Morgunblaðið - 10.07.1997, Page 55

Morgunblaðið - 10.07.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1997 55 FRÉTTIR Ljósmynd Ramsy Morr ISLENSKAR konur fjölmenntu til hátíðarinnar. Þj óðhátíðardagurinn í Norfolk Ársfundur Efnahags- og félags- málaráðs Sameinuðu þjóðanna Aherslur Islands í fjölþjóðlegu þróunarsamstarfi | ÁRLEGA er þj óðhátíðardags fslendinga minnst með því að íslenski fáninn er dreginn að ( húni í höfuðstöðvum NATO í Norfolk þann 17.júní. Fjölmarg- ir landar voru að venju viðstadd- ir þessa hátíðlegu athöfn. Að athöfninni lokinni var boðið upp RÁÐSTEFNU um 40 viðskipta- og / fjarskiptaráðherra Evrópusam- bandsríkja og EFTA-landanna lauk ^ í Bonn á þriðjudag. Að auki sátu ( fulltrúar frá Bandaríkjunum, Rúss- landi, Japan, Kanada, og Austur- Evrópuríkjum ráðstefnuna. Rástefnan, sem bar yfirskriftina alþjóðleg upplýsingakerfi og mögu- leikar til framtíðar, var haldin dag- ana 6.-8. júlí 1997 í framhaldi af stefnumótun Evrópulandanna á sviði rafrænnar útgáfu og viðskipta ( á alnetinu. „Markmið ráðstefnunnar var að ná fram samstöðu um skýrar reglur I varðandi notkun alnetsins, í ljósi þeirrar hröðu þróunar sem er á upplýsingakerfum og upplýsinga- samfélagi nútímans. Þá tóku ráðherrarnir afstöðu til á veitingar, íslenskt smurt brauð, pönnukökur og kleinur. Eru það konur úr íslendingafé- laginu í Hampton Roads, sem sjá um veitingarnar. Formaður Islendingafélagsins Hampton Roads í Norfolk er Sesselja Siggeirsdóttir Seifert. yfirlýsingar Bill Clintons Banda- ríkjaforseta í síðustu viku um að alnetið ætti að vera fríverslunar- svæði og lúta reglum Alþjóðavið- skiptastofnunarinnar í Genf. Ráðherrarnir undirrituðu sérstaka Bonn-yfírlýsingu í lok fundarins í dag þar sem þeir eru sammála um BENEDIKT Jónsson, sendiherra og fastafulltrúi íslands hjá alþjóða- stofnunum í Genf flutti sl. föstudag fyrir hönd Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, ávarp á fundi háttsettra aðila á ársfundi Efnhags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóð- anna (ECOSOC), sem nú stendur yfir í Genf. „Meginviðfangsefni fundarins að þessu sinni er þróunarsamvinna og viðleitni til að skapa hagstætt um- hverfi fyrir þróun, fjármagnsflutn- ing_a, fjárfestingar og viðskipti. Ársfundurinn er sá fyrsti sem fulltrúar íslenskra stjórnvalda sitja, eftir að íslendingar tóku sæti í ráð- inu í ársbyrjun. í ávarpinu var gerð grein fyrir helstu áherslum íslands í fjölþjóð- legu þróunarsamstarfi þar með tal- in nauðsyn á öflugu einkaframtaki í þróunarlöndunum og afnámi versl- unarhafta í því skyni að skapa hag- stætt umhverfi fyrir þróunarsam- starf en auk þess áhersla á upp- að upplýsingasamfélagið eigi að fá að þróast eins og hægt er án opin- berra afskipta. Þó sé nauðsynlegt að tryggja meðal annars: • verndun presónuupplýsinga • verndun höfundarréttar • lögmæti rafrænna viðskipta Þá sé einnig nauðsyjilegt að byggingu á sem flestum sviðum samfélagsins m.a. í menntun, heilsugæslu, félagslegri þjónustu og jafnframt aukin réttindi kvenna. Gerð var grein fýrir tvíhliða þróun- arsamstarfi íslendinga. í ávarpinu var fjallað um mikil- vægi lífrænna auðlinda hafsins fyr- ir þjóðir heims, ekki síst íbúa þró- unarlandanna. ECOSOC er helsti vettvangur Sameinuðu þjóðanna fyrir umræður um efnhagsmál, félagsmál og þróunarmál. Helstu stofnanir sam- takanna, sem um þau mál fjalla, gera ráðinu grein fyrir störfum sín- um, auk þess sem ráðið fjallar um störf helstu nefndar Sameinuðu þjóðanna á þessu sviði. Á fundum ráðsins hafa fulltrúar íslands verið kjörnir í nefnd Sam- einuðu þjóðanna um nýja og end- urnýjanlega orkugjafa og tölfræði- nefnd samtakanna," segir í frétta- tilkynningu frá utanríkisráðuneyt- inu. vinna gegn glæpsamlegri notkun netsins, og samstaða er um að að setja verði samevrópskan laga- grunn í öllum grundvallaratriðum, til að koma í veg fyrir að lög um alnetið valdi viðskiptahindrun milli landa,“ segir í fréttatilkynningu. Sveinn Þorgrímsson, deildarstjóri iðnaðarráðuneytis, Guðbjörg Sjg- urðardóttir,_ forsætisráðuneyti, Ár- mann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður samgönguráðherra, og Kristinn Indriðason, framkvæmdastjóri Pósts og síma, sátu Bonn-ráðstefn- una fyrir íslands hönd. Yfirlýsing ráðstefnunnar er í samræmi við stefnu ríkisstjórnar íslands, sem lögð var fram í októ- ber 1996, og ber yfirskriftina Fram- tíðarsýn ríkisstjórnar íslands um upplýsingasamfélagið. Aðalfundur Sálarrann- sóknafélags íslands „AÐALFUNDUR Sálarrann- sóknafélags íslands var hald- inn 12. maí sl. Á starfsárinu 1996-1997 störfuðu 6 íslensk- ir miðlar hjá félaginu, þau Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Kristín Þor- steinsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir, María Sigurðar- dóttir og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir, auk 2ja hug- lækningamiðla, þeirra Haf- steins Guðbjörnssonar og Kristínar Karlsdóttur. Einnig störfuðu 5 erlendir miðlar hjá félaginu á liðnu starfsári. Samtals héldu þessir miðlar 2457 einkafundi. Einnig voru haldnir 3 opnir skyggnilýsingafundir á árinu og opið hús var alls 6 sinnum. Starfræktir voru bæna- og þróunarhnngir í umsjá Frið- bjargar Óskarsdóttur. Sérs- takir dulrænir dagar voru haldnir 1. og 2. nóvember í Gerðubergi. Félagið gefur út tímaritið Morgunn, sem nú hefur komið út óslitið í 78 ár. Kemur það út tvisvar á ári. Skrifstofustjóri félagsins er Ragnhildur S. Eggertsdóttir en auk hennar starfar Guðrún Einarsdóttir á skrifstofunni. Á aðalfundinum var kjörin stjórn félagsins fyrir næsta starfsár og hana skipa: Guð- jón Baldvinsson, forseti, Guð- mundur Einarsson, varafor- seti, Sigurbjörg Sigþórsdóttir, gjaldkeri, Sveinn Bjarnason, ritari og Ingvar Björnsson meðstjórnandi. í varastjórn voru kosin: Magnús H. Skarp- héðinsson, Gunnar St. Ólafs- son, Guðrún V. Árnadóttir, Guðmundur Sigvaldason og Álfdís Axelsdóttir. Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna sumarleyfa í júlí og ágúst en starfsemin hefst að nýju 1. september nk.,_“ segir í fréttatilkynningu frá SÍ. Alnetið þróist án ríkisafskipta í Evrópu Bjóðum nú fjórar frábærar þvottavélar á fáséðu verði! AtU þvottavél 800 sn, Sparnaðarrofi, ullarkerfi, Öko-System, Sparar 20% sápu EDESA*m þvottavél 800 sn. 13 þvottakerfi Sparnaðarkerfi - Flýtipvottakerfi UlCUd þvottavél 1000 sn, 15 kerfi, sjálfstæð hitastilling, Krumpuvöm, ofnæmisvörn, ullarkerfi, hraðþvottakerfi O.fl þvottavél 1200 sn, 13 kerfi, siálfstæð hitastilling ullarkerfi, hraðþvottakerfi, 600 eða 1200 sn. o.fl erum - ANNO 1929- Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 á íslandi Stærsta heimilis-og rattækjaversluuarkeðja (Evrópu heimsencSngaitTjónusta þjónusta vögeföaiþjónusta VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR i L t j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.