Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖIVID/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNDBÖND Róleg og rómantísk MYIMDBÖIMD SÍÐUSTU VIKU Draugurinn Susie (Susie Q 'j'k'h Jólin koma (Jingle All the Way)~k k Leyndarmál Roan Inish (The Secret ofRoan Inish)k k'h Eigi skal skaða (First Do No Harm)k k k Ótti (Fear)kkV2 Jack (Jack)k k Vondir menn í vígahug (Marshall Law)k Vi Helgi í sveitinni (A Weekend in the Country)k k k Köld eru kvennaráð (The First Wives Club)k k k Ofbeldishefð (Violent Tradition)k k'h Óvæntir fjölskyldu- meðlimir (An Unexpected Family)kkk Flagð undir fögru skinnl (Pretty Poison)k 'h Eiginkona efnamanns (The Rich Man ’s Wife)k Vi Djöflaeyjan (Djöflaeyjan)k k k Vi Plágan (The Pest)k k k Krákan: Borg englanna (The Crow: City of Angels)k Allt fyrir aurana (IfLooks CouldKill)'/2 Nornaklíkan (TheCraft)kk Óskastund (Blue Rodeo)k Gillian Nútíma samband (A Modern Affair) Gamanmynd k k Framleiðendur: Vern Oakley, Mel- anie Webber og Jennifer Wilkinson. Leikstjóri: Vern Oakley. Handrits- höfundur: Paul Zimmerman. Kvik- myndataka: Rex Nicholson. Tónlist: Jan Hammer. Aðalhlutverk: Lisa Eichorn, Stanley Tucci, Caroline Aaron, Mary Jo Salemo. 91 mín. Bandaríkin. Skifan 1997. Útgáfu- dagur: 25. júní. Myndin er öllum leyfð. GRACE Roberts (Lisa Eichom) hefur aldrei fundið hinn eina rétta til að vera faðir bamsins síns og er farin að vera frekar örvæntingarfull í leit sinni. Vinkona hennar bendir henni á að hún gæti notast við sæðis- banka og þá þyrfti hún ekki að not- ast við hinn óþarfa milligöngulið sem karlmaðurinn er. Eftir að hafa farið yfir skrárnar í sæðisbankanum finnur hún loks einn nothæfan sæðisgjafa. En eftir frjóvgunina vill hún vita betri deili á föðumum og kemst loks að því hvar hann býr. Þau hittast og verða náttúrulega ásfangin, en hvemig á hún að segja honum að hún ber bam hans undir belti. Nútíma sam- band er dæmi- gerð miðlungs- mynd í alla staði. Handritið er ósköp saklaust og skilur ekkert eftir sig. Allar persón- umar era frekar óáhugaverðar fyrir utan ljósmyndarann Peter Kessler, sem Stanley Tucci leikur. Tucci, sem um nokkurt skeið hefur verið fastur í hlutverki ítalskra smáglæpamanna („The Pelican Brief“) hefur náð að sanna sig sem afbragðsgóðan skap- gerðarleikara. Þættir eins og „Murd- er One“ og myndir eins og „The Big Night“ (sem hann skrifaði og leik- stýrði), sýna greinilega fram á að Tucci á framtíðina fyrir sér í kvik- myndum og það er honum að þakka að myndin fær þessar tvær stjömur. Ottó Geir Borg (To Gillian on Her 37th Birthday)k k 'h Plato á flótta (Platos Run)k V2 Óendanleiki (Infinity)k k k Vi Gleym mér ei (Unforgettable)k k 'h Skrautkarlinn (The Glimmer Man)k k'h Brúðkaupsraunir (Vol au vent)k k 'h Michael Collins (Michael Collins)k k Freistingin snýr aftur (Poison Ivy: The New Seduction)k Svefngenglar (Sleepers)k'h Leyndarmál og lygar (Secrets and Lies)k kkk Á föstu meö óvininum (Dating the Enemy)k 'h Drápararnir (Dark Breed)k Foreldrar fangelsaðir (House Arrest)k Seiðandi suður- hafssæla Stjörnufangarinn (L’Uomo Delle Stelle) D r a m a k k k Framleiðendur: Vittorio Cecchi Gori og Rita Cecchi Gori. Leik- stjóri: Giuseppe Tornatore. Hand- ritshöfundar: Fabio Rinaudo og Giuseppe Tornatore. Kvikmynda- taka: Dante Spinotti. Tónlist: Ennio Morricone. Aðalhlutverk: Sergio Castellito, Tiziana Lodato, Leop- oldo Trieste. 114 mín. Italía. Skífan 1997. Útgáfudagur: 25.júní. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. ÞEGAR Paradísarbíóið („Cinema FARÐU AÐ H3IMAN TÓNLEIKAFERÐ TIL LONDON m « O S ca > S o s 2 « o CL 21.-25. ágúst STÓRHUÓMSVEITIN U2 OG READING TÓNLISTARHÁTÍÐIN Kr. 42.600 Hægt að framlengja ferðina Innifalið: Flugfar báðar leiðir. flugvallarskattar og aðgöngumiði á U2 og Reading (alla dagana). Ekki innifalíð: Gisting í London og ferðir milli London og Reading. S Farðu að heiman - en komdu við jöga á Ferðaskrifstofu stúdenta. það dugar ekki að sitia heima OG LESA! slui: 561 5656 fax: 551 9113 heimasíða: http://www.centrum.is/studtravel Paradiso") kom hér í kvikmyndahús fyrir nokkrum árum flykktust ótal- margir til að sjá þessa fallegu kvik- mynd, sem fjallaði um fegurð og _ áhrifamátt kvik- myndalistarinn- ar. Leikstjóri Paradísarbíósins, Giuseppe Torn- atore, gefur mun dekkri mynd af kvikmyndalist- inni í Stjörnu- fangaranum, en hún segir frá svikahrappnum Joe Moreili, sem gabbar fólk til að borga 1.500 lírur fyrir að taka af þeim mynd sem síð- ar átti að senda til kvikmyndafyrir- tækjanna. Margir fá stjörnur í aug- un, þegar þeir eiga von um að verða kvikmyndastjörnur og sitja og láta filmulausa kvikmyndavél Morellis taka af sér mynd. Þetta er nokkurs konar vegamynd þar sem við fylgj- umst með Morelli flakka á milli staða á Sikiley til að græða á trúgjörnum almúganum.' Margar stórkostlegar persónugerðir setjast fyrir framan kvikmyndatökuvélina, t.d. maðurinn sem hefur ekki talað í fjöldamörg ár (Leopoldo Trieste) sem alit í einu fær málið þegar vélin fer í gang. Oft eru persónurnar það góðar að maður verður hálf vonsvikinn þegar Morelli yfirgefur þær. Sergio Cast- illo er virkilega góður í hlutverki Moreilis, sem virðist í fyrstu vera alger skúrkur, en annað kemur í ljós. Annars stendur hinn litskrúðugi leik- arahópur sig prýðilega, fyrir utan Tiziana Lodato sem leikur munaðar- leysingja sem hefur mikil áhrif á líf Morelli. Lodato hefur útlitið fyrir hlutverkið en ekki hæfileikana. Tón- list Ennio Morricones er ávallt hrein- asta afbragð, en þó er hún stundum of lík Pardísarbíóinu, þrátt fyrir hversu ólíkar þessar myndir eru. Það er gleðilegt að sjá að kvikmyndataka Dante Spinotti(„Last of the Mohic- ans“ og ,,Heat“) hefur verið varð- veitt í breiðtjaldsformi á myndband- inu, því Spinotti notar rammann til hins ýtrasta. Stjörnufangarinn er í flesta staði mjög vel gerð mynd og þess virði að kíkja á. Ottó Geir Borg JAMES Mangold gengur upp og ofan í kvikmyndabransanum. Mangold og markaðsöflin EFTIR að hafa lokið aðeins einni kvikmynd í fullri lengd tókst kvik- myndaleikstjóranum James Mangold að fá Harvey Keitel, Robert DeNiro, og Sylvester Stallone til þess að leika í sinni næstu mynd, „Cop Land“. Mangold hefur ekki alltaf gengið svona vel, heldur hefur ferill hans gengið upp og ofan. Eftir að Mangold lauk kvik- myndanámi árið 1985 komst hann á samning hjá Disney kvikmyndafyr- irtækinu og átti þátt í að skrifa handritið að teiknimyndinni „Oliver & Company“. Síðan var Mangold ráðinn til þess að leikstýra sjón- varpsmyndinni „The Deacon Street Deer“ fyrir ABC sjónvarpsstöðina en hann hafði sjálfur skrifað handrit- ið. Forráðamönnum ABC líkaði ekki við þá stefnu sem myndin tók í hönd- um Mangold og ráku hann eftir örfáa daga. Mangold hugsaði ráð sitt eftir þessa lífsréynslu og fór aftur í nám. Mangold sneri síðan aftur á kvik- myndamarkaðinn eftir nám við kvik- myndadeild Columbia-háskóla, og gerði „Heavy“, með Liv Taylor og Praitt Taylor Vince, fyrir utan Holly- woodkerfið. Athyglin sem „Heavy“ náði gerði Mangold kleift að gera „Cop Land“, en sögunni lýkur ekki hér. Mangold hefur nefnilega staðið í stappi við að koma endanlegri gerð „Cop Land“ á markaðinn. Sögusagn- ir um falleinkunn á tilraunasýning- um og óánægða framleiðendur fengu byr undir báða vængi þegar hætt var við að frumsýna myndina á Can- nes-kvikmyndahátíðinni í vor og það fréttist að Stallone hafði verið kall- aður til baka í endurtökur. Mangold virðist því enn þá eiga erfitt með að fá að setja sína sýn óáreitur á filmu innan hefðbundna framleiðslu- kerfisins. Kannski gengur honum betur með handritið sem hann er að vinna eftir „Girl, Interrupted", endurminningarbók Susanna Kays- en, fyrir Columbia kvikmyndafyrir- tækið. I iv I rixnvi ^«11 Art-r Nr. vor ; Lag i Flytjandi 1. (1) ; Smack my Bitch up : Prodigy 2. (3) ; For Heavens Sake : WuTangClan 3. (4) i ril Be Missing You 1 Puff Daddy 4. (7) 1 Men in Bluck 1 WillSmith 5. (9) 1 Do You Know What 1 Meon ; Oasis 6. (-) 1 Free ; Ultra Naté 7. (3) ; The End Is the Beginning Is the End; Smashing Pumpkins 8. (5) ; Ég ímeila þig : Maus 9. (6) i Paranoid Android : Radiohead 10. (-) ; Bittersweet Symphony : Verve 11. (8) : Sun Hits the Sky j Supergrass 12. (20): Ecuador 1 Sash 13. (17) i Free 1 ÐJ.Quicksilver 14. (18): GrandiVogar ; Soma 15. (-) ; One Woy i DJ. Rampage Mr. Bix Feat. Subteronean 16. (10); Coribbean Breeze ; Wiseguys 17. (-) ; Home : Depeche Mode 18. (-) i Casual Sub : ETA 19. (-) i Sykurpabbi : Talúla 20. (11) i Tvíhöfða lagið 1 Rammstein 21. (12): Nightmare 1 Brainbug 22. (13): Star ; Primalscream 23.1(14)1 HeyAZ ; AZ&SWV 24. (15) | On Your Own : Blur 25. (-) ; Electro Bonk : Chemical Brothers 26. (28) i How High : Charlatans 27. (23) i Sunstroke 1 Chicane 28. i (25)! Last Night on Earth 1 U2 29. i (26) i Hit ; Wannadies 30.1 (27) 1 Ashes to Ashes i Faithnomore
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.