Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997 13
AKUREYRI
Starfsdagur í Gamla bænum í Laufási
Gömlu handtökin sýnd
HINN árlegi starfsdagur í
Gamla bænum í Laufási verður
sunnudaginn 13. júlí nk., á ís-
lenska safnadaginn. Þessir
dagar hafa verið haldnir síð-
ustu ár við miklar vinsældir
og hafa mörg hundruð gestir
lagt leið sína í Laufás þennan
dag til að sjá gömlu handtökin
sýnd.
Starfsdagurinn í ár verður
fjölbreyttur en höfuðáherslan
verður lögð á tóvinnuna sem
er nokkurs konar þema dags-
ins. Sýnd verður vinnsla ullar
og hvernig hún verður að flík.
Einnig verða kynntar íslenskar
jurtir og notkun þeirra, annars
vegar til litunar og hins vegar
til heilsubótar og lækninga,
auk þess sem boðið verður upp
á jurtaseyði og jurtate. Þá
verður útskurður sýndur af
hagleiksmönnum og á hlóðum
Laufásbæjar verða lummur
bakaðar.
Eldri borgarar taka
virkan þátt
Utanhúss verður slegið með
orfi og þ'á - stúlkurnar ganga
í flekkinn og heyið verður bund-
ið í bagga og sett upp á hest. í
sumar hefur staðið yfir viðgerð
á stofum bæjarins í Laufási og
þennan sunnudag munu vanir
torfhleðslumenn sýna handtök-
in, hvernig hlaðið er með klöm-
brum og streng.
Það er Ingibjörg Siglaugs-
dóttir prestfrú í Laufási sem
hefur yfirumsjón með þessum
starfsdegi ásamt starfsfólki
Minjasafnsins á Akureyri. Fé-
Iagar í félögum eldri borgara
við Eyjafjörð og Þingeyjarsýslu
taka virkan þátt í störfum þessa
dags en einnig eru margir af
Arskógshreppur
Borun til-
raunaholu
að hefjast
í ÁRSKÓGSHREPPI er að hefjast
leit að heitu vatni á svokölluðum
Brimnesborgum. Starfsmenn Jarð-
borana hf. eru að undirbúa borun
á könnunarholu á svæðinu og seg-
ist Kristán Snorrason oddviti von-
ast til að árangurinn verði sá að
í kjölfarið verði hægt að bora virkj-
unarholu.
„Þessi staðsetning er mjög álit-
leg en Brimnesborgir eru miðsvæð-
is í sveitarfélaginu og á milli þétt-
býlisstaðanna Hauganess og Ár-
skógssands.“
Gerum okkur góðar vonir
Kristján sagði ekki hægt að
segja til um á þessari stundu
hversu margar tilraunaholur yrðu
boraðar. „Þetta er framhald á
þeirri vinnu sem fram fór hér í
fyrra en þá voru boraðar 12 holur.
Sú vinna leiddi okkur á þennan
stað sem nú á að kanna betur.
Við gerum okkur góðar vonir um
að þarna finnist vatn til að hita
upp hús í hreppnum."
~ Kristján sagði að einnig væri
möguleiki á að fá vatn frá Ytri-
Vík. Þar stóð Sveinn Jónsson í
Kálfskinni fyrir borun eftir heitu
vatni með góðum árangri. „Sá
staður þykir þó heldur langt í
burtu, enda markaðssvæðið sem
um ræðir lítið. Hver kílómetri í
aðveituæð vegur nokkuð þungt í
stofnkostnaði og því er verið að
skoða þennan möguleika á Brim-
nesborgum,“ sagði Kristján.
yngri kynslóðinni sem leggja
sitt af mörkum.
Tónlist í kirkjunni
Sú nýjung verður tekin upp
að sérstök dagskrá fer fram í
Laufáskirkju jafnhliða dag-
skránni í Gamla bænum og á
hlaðinu. Þar verða flutt sýnis-
horn úr íslenskri tónlistarsögu
og eru flyljendur Ragnheiður
Olafsdóttir og Þórarinn Hjart-
arson. Einnig mun sóknarprest-
urinn sr. Pétur Þórarinsson
flytja nokkra mergjaða kafla
úr Vídalínspostillu. Þessi dag-
skrá verður flutt tvívegis, kl.
15 og 16 og verður klukkum
kirkjunnar hringt áður en dag-
skráin hefst.
I garði prestsetursins í Lauf-
ási verður komið upp aðstöðu
til að tylla sér niður og kaupa
sér kaffi og kleinur á vægu
verði. Dagskráin á starfsdegin-
um hefst kl. 14 og henni lýkur
kl. 17. Aðgangseyrir er kr. 200
en enginn fyrir 12 ára og yngri.
Morgunblaðið/Kristján
FJOLDI gesta hefur lagt leið sína á starfsdag í Laufási sl. ár.
IVIeiriHáttar
UTSALA
HEFST í DAG KL. 10
20-50% afsláttur
ÍM
iföt áður^ðtSfm
nú 9.900
kkar áður JJOfOOtT
nú 4.900
Vesti áðurjMMHf
nú 2.900
rtur áður*3f90tT
nú 2.500
kar áðurjft90tf
nú 6.900
Diesel kjaUari
_ •
Diesel buxur áðurZSOO
nú 3.900
. eysur áður3*90tf
nú 1.500
íolir áður 3*290
nú 1.900
$jms
4.900
Strigaskór aður
nú 3.900
SNYRTIVORUDEILD
10 - 40% afsláttur
10% afsláttur af öllum
nýjum vörum á útsölunní
-skór
Tilboð Done skór
frá 3.500
40% afsl.
af öllum
Destroy sandölum
Zale klossar
áðurA*90tr
nú 2.500
Sandalar
áðurA^OtT
nú 1.900
Laugavegi 91, simi 511 1717
Kringlunni, sími 568 9017.