Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1997 57
Ráðstefna um heilsu
og heilbrigða lífshætti
í bóknámshúsinu á
Sauðárkróki 12. - 13. júlí
Ráðstefnan stendur frá
kl. g.DD - 13.□□ báða dagana.
Laugardagúr 12. júlí
• Ávarp, Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra.
• Ávarp, Gunnlaugur K. Jónsson forseti NLFÍ.
• Ávarp, Stefán Logi Haraldsson fulltrúi bæjarstjórnar Sauðárkróks.
• Heilbrigði og bataleiðir. Vilhjálmur Árnason dósent.
• Er breyttur lífsstíll ávísun á ódýrara heilbrigðiskerfi?
Ingibjörg Þórhallsdóttir lektor.
• Er hugsanlegt að neysluvenjur samtímans orsaki vanheilsu sem er
þjóðfélaginu þungur fjárhagslegur baggi?
Helgi Valdimarsson prófessor.
• Að muna eftir sjálfum sér á tímum hraða, framfara og tilboða.
Eiríkur Lindal sálfræðingur.
• Hvað styrkir og hvað veikir ónæmiskerfið. Dr. Sigríður Halldórsdóttir.
• Náttúrulækningastefnan. Jónas Kristjánsson ritstjóri.
Sunnudagur 13. júlí
• Ávarp, Jón Arnar Magnússon - íþróttamaður ársins.
• Gildi góðrar fæðu.
Anna Elísabet Ólafsdóttir matvæla- og næringarfræðingur.
• Hlutur íþrótta í heilsueflingu. Kristjana Hrafnkelsdóttir íþróttafræðingur.
• Lífsstíll á streitu. Ingólfur Sveinsson geðlæknir.
• Minnkum reykingar! Hvers vegna og hvernig?
Pétur Heimisson heilsugæslulæknir.
• Ábyrgð á eigin líkama. Sjúkraþjálfararvið sjúkrahús Skagfirðinga.
• Heilsugæslan og heilbrigðir lífshættir. Örn Ragnarsson heilsugæslulæknir.
• Lífshættir og hjartasjúkdómar. Þorkell Guðbrandsson hjartasérfræðingur.
• Heilbrigði og lífsstíll ungs fólks. Þórólfur Þórlindsson prófessor.
Ráðstefnustjóri: Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri
HewibngSis- og
tryj.HJÍng<::náiafi1buoðyíiö
HElLSliGÆSLARI
SAUDÁRKRÓKI
(jejPli) Sjúkrahús Skagfirðinga
Sauðárkróki
Slml: 455 4000 - Stmbrif: 455 4010 - póithólf: 20
Ráðstefnudagana verða
haldnir Fjölskyldudagar
íþróltanna á Sauðárkróki
[Dagskrá >
Laugord agur 12. júlí
Kl. 7 -19 * Sundlaug - Fjölskyldudagur.
Kl. 7.30 - 8.30 * Við sundlaug - Ganga og skokk.
Kl. 9 • Við verknómshús - Steinaskoðun í núgrenni Sauðúrkróks.
Kl. 9 -13 * Sauðórkrókur - Líf og leikur - leikjanómskeið.
Kl. 9 -17 • Hlíðarendavöllur - Opna Flugleiðamótið í golfi.
Kl. 9 -17 • Skagafjörður - Opið rallmót.
Kl. 10 - 24 • Tjarnatjörn - Bótar ó vatninu.
Kl. 13 -18 • Ósinn - Veiðidagur Stangveiðifélags Sauðórkróks.
Kl. 13 -18 • Björgunarsveitarhús - Klifurveggur o.fl.
Kl. 14 -18 • Svæði Léttfeta - Hestamannamót, viðav.hlaup og sýning.
Kl. 14 -18 • Nýtt svæði Skotfélagsins Ósmanns - Leirdúfuskytterí.
Kl. 14 • Við sundlaug - Krókshlaup, 3 og 10 km.
Kl. 14 * íþróttasvæði - Fjölskyldudagur knattspyrnudeildar UMFT.
Kl. 15 * Við gagnfræðaskólann - Körfubolti, þrir ó þrjó.
Kl. 20 * íþróttasvæði - Grill og skemmtun.
[bagskrá 1
5unnudc igur 13. júlí
Kl. 14 • íþróttasvæði - Júdósýning og -kennsla.
Kl. 9 -17 • Hlíðarendavöllur - Opna Flugleiðamótið í golfi.
Kl. 7.30 - 8.30 • Við sundlaug - Ganga og skokk.
Kl. 7 -19 • Sundlaug - Fjölskyldudagur.
Kl. 9 -13 • Sauðórkrókur - Líf og leikur - leikjanómskeið.
Kl. 10 - 24 * Tjarnatjörn - Bótar ó vatninu.
ryr|ÁRA afmæli. Sjö-
I A/tugur er í dag,
fimmtudaginn 10. júlí,
Birgir Þorgilsson, for-
maður Ferðamálaráðs,
Eikjuvogi 14, Reykjavík.
Eiginkona hans er Ragn-
heiður Gröndal, læknarit-
ari. Þau hjónin taka á móti
gestum á milli kl. 17 og 19
í dag í Sunnusal Hótels
Sögu.
r/VÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn
OU 10. júlí, er fimmtugur Garðar
Karlsson. Eiginkona hans er Steingerður
Axelsdóttir. Þau hjónin áttu þrjátíu ára
brúðkaupsafmæli 24. júní sl. Þau eru að
heiman.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
ferð á opna Politiken Cup
skákmótinu í Kaupmanna-
höfn. Torben Lynge
(1.655) var með hvítt, en
Sandi Stojanovski (2.230)
hafði svart og
átti leik. 31. —
Bxh3! 32. gxh3
(Svartur vinnur
einnig eftir 32.
gxf3 — Dh4! og
nú 33. Hhl -
Bfl+ 34. Kgl -
Dxhl+ 35. Kxhl
— Bxe2 36. Hxd6
— Bxe3 37. fxe3
— Hxf3 með
unnu endatafli,
eða 33. Kgl -
Bf4 og hvítur er
óveijandi mát)
32. - Dh4 33.
Rg2 - Hxh3+
STAÐAN kom upp í skák og hvítur gafst upp, því
tveggja Dana í fyrstu um- mátið blasir við.
SVARTUR leikur og vinnur.
ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega
til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn
3.311 krónur. Þau heita Anna Jóna, Hartmann,
Guðrún Sara, Anna, Hildigunnur og Sigrún Arna.
Ljósm.st. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 21. júní í Víðistaða-
kirkju af sr. Sigurði Helga
Guðmundssyni Lovísa
Björk Júiíusdóttir og Sig-
urþór Ingólfsson. Heimili
þeirra er í Móabarði 36,
Hafnarfírði.
Ljósm.st. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 21. júní í Digranes-
kirkju af sr. Gunnari Sigur-
jónssyni Anna Rún Einars-
dóttir og Baldur Baldurs-
son. Heimili þeirra er í
Engihjalla 17, Kópavogi.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst) «
Það ríkir jafnvægi og djúp
virðing á milli ástvina. Al-
mennt hefur þú nóg að gera
í félagslífinu og ert vinsæll.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú kemst í mikilvæg sambönd
í vinnunni og þarft að taka
ákvörðun um hvort nú sé rétti
tíminn til að skipta um vinnu.
Heima bíða þín næg verkefni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú skalt nýta þér það hversu
góð samskipti þú hefur við
fólk og átt auðvelt með að
tjá þig. Talaðu í einlægni við
einhvern náinn ættingja.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nýtt tómstundagaman á hug
þinn allan. Gamalt deilumál
leysist milli þín og vinar þins,
báðum til mikillar ánægju. I
kvöld skaltu eiga góða stund
með ástvin þínum.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Loksins finnur þú lausn á
verkefni, sem þú hefur verið
að brjóta heilann um að und-
anförnu. Lyftu þér upp, en
gættu þess að þú fáir næga
hvíld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú hefur verið undir andlegu
álagi að undanförnu og ættir
að þiggja með þökkum boð
um að hitta gamla félaga,
nokkurskonar endurfundi,
sem myndu lyfta þér upp.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Mál sem þú hafðir áhyggjur
af, virðist ætla að fá farsæla
lausn. Þú ættir að slaka á og
leyfa þér að lesa bækur sem
þér finnst áhugaverðar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ÍS
Þú ert að skipuleggja fy
framtiðina, en þrátt fyrir
vel gangi í vinnunni, ska
ekki hafa þig mikið í frami
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
I DAG
STJÖRNUSPÁ
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefur viðskiptavit og
átt auðvelt með að finna
leiðir til að afla fjár.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þér gengur vel í vinnunni og
þú þarft að vera vakandi yfir
tækifærum sem þér bjóðast.
Haltu í budduna, ef þú ferð
eitthvað út í kvöld.
^ fTÁRA afmæli. í dag,
I tjfimmtudaginn 10.
júlí, er sjötíu og fimm ára
Ólafur Magnússon, Engi-
hjalla 11, Kópavogi. Hann
verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
ly/AÁRA afmæli. Á
I v/morgun, föstudaginn
11. júlí, verður sjötug Þór-
hildur Jóhannesdóttir,
Árskógum 8, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum í
samkomusalnum Árskóg-
um 6-8 á afmælisdaginn
milli kl. 17 og 19.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þetta er dagurinn til að kaupa
eða seija fasteign. Einhver
samstarfsmaður þinn er við-
kvæmur þessa dagana svo
)ú þarft að taka tillit til hans.
PTr|ÁRA afmæli. í dag,
I V/fimmtudaginn 10.
júlí, er sjötugur Árni Stef-
ánsson, fyrrverandi
hótelstjóri, Kirkjubraut
32, Höfn í Hornafirði.
Eiginkona hans er Svava
Sverrisdóttir. Þau taka á
móti gestum í Fellshamri í
Lóni, á afmælisdaginn frá
kl. 17.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Vinur þinn þarf að breyta
áætlun sinni, sem veldur þér
vonbrigðum. Láttu það ekki
slá þig út af laginu, því margt
annað er í boði.
Naut
(20. apríl - 20. maí) irfö
Þér hættir til að taka hlutina
of alvarlega i dag. Notaðu
tækifærið til að koma skoð-
unum þínum á framfæri, án
þess að fara út í öfgarnar.
Árnað heilla