þing 94-105 Gísli Hafliðason - HAM 51-117 Frímann Stefánsson - Útnesjasv. 176- 49 Sveinn Aðalgeirss. - Gunnl. Einarsd. 87- 73 Reynir Kalsson - Friðrik Jónasson 90- 96 Aðalst. Jónss. - Guðlaugur Sveinss. 92-166 Ól.Steinason - Aðaist. Sveinsson 121- 95 Guðný Guðjónsd. - GissurJónasson 103-110 Gylfi Baldurss. - GuðlauprBessas. 115- 83 11 sveitir sátu yfir í 1. umferð. Bikarinn 2. umferð — leikjum skal vera lokið fyrir 20. júlí Sparisjóður S-Þing - Bílanes, Keflavík HAM, ísafirði - Roche, Reykjavík Sérsveitin, Rvík - Jón Sigurbjömss. Siglufirði Gissur Jónasson, Akureyri - Neon, Reykjavík Friðrik Jónasson - Frímann Stefánsson Eimskip, Reykjavík - VÍB, Reykjavík Hjólbarðahöllin, Rvík - Marvin, Reykjavík Landsbréf, Reykjavík - SS Brú, Borðeyri Guðjón Bragas. Hellu - Ól. Steinason, Self. Samvinnuf. Landsýn, Rvík - Hjálmar Pálsson Guðlaupr Sveinsson - Guðmundur Ólafsson Sigtr. Sigurðss. Rvík - Anton Haraldss. Ak.eyri Birgir Steingrímss. Rvík - Símon Símonarss. Rvík Gylfi Baldurss. Rvík - Steinar Jónss. Rvík Jens Jensson, Rvík - Snorri Karlsson, Rvík Radiómiðun - Sveinn Aðalgeirsson, Húsavík Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 16. júní spiluðu 18 pör Mitchell tvímenning. N/S Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 277 Elín Jónsdóttir - Gunnþórunn Erlingsdóttir 237 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 225 A/V Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 255 Þorleifur Þórarinsson - Þorsteinn Erlingsson 242 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 239 Meðalskor 216. Fimmtudaginn 19. júní spiluðu 16 pör í einum riðli. Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 251 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 250 Gunnar Bjartmarz - Sólveig Bjartmarz 232 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 229 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 222 Meðalskor 210. jP^áA&ngo A V'ANGO'? NITESTAR 400 ULTRA LIGHT mrmoo ÁÐUR 9.500 Vango SVEFNBOKAR ERU MJÖG VANDAÐIROG Á HAGSTÆÐU VERDI. LÉTTLEIKINN KEMUR LÍKA AOVART! AÐEINS 3DACAR 15 2.1 KC HOLLOW FYttlNc; -5 900 GR. MICROLOFT FYLLINC HOUQWFYLLING / ? -15 2.2 KG I DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Everest- fararnir EFTIRFARANDI barst Velvakanda: Gætnir djarfír garpamir grimman þoldu fjallavindinn. Hörkusnjallir hugrakkir hæstan klifu jarðartindinn. Grímur S. Norðdahl. Dularfulla töskuhvarfið AÐ KVÖLDi 28. maí sl. var kona nokkur, sem býr í Reykjavík, að koma úr ferðalagi. Farangur henn- ar reyndist henni of þung- ur, vegna fötlunar hennar, til að fara með í einni ferð upp í íbúð hennar. Þess vegna skildi hún eftir grá- yrjótta ferðatösku með brúnum leðurólum við póstkassa sinn á læstum stigagangi. Er hún kom að sækja töskuna greip hún í tómt, en siæða sem var í töskunni lá á gólfinu ásamt tómum plastpoka sem var yfirbreiðsla undir loki töskunnar. í töskunni voru verðæti, svo sem nýj- ar flíkur, dýrar, sem eig- andinn saknar sárt. Því tóku þjófarnir ekki slæð- una með, var hún kannski ekki nógu verðmæt, eða kom styggð að þeim? Þvílík bíræfni að opna töskuna inni á læstum stigangi, þar sem taskan var bæði vel merkt eiganda sínum og lokuð. Þarna eru greinilega engir viðvaningar á ferð. Þeir opna töskuna á gangi þar sem margir ganga um. Skyldu þjófarnir geta gengið í dömufatnaði? Hvað með fallega bláa ullaijakkann með hvít- röndóttum ermum og hvít- um og grænum boðungum, sem er alls staðar auðþekktur? í töskunni voru einnig nokkrar síðbuxur ásamt fleiru verðmætu dóti. Því segi ég: „Hlíðar- búar, verið vel á verði um dótið ykkar, því ekki er lengur hægt að skilja eftir farangur inni í eigin húsi og læstu, þó aðeins líði stutt stund. Það virðist lið- in tíð.“ Kona. Tapað/fundið Penni tapaðist við Laugaveg GYLLTUR og blár kúlu- penni, Jelysee, tapaðist í Landsbankanum við Laugaveg 77 föstudaginn 20. júní. Penninn er úr pennasetti og er hans sárt saknað. Skilvís fínnandi vinsamlega hafí samband í síma 897-6545. Fundarlaun. Verkfærataska tapaðist VERKFÆRATASKA tap- aðist úr bíl við Mávahlíð. Skilvís fínnandi hringi í síma 551-1553. Fundar- laun. Lyklakippa fannst á Þingvöllum SUNNUDAGINN 22. júní fundust einn bíllykill og tveir húslyklar á hring. Lyklarnir fundust á Þingvöllum nálægt svæði sem merkt er Öfugsnáði. Uppl. í síma 481-2190. Gleraugu töpuðust á Laugaveginum GULL-spangargleraugu með ásmelltum sólgler- augum og mattri gyllingu töpuðust líklegast á Laugaveginum í byijun júní. Þeir sem hafa orðið varir við gleraugun eru beðnir að hringja í síma 552-2515 eða 897-0979. Regnhlíf fannst á Laugaveginum REGNHLÍF fannst á Laugaveginum. Uppl. í síma 551-7191. Göngustafur tapaðist í kirkjugarði GÖNGUSTAFUR, brúnn, útskorinn með áletruninni Svartiskógur tapaðist líklega í kirkjugarðinum í Hafnarfirði eða Foss- vogskirkjugarði 17. júní. Stafurinn hefur mjög mikla persónulega þýðingu fyrir eigandann og eru þeir sem hafa orðið varir við stafinn beðnir að hringja í síma 557-4181. Lyklakippa tapaðist LYKLAKIPPA tapaðist í Mjódd eða á leiðinni upp í Seljahverfi. Kippan er gulllituð með krók og á henni eru 3 lyklar. Þeir sem hafa orðið varir við kippuna eru beðnir að hringja í síma 587-2231. Dýrahald Kettlingar fást gefins ÞRÍR sjö vikna kettiingar fást gefíns. Uppl. í síma 566-8572. SKÁK Umsjón Marícir Pétursson STAÐAN kom upp í ár- legri keppni Lundúna- klúbbanna Barbican og Wood Green. Matthew Turner (2.445) var með hvítt, en Andrew D. Mart- in (2.425) hafði svart og átti leik. Lausnin byggist á því að svartur beitir tvískák) 21. Dhl+! og hvítur gaf, því hann sá fram á 22. Kxhl - Rg3++ 23. Kgl - Hhl mát. Martin teflir fyr- ir Wood Green, sem sigraði örugglega að þessu sinni, 6 ‘A—3 ‘A Jónsmessumót Hellis fer fram föstu- daginn 27. júni. Tímasetning mótsins er frem- ur óvenjuleg, en það hefst klukk- an 22. Tefldar verða hraðskák- ir og búast má við að mótinu ljúki ekki fyrr en eftir miðnætti. Það er því ein- göngu opið full- orðnum. Mótið fer fram í Hellis- heimilinu, Þönglabakka 1, efstu hæð. Góð verðlaun eru í boði. Skráning á mótsstað. SVARTUR mátar i þriðja leik Með morgun kaffinu Ast er... 4-5 aðgera ekki ráð fyrir þiggja rétta máitíð á hveiju kvöldi. TM Heg U.S P«l O* — »11 nghu rese*veð (c) 1997 Los Angeies Tlmes Syndcate Víkveiji skrifar... KUNNINGI Víkveija, sem stað- ið hefur í byggingafram- kvæmdum og vill hafa snyrtilegt í kringum sig, hefur í vor verið að lagfæra lóð við hús sitt í Engja- hverfi í Grafarvogi. Hann hugsaði sér gott til glóðar- innar, þar sem Reykjavíkurborg yfirleitt gumar af því við húsbyggj- endur að ekki standi á framkvæmd- um borgarinnar; þegar lóðum sé úthlutað sé allt klappað og klárt frá borgarinnar hendi. Allmikill halli er á lóð kunningj- ans og þegar kom að því að ganga frá lóðaijaðrinum við gangstéttina, var borgin ekki búin að ganga frá gangstéttinni og auðvitað tafði þetta fyrir framkvæmdum manns- ins. Hann leitaði því til borgarinnar og spurðist fyrir um það, hvort ekki væri hægt að hliðra til og ganga frá gangstéttinni, svo að hann gæti haldið sínum fram- kvæmdum áfram og gengið endan- lega frá lóðinni. Þá rakst hann á vegg, skrifræði borgarinnar var al- gjört og embættismennirnir, sem hann talaði við, sáu öll tormerki á að unnt yrði að koma til móts við óskir hans og báru við peninga- leysi. Önnur frágangsverkefni gengju fyrir. Kunninginn er að von- um óhress með þessi viðbrögð borg- aryfirvalda og telur að athafnir fylgi ekki orðum í þessu tilfelli. Víkverji tekur undir þessa skoð- un, það er ótækt að hreykja sér af því að allt sé klappað og klárt frá borgarinnar hendi við frágang í nýjum hverfum og vilji menn ganga frá lóðum sínum, rekist þeir á vegg og geti ekki lokið framkvæmdum einfaldlega af því að borgin stendur ekki í stykkinu. xxx ANNAR kunningi Víkveija er nýkominn úr hringferð um iandið og hann fór að segja Vík- veija frá ferðum sínum og hvernig vegirnir hefðu verið. Hann kvað þá hafa verið áberandi versta á Austfjörðum, enda er slitlag þar skemmst á veg komið. Víða eins og t.d. á milli Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar var vegurinn af- leitur og illfær yfirferðar. Hins vegar kvað hann malarvegina í Þingeyjarsýslum hafa verið mjög góða og viðhald þeirra til fyrir- myndar. Þetta sýnir að með því að sinna vegunum vel, er unnt að halda þeim góðum, þótt malarvegir séu. XXX * IVESTURBÆ Reykjavíkur er gafl, sem svokailaðir veggja- krotarar hafa ekki getað séð í friði. Ibúar í nágrenninu sömdu við veru- lega hæfa veggjakrotara, sem bjuggu til mynd, sem gladdi augað og var vel gerð. Fúskararnir í veggjakrotinu gátu ekki einu sinni séð hana í friði og gerðu tilraun til þess að eyðileggja myndina. Það virðist sem sé ekki vera eingöngu þörf fyrir að horfa á eitthvað fal- legt, sem hvetur menn til veggja- krots, heldur er það einnig skemmd- arfýsn sem býr að baki. Nýlega var við þessa götu málað- ur háspennuskúr, sem krotararnir höfðu útbíað í málningarúða. Svo kom Rafmagnsveitan og málaði skúrinn og hann var til fyrirmynd- ar, nýmálaður og fínn í örfáa daga. Þá komu veggjakrotararnir og allt er við það sama, háspennuskúrinn ljótur og útbíaður í málningu, sem engum er til sóma og nágrönnunum til ama að horfa á. Þessir veggjakrotarar geta í mörgum tilfellum unnið stórspjöll á byggingum, einkum þeim, sem ekki er ætlunin að mála, heldur láta steininn halda sér náttúrulegum. Þessir málningarbrúsar sem veggjakrotararnir nota eru yfirleitt lökk, sem eru mjög þunn og máln- ingin síast inn í steininn og getur hreinlega eyðilagt hann. Það getur bæði verið dýrt og svo til útilokað að afmá slíkt krot, sem engum er til ánægju og öllum til ama.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.