Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝ5INGAR
Rannsóknastjóri
Rannsóknastofnun landbúnaðarins auglýs-
ir lausa stöðu rannsóknastjóra.
Um er að ræða nýja stöðu í samræmi við breyt-
ingar á starfsháttum og skipulagi stofnunarinn-
ar sem unnið er að og er ætlast til að rannsókn-
astjóri taki virkan þátt í útfærslu þeirra breyt-
inga.
Rannsóknastjóri hefur umsjón með rannsókna-
starfi stofnunarinnar og er staðgengill forstjóra
og starfar með honum við stjórn og kynningu
stofnunarinnar.
Hann hefur umsjón með áætlanagerð í rann-
sóknastafinu og tryggir samstarf fagsviða inn-
an stofnunarinnar. I því sambandi heldur hann
utan um starfslýsingar starfsmanna og verk-
efnaskrá stofnunarinnar og starfar með verk-
efnastjórum að framgangi verkefna.
Æskilegt er að umsækjendur hafi framhalds-
menntun á sviði búvísinda eða annarra raun-
vísinda og reynslu af rannsóknastarfsemi.
Umsóknir ásamt fylgiskjölum sendist Þorsteini
Tómassyni, forstjóra RALA og skulu berast
fyrir 15. ágúst 1997, en hann veitir jafnframt
nánari upplýsingar um starfið.
Kaff i h úsa rekstu r
Við leitum að framkvæmdasömum aðila til
að annast veitingarekstur Xnet í Nóatúni 17
fyrir eigin reikning.
Margskonar rekstrarform kemurtil greina en
við óskum alls ekki eftir launþega.
Xnet rekur Internet kaffihús í Nóatúni 17,
tölvustúdíó, tölvuskóla, hljóðstúdíó, inter-
netþjónustu, útvarpsstöð, dagblað á Inter-
netinu og fleira.
Áhugasamir vinsamlega sendið e-mail eða
skriflegar upplýsingartil: cafe@xnet.is
Nóatúni 17, sími 562 9030.
SAP
Nýherji erfulltrúi
SAP á íslandi, en SAP
er stærsta fyrirtæki heims
á sviði fjárhags- og rekstrar-
upplýsingakerfa.
(Sjá: www.sap.com)
Nýherji mun á næstunni vinna að uppsetningu SAP R/3
kerfisins hjá stórum fyrirtækjum á íslandi s.s. Pósti &
Símahf. og Nýherjahf.
Við leitum að fólki með háskólamenntun f viðskipta-
fræðum sem starfað hefur við endurskoðun eða hefur
mikla reynslu í stórum fyrirtækjum eða hefur mjög góða
þekkingu á bókhaldskerfum. Umsækjendur þurfa að hafa
vald á ensku og dönsku og geta hafið störf með skömmum
fyrirvara. Starfið hefstmeð námskeiði f SAP R/3 kerfinu
en felur ekki f sér hefðbundna forritun.
Hér er um að ræða mjög skemmtilegt og krefjandi starf
sem gefur mikla möguleika fyrir rétta aðila.
Umsóknir berist til: www.nyherji.ls undir 'Störf í bofli' eða i
tölvupósti: agust@nyherji.ls
Nánari upplýsingar veitir
Ágúst Einarsson, frkv.st).
hugb.deildar f sfma 569 7825.
Umsóknir þurfa að berast
sem fyrst
NYHERJI
Skaftahlfð 24 - 569 7700
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða byrgðavörð til starfa sem
fyrst. Viðkomandi þarf að vera stundvís, áreið-
anlegur og jákvæður gagnvart vinnuumhverfi
og samstarfsfólki. Umsækjendur þurfa að vera
30 ára eða eldri (gæti hentað eldri manni).
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 14. júlí
merktar: „H -11".
Trésmiðir
Viljum ráða nokkra trésmiði. Mikil verkefni
framundan.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 562 2700.
ÍSTAK
ö
Select
ALLTAF FERSKT
Verslunarstörf
Viljum ráða starfsfólktil framtíðarstarfa við
afgreiðslu- og kassastörf í Select verslanir
Skeljungs hf. Við leggjum áherslu á að í þessi
störf veljist glaðlegt og dugmikið fólk sem er
reiðubúið til að leggja sig fram um að mæta
kröfum og væntingum viðskiptavina okkar.
Áhugaverð störf fyrirtrausta einstaklinga sem
hafa gaman af samskiptum við fólk og getur
unnið vaktavinnu þ.m.t. næturvaktir.
Eitt af markmiðum Skeljungs er að halda í
heiðri jafnrétti milli kynja þarsem hæfni ræður
vali. Viðviljum því gjarnanfá umsóknirfrá fólki
af báðum kynjum. Aldurslágmark 25 ára. Um-
sóknareyðublöð liggja frammi í starfsmanna-
haldi Skeljungs hf. Suðurlandsbraut 4,5. hæð.
Þeir sem vilja panta viðtal eða kynna sér störfin
nánar er bent á að hringja í síma 560 3847 á
tímabilinu frá kl. 13.00 til 16.00 í dag eða á
morgun.
íþróttakennarar
Kennara vantar að Grenivíkurskóla næsta
skólaártil að kenna íþróttir og bóklegar
greinar. Skólinn erfámennur, nemendurá
næsta vetri verða um 50 í 1.—10.bekk.
Aðstaða til kennslu er öll hin besta og nýtt
íþróttahús og sundlaug eru við skólann.
Gott húsnæði á lágu verði ertil reiðu fyrir
kennara.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skólastjóri
ísíma 463 3118 eða 463 3131.
Fatahreinsun
óskar eftir að ráða starfskraft sem fyrst.
Nýja fatahreinsunin,
Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði,
símar 565 2620 og 555 2030.
ÝMISLEGT
Skógræktarfélag
Kópavogs
Skógræktarfélag Kópavogs minnir á 8. skógar-
gönguna um „Græna trefilinn" í kvöld. Farið
verðurfrá Mörkinni 6 kl. 20.00, en frá Waldorf-
skóla í Lækjarbotnum kl. 20.30.
Gengið verður um Lækjarbotnasvæðið og upp
að Selvatni.
Rúta flytur göngumenn aftur á upphafsstað.
Verið velkomin.
HÚSMÆE3I ÓSKAST
LAUFÁS
Fasteignasala
Suðurlandsbraul 12
sími 533'1111
fax 533*1115
LimJ
Vesturbær
Höfum verið beðin að útvega 2ja
eða 3ja herbergja íbúð í Vesturbæ
fyrirtvær fullorðnar mæðgur.
Langtímaleiga.
Upplýsingar hjá Laufási,
fasteignasölu, í síma 533 1111.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Laust strax!
Gott skrifstofuhúsnæði
til leigu
í Mörkinni 6,2. hæð, ertil leigu mjög gott skrif-
stofuhúsnæði, alls,150 fm. Mjög góð staðsetn-
ing og laust strax. í húsinu eru fundarsalir.
Uppl. hjá Ferðafélagi íslands í síma 568 2533.
BÁTAR SKIP
Bátur óskast
Vantar 10—30 tonna stálbát, kvótalausan með
veiðiheimild, helst útbúinn á dragnót.
Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer
á afgreiðslu Mbl., merkt: „B — 982".
TILKYWIMINGAR
Leyfi til sölu
notaðra ökutækja
í apríl sl. tóku gildi lög nr. 20/1997, um breyt-
ingu á lögum nr. 69/1994, um sölu notaðra
ökutækja. í lögunum er kveðið á um að hver
sá, sem vill reka verslun eða umboðssölu með
notuð ökutæki, skuli hafa til þess sérstakt leyfi
viðskiptaráðherra. Einnig er kveðið á um að
viðskiptaráðuneytið skuli halda skrá yfir þá,
sem leyfi hafa til starfsemi, samkvæmt lögun-
um.
Þess er hér með óskað, að allir þeir, sem reka
verslun eða umboðssölu með notuð ökutæki,
sendi upplýsingar þar umtil viðskiptaráðu-
neytisins, þ.e.a.s. afrit af leyfisbréfi og gildri
starfsábyrgðartryggingu. Gerð verður skrá yfir
alla leyfishafa með hliðsjón af þeim upplýsing-
um, sem berast ráðuneytinu. Þeir, sem ekki
verða á skrá 15. ágúst nk. en reka þrátt fyrir
það verslun eða umboðssölu með notuð öku-
tæki, mega eiga von á því að sölustað þeirra
verði lokað í kjölfarið.
Viðskiptaráðuneytið,
7. júií 1997.
Hafnarfjörður
Álfaskeið 33
Nýtt deiliskipulag
í samræmi við gr. 4.4.1 í skipulagsreglugerð
nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningartillaga
bæjarskipulags Hafnarfjarðar dags. 30. júní
1997 að nýju deiliskipulagi á Álfaskeiði 33 í
Hafnarfirði.
í tillögunni er gert ráð fyrir að í stað einnar
hæðar iðnaðarhúsnæðis komi tveggja hæða
parhús á stækkaðri lóð.
Tillaga þessi var samþykkt af bæjarráði Hafn-
arfjarðar í umboði bæjarstjórnar þann 3. júlí
1997.
Tillagan liggurframmi í afgreiðslu tæknideildar
á Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 10. júlítil 7.
ágúst 1997.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflegatil bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir21.
ágúst 1997.
Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna
teljast samþykkir henni.
7. júlí 1997,
Bæjarskipulag
Hafnarfjarðar.
Framhald á næstu sfðu