Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 10.07.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1997 67 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 4* O -í _ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ■m Ék 4 4%.. O »* S|vdda Alskýjað Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. -jn0 Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stetnuogfjöðrin sass Þoka vindstyrk, heil fjöður ,. c. er 2 vindstig. » Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustlæg eða breytileg átt, víðast gola. Dálítil súld eða rigning um sunnanvert landið en þurrt að mestu um landið norðanvert. Hiti 7 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Lítur út fyrir hæga breytilega átt og skúrir á föstudag, en síðan skýjað með köflum og víðast þurrt veður um helgina. Á mánudag og þriðjudag líklega suðaustlæg átt og skúrir. Fremur hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavik í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægð suður af landinu sem hreyfist lítið. Lægðar- drag liggur til norðurs frá henni og skilin þokast til vesturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 23 léttskýjað Bolungarvík 9 alskýjað Hamborg 21 hálfskýjað Akureyri 10 alskýjað Frankfurt 22 léttskýjað Egilsstaðir 9 úrk. í grennd Vín 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 súld Algarve 23 heiðskirt Nuuk 4 þoka Malaga 28 heiðskirt Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 13 þokumóða Barcelona 25 hálfskýjaö Bergen 20 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað Ósló 22 léttskýjað Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 28 léttskýiað Stokkhólmur 20 léttskýjaö Winnipeg 15 heiðskírt Helsinki 17 skviað Montreal 14 Dublin 19 þokaígrennd Halrfax 16 alskýjaö Glasgow 24 léttskýjað New York 24 mistur London 25 léttskýjað Washington 25 þokumóða París 24 hálfskýjaö Orlando 24 alskýjað Amsterdam 19 skýjað Chicago 14 alskýjað Byggt á upplýslngum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 10. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur |f REYKJAVlK 3.42 0,6 9.54 3,2 15.54 0,8 22.08 3,3 3.25 13.29 23.31 17.50 ÍSAFJÖRÐUR 5.45 0,4 11.48 1,7 17.55 0,5 23.58 1,9 2.44 13.37 0.30 17.59 SIGLUFJORÐUR 1.50 1,2 8.06 0,2 14.31 1,1 20.10 0,3 2.24 13.17 0.10 17.38 DJÚPIVOGUR 0.53 0,5 6.52 1,7 13.05 0,5 19.12 1,8 2.57 13.01 23.03 17.21 ftjávarhffiA miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: I tónverk, 8 angan, 9 þurrkað út, 10 frjóangi, II veiða, 13 skepnurn- ar, 15 spik, 18 djöfull- inn, 21 títt, 22 segulst- ál, 23 óskertan, 24 hrakin af hríð. LÓÐRÉTT: 2 trylltar, 3 gremjast, 4 fastheldni, 5 vesælar, 6 hjartarkolla, 7 pípan, 12 lofttegund, 14 fisk- ur, 15 sjávardýr, 16 himnaverur, 17 elds- neytið, 18 visa, 19 er kyrr, 20 nálægð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 svipa, 4 signa, 7 rýjan, 8 tjása, 9 set, 11 kona, 13 ball, 14 fálki, 15 þjöl, 17 kjól, 20 enn, 22 kauni, 23 afræð, 24 ragan, 25 tossi. Lóðrétt: 1 skræk, 2 iðjan, 3 agns, 4 sótt, 5 gráta, 6 aðall, 10 eklan, 12 afl, 13 bik, 15 þokar, 16 örugg, 18 járns, 19 liðni, 20 einn, 21 naut. í dag er fimmtudagur 10. júlí, 191. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Og hvers sem þér biðjið í mínu nafni, það mun Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, V esturbæj arapótek og^ Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, ísafírði. ég gjöra, svo að faðirinn Ferjur vegsamist í syninum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fóru Bakka- foss; Mælifell, Skag- firðingur og Jón Bald- vinsson. Arkona og So- uth Cross eru væntan- legir fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Olshana og Hrafn Sveinbjarnarson af veiðum til löndunar og Ólafur Jónsson kom og fór í flotdokk. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 á Freyjugötu og í Brekkuhúsum kl. 14. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. (Jóh. 14,13.) Hraunbær 105. I dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, morgunstund ki. 9.30, handmennt kl. 10, brids frjálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, boceiaæf- ing kl. 14, kaffí kl. 15. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Konnakoti", Hverfís- götu 105, 2. hæð, kl. 20.30 í kvöld. Allir vel- komnir. Verkakvennafélagið Framsókn fer í sumar- ferð sína dagana 8.-11. ágúst. Farið verður um Skagafjörð. Uppl. og skráning á skrifstofu fé- lagsins í s. 568-8930. Minningarkort Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer aila daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vest- mannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey eru frá kl. 9 á morgnana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Árskógs- sandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30-23.30. Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- timi er á fimmtudögum kl. 18-20 og er símsvör- un í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 557-4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Mannamót Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, fótaað- gerðir og hárgreiðsla. Kl. 13.30 boccia og kaffi- veitingar kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Enn eru nokkur sæti laus í dagsferð í Árnesþing 24. júlí nk. og í fjögurra daga ferð um Fjallabak syðra og nyrðra dagana 24.-27. júlí. Uppl. og skráning á skrifstofu félagsins í s. 552-8812. Gerðuberg, félagsstarf. Leikfími í Breiðholtslaug á vegum íþrótta- og tóm- stundaráðs þriðjud. og fímmtud. kl. 9.45. Kenn- ari: Edda Baldursdóttir. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í sima 551-4080. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvalds- ensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Fagranesið fer á milli ísafjarðar og Arngerðar- eyri mánudaga, miðviku- daga og föstudaga frá ísafírði kl. 10 og frá Amgerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Arngerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Áskirkja. Opið hús fyrir' alia aidurshópa í dag kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Hilmar Örn Agnarsson leikur. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjart- anlega velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund ki. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil-, inu að stundinni lokinni. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Breiðavíkurkirkja. Fastar kvöldmessur verða í Breiðavíkurkirkju sunnudagskvöldin 13. júlí, 27. júlí og 10. ágúst. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Toppurinn í bíltækjum! ÐBI 435/útvarp og geislaspilarl • 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp • 18 stöðva minnl • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskllin bassl/diskant • RCA útgangur • Klukka Hfa34400.-) Umboðsmonn um land allt: Reykjavfk: Byggt og Búiö Vesturland: Málmngarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Helllssandi. Guöni Hallgrlmsson, Grundarfiröl. Ásubúö.Búöardal Veatflrðlr: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröl. Norðurland: K». V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vlk, Neskaupstaö. Suðurland: Árvirklnn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavlk. Rafborg, Grindavfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.