Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1997 55 FRÉTTIR Ljósmynd Ramsy Morr ISLENSKAR konur fjölmenntu til hátíðarinnar. Þj óðhátíðardagurinn í Norfolk Ársfundur Efnahags- og félags- málaráðs Sameinuðu þjóðanna Aherslur Islands í fjölþjóðlegu þróunarsamstarfi | ÁRLEGA er þj óðhátíðardags fslendinga minnst með því að íslenski fáninn er dreginn að ( húni í höfuðstöðvum NATO í Norfolk þann 17.júní. Fjölmarg- ir landar voru að venju viðstadd- ir þessa hátíðlegu athöfn. Að athöfninni lokinni var boðið upp RÁÐSTEFNU um 40 viðskipta- og / fjarskiptaráðherra Evrópusam- bandsríkja og EFTA-landanna lauk ^ í Bonn á þriðjudag. Að auki sátu ( fulltrúar frá Bandaríkjunum, Rúss- landi, Japan, Kanada, og Austur- Evrópuríkjum ráðstefnuna. Rástefnan, sem bar yfirskriftina alþjóðleg upplýsingakerfi og mögu- leikar til framtíðar, var haldin dag- ana 6.-8. júlí 1997 í framhaldi af stefnumótun Evrópulandanna á sviði rafrænnar útgáfu og viðskipta ( á alnetinu. „Markmið ráðstefnunnar var að ná fram samstöðu um skýrar reglur I varðandi notkun alnetsins, í ljósi þeirrar hröðu þróunar sem er á upplýsingakerfum og upplýsinga- samfélagi nútímans. Þá tóku ráðherrarnir afstöðu til á veitingar, íslenskt smurt brauð, pönnukökur og kleinur. Eru það konur úr íslendingafé- laginu í Hampton Roads, sem sjá um veitingarnar. Formaður Islendingafélagsins Hampton Roads í Norfolk er Sesselja Siggeirsdóttir Seifert. yfirlýsingar Bill Clintons Banda- ríkjaforseta í síðustu viku um að alnetið ætti að vera fríverslunar- svæði og lúta reglum Alþjóðavið- skiptastofnunarinnar í Genf. Ráðherrarnir undirrituðu sérstaka Bonn-yfírlýsingu í lok fundarins í dag þar sem þeir eru sammála um BENEDIKT Jónsson, sendiherra og fastafulltrúi íslands hjá alþjóða- stofnunum í Genf flutti sl. föstudag fyrir hönd Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, ávarp á fundi háttsettra aðila á ársfundi Efnhags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóð- anna (ECOSOC), sem nú stendur yfir í Genf. „Meginviðfangsefni fundarins að þessu sinni er þróunarsamvinna og viðleitni til að skapa hagstætt um- hverfi fyrir þróun, fjármagnsflutn- ing_a, fjárfestingar og viðskipti. Ársfundurinn er sá fyrsti sem fulltrúar íslenskra stjórnvalda sitja, eftir að íslendingar tóku sæti í ráð- inu í ársbyrjun. í ávarpinu var gerð grein fyrir helstu áherslum íslands í fjölþjóð- legu þróunarsamstarfi þar með tal- in nauðsyn á öflugu einkaframtaki í þróunarlöndunum og afnámi versl- unarhafta í því skyni að skapa hag- stætt umhverfi fyrir þróunarsam- starf en auk þess áhersla á upp- að upplýsingasamfélagið eigi að fá að þróast eins og hægt er án opin- berra afskipta. Þó sé nauðsynlegt að tryggja meðal annars: • verndun presónuupplýsinga • verndun höfundarréttar • lögmæti rafrænna viðskipta Þá sé einnig nauðsyjilegt að byggingu á sem flestum sviðum samfélagsins m.a. í menntun, heilsugæslu, félagslegri þjónustu og jafnframt aukin réttindi kvenna. Gerð var grein fýrir tvíhliða þróun- arsamstarfi íslendinga. í ávarpinu var fjallað um mikil- vægi lífrænna auðlinda hafsins fyr- ir þjóðir heims, ekki síst íbúa þró- unarlandanna. ECOSOC er helsti vettvangur Sameinuðu þjóðanna fyrir umræður um efnhagsmál, félagsmál og þróunarmál. Helstu stofnanir sam- takanna, sem um þau mál fjalla, gera ráðinu grein fyrir störfum sín- um, auk þess sem ráðið fjallar um störf helstu nefndar Sameinuðu þjóðanna á þessu sviði. Á fundum ráðsins hafa fulltrúar íslands verið kjörnir í nefnd Sam- einuðu þjóðanna um nýja og end- urnýjanlega orkugjafa og tölfræði- nefnd samtakanna," segir í frétta- tilkynningu frá utanríkisráðuneyt- inu. vinna gegn glæpsamlegri notkun netsins, og samstaða er um að að setja verði samevrópskan laga- grunn í öllum grundvallaratriðum, til að koma í veg fyrir að lög um alnetið valdi viðskiptahindrun milli landa,“ segir í fréttatilkynningu. Sveinn Þorgrímsson, deildarstjóri iðnaðarráðuneytis, Guðbjörg Sjg- urðardóttir,_ forsætisráðuneyti, Ár- mann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður samgönguráðherra, og Kristinn Indriðason, framkvæmdastjóri Pósts og síma, sátu Bonn-ráðstefn- una fyrir íslands hönd. Yfirlýsing ráðstefnunnar er í samræmi við stefnu ríkisstjórnar íslands, sem lögð var fram í októ- ber 1996, og ber yfirskriftina Fram- tíðarsýn ríkisstjórnar íslands um upplýsingasamfélagið. Aðalfundur Sálarrann- sóknafélags íslands „AÐALFUNDUR Sálarrann- sóknafélags íslands var hald- inn 12. maí sl. Á starfsárinu 1996-1997 störfuðu 6 íslensk- ir miðlar hjá félaginu, þau Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Kristín Þor- steinsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir, María Sigurðar- dóttir og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir, auk 2ja hug- lækningamiðla, þeirra Haf- steins Guðbjörnssonar og Kristínar Karlsdóttur. Einnig störfuðu 5 erlendir miðlar hjá félaginu á liðnu starfsári. Samtals héldu þessir miðlar 2457 einkafundi. Einnig voru haldnir 3 opnir skyggnilýsingafundir á árinu og opið hús var alls 6 sinnum. Starfræktir voru bæna- og þróunarhnngir í umsjá Frið- bjargar Óskarsdóttur. Sérs- takir dulrænir dagar voru haldnir 1. og 2. nóvember í Gerðubergi. Félagið gefur út tímaritið Morgunn, sem nú hefur komið út óslitið í 78 ár. Kemur það út tvisvar á ári. Skrifstofustjóri félagsins er Ragnhildur S. Eggertsdóttir en auk hennar starfar Guðrún Einarsdóttir á skrifstofunni. Á aðalfundinum var kjörin stjórn félagsins fyrir næsta starfsár og hana skipa: Guð- jón Baldvinsson, forseti, Guð- mundur Einarsson, varafor- seti, Sigurbjörg Sigþórsdóttir, gjaldkeri, Sveinn Bjarnason, ritari og Ingvar Björnsson meðstjórnandi. í varastjórn voru kosin: Magnús H. Skarp- héðinsson, Gunnar St. Ólafs- son, Guðrún V. Árnadóttir, Guðmundur Sigvaldason og Álfdís Axelsdóttir. Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna sumarleyfa í júlí og ágúst en starfsemin hefst að nýju 1. september nk.,_“ segir í fréttatilkynningu frá SÍ. Alnetið þróist án ríkisafskipta í Evrópu Bjóðum nú fjórar frábærar þvottavélar á fáséðu verði! AtU þvottavél 800 sn, Sparnaðarrofi, ullarkerfi, Öko-System, Sparar 20% sápu EDESA*m þvottavél 800 sn. 13 þvottakerfi Sparnaðarkerfi - Flýtipvottakerfi UlCUd þvottavél 1000 sn, 15 kerfi, sjálfstæð hitastilling, Krumpuvöm, ofnæmisvörn, ullarkerfi, hraðþvottakerfi O.fl þvottavél 1200 sn, 13 kerfi, siálfstæð hitastilling ullarkerfi, hraðþvottakerfi, 600 eða 1200 sn. o.fl erum - ANNO 1929- Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 á íslandi Stærsta heimilis-og rattækjaversluuarkeðja (Evrópu heimsencSngaitTjónusta þjónusta vögeföaiþjónusta VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR i L t j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.