Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 5
GOTT FÓLK / SlA
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997 5
ENDURSKIPULAONING SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
UTKALL
A
FLOKKUM
SPARISKIRTEINA'
í dag, fimmtudaginn 10. júlí, er lokainnlausn neðangreindra
flokka spariskírteina ríkissjóðs. Eigendur þessara skírteina,
sem ekki eru búnir að skipta yfir í ný spariskírteini, geta
nú tryggt sér góð skiptikjör á markflokkum spariskírteina
til 16. júlí.
Það margborgar sig að skipta yfir í markflokka. Vegna
stærðar og mikillar sölu er verðmyndun spariskírteina í
markflokkum mun betri en gömlu skírteinanna, mismunur
á kaup- og sölugengi er lægra og skírteinin eru auðseljanleg
hvenær sem er.
Spariskírteini þessi bera enga vexti eða verðbætur eftir
lokagjalddaga þeirra 10. júlí. Því er mjög mikilvægt að þú
hafir samband strax við Lánasýslu ríkisins og fáir nánari
upplýsingar eða tryggir þér ný spariskírteini í markflokkum
í stað þeirra gömlu.
Lokagjalddagi 10. 07. 1997 Flokkur SP1989 II8D
10. 07. 1997 SP1985 IA
10. 07. 1997 SP1985 IB
10. 07. 1997 SP1986I3A
10. 07. 1997 SP1987I2A
10. 07. 1997 SP1987 I4A
Spariskírteini, 5 ár: Sea65skjör
Spariskírteini, 8 ár: °aaSski6r
Áskrifendur eru nú þegar tryggðir með sparifé sitt
í væntanlegum markflokkum og þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir.
Hafðu samband við Lánasýsluna og við sendum þér bæklinginn sem
geymir ítarlegri upplýsingar um endurskipulagningu spariskírteina
ríkissjóðs. Síminn er 562 6040.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR
ERU í BÆKLINGNUM
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð
Sími: S62 6040, fax: S62 6068
Grænt númer: 800 6699